Keypti hús við Sóleyjargötu af borginni á 310 milljónir Atli Ísleifsson skrifar 6. júní 2025 14:12 Reykjavíkurborg keypti húsið árið 2017 sem tímabundna lausn til að auka framboð á félagslegu húsnæði í borginni. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hefur selt húsið við Sóleyjargötu 27 til félags í gistiheimilarekstri á 310 milljónir króna. Um er að ræða um 360 fermetra eign, en ljóst er að ráðast þarf í viðamiklar endurbætur. Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í vikunni kaupsamning þessa efnis í vikunni, en kaupandinn er félagið R. Guðmundsson sem er í eigu Ragnars Guðmundssonar. Húsið stendur á horni Sóleyjargötu og Njarðargötu. Borgarráð hafði áður samþykkt söluferli á eigninni á fundi í mars þar sem ásett verð var 310 milljónir króna. Eitt tilboð barst sem náði ásettu verði. Í greinargerð segir að Reykjavíkurborg hafi keypt húsnæðið árið 2017 sem tímabundna lausn til að auka framboð á félagslegu húsnæði í borginni. Húsnæðið er skráð sem gistiheimili og var í notkun á vegum Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar en hefur staðið ónotað. Var orðið ljóst að eignin þarfnist endurbóta og taldi borgin heppilegra að selja húsið í stað þess að ráðast í viðamiklar endurbætur. Fram kemur um sé er að ræða sex stúdíóíbúðir, tvær tveggja herbergja íbúðir og eina stóra íbúð á tveimur hæõum með þrennum svölum. Tuttugu og fjögurra fermetra bílskúr er við húsið ásamt rúmlega níu fermetra geymsluskúr. Þá eru bílastæði fyrir allt að þrjá til fjóra bíla við húseignina, auk garðs með sólpall til suðurs. Reykjavík Ferðaþjónusta Borgarstjórn Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í vikunni kaupsamning þessa efnis í vikunni, en kaupandinn er félagið R. Guðmundsson sem er í eigu Ragnars Guðmundssonar. Húsið stendur á horni Sóleyjargötu og Njarðargötu. Borgarráð hafði áður samþykkt söluferli á eigninni á fundi í mars þar sem ásett verð var 310 milljónir króna. Eitt tilboð barst sem náði ásettu verði. Í greinargerð segir að Reykjavíkurborg hafi keypt húsnæðið árið 2017 sem tímabundna lausn til að auka framboð á félagslegu húsnæði í borginni. Húsnæðið er skráð sem gistiheimili og var í notkun á vegum Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar en hefur staðið ónotað. Var orðið ljóst að eignin þarfnist endurbóta og taldi borgin heppilegra að selja húsið í stað þess að ráðast í viðamiklar endurbætur. Fram kemur um sé er að ræða sex stúdíóíbúðir, tvær tveggja herbergja íbúðir og eina stóra íbúð á tveimur hæõum með þrennum svölum. Tuttugu og fjögurra fermetra bílskúr er við húsið ásamt rúmlega níu fermetra geymsluskúr. Þá eru bílastæði fyrir allt að þrjá til fjóra bíla við húseignina, auk garðs með sólpall til suðurs.
Reykjavík Ferðaþjónusta Borgarstjórn Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira