Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Rakel Sveinsdóttir skrifar 17. maí 2025 10:01 Karitas Harðardóttir viðburðarstjóri Innovation Week og einn eigenda Stikkfrí brúðkaupsþjónustu, segir morgunkaffibollana gera ekkert eðlilea mikið fyrir sig. Enda er hún algjör B-týpa sem elskar að kúra á morgnana. Það breyttist þó þegar dóttirin fæddist. Vísir/Anton Brink Karitas Ósk Harðardóttir, viðburðarstjóri Innovation Week og einn eigenda brúðkaupsþjónustunnar Stikkfrí, varð eiginlega sjálf hissa á því þegar hún fékk æði fyrir strangheiðarlegum karamellu bakaríssnúðum. Í dag er hún helst með æði fyrir Pilates með vinkonunum. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég er algjör B týpa þegar kemur að svefni og elska að kúra frameftir. En eftir að litla Embla mín fæddist – hún er núna þriggja ára – hafa morgnarnir tekið á sig nýja mynd. Hún vaknar yfirleitt einhvers staðar í kringum sjöleytið og þá hefst dagurinn hjá okkur á heimilinu.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Það fyrsta sem ég geri á morgnana, sérstaklega þegar þeir byrja snemma, er annaðhvort að hella mér uppá kaffibolla heima eða heyra í stelpunum í vinnunni hvort við ætlum ekki örugglega að byrja daginn á að tríta okkur á góðum kaffihúsabolla. Kaffibollarnir gera ekkert eðlilega mikið fyrir mig.“ Nefndu dæmi um eitthvað sem þú hefur fengið „æði“ fyrir? Eftir að ég bjó erlendis í sex ár þá var ég með mjög mikið æði fyrir svona strangheiðarlegum karamellu bakaríssnúðum. Þetta var svona hlutur sem mér hefði ekki dottið í hug að ég myndi sakna. Annars erum við stelpurnar í vinnunni líka komnar með æði fyrir Pilates. Förum alltaf í hádeginu á þriðjudögum og fimmtudögum, svakalega gott/vont fyrir líkama en alltaf gott fyrir sálina, komum endurnærðar til baka.“ Ef það fer ekki í Calenderið þá er það ekki að fara að gerast segir Karitas um skipulagið. Karitas notar þó líka mikið lista til að skipuleggja sig enda segist hún ein þeirra sem man og lærir best með sjónrænu minni og finnst því gott að skrifa allt niður. Hjá Innovation Week nota stelpurnar líka Notion.Vísir/Anton Brink Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Síðustu vikur og mánuðir hafa verið stútfullir af alls konar verkefnum tengdum Iceland Innovation Week. Ég fæ að takast á við allt frá því að teikna upp floorplan og velja sviðsskraut, yfir í að ákveða hvernig dagskráin eigi að flæða – enginn dagur er eins, en allir eru jafn skemmtilegir! Þetta er nýsköpunarhátíð sem fer fram ár hvert í maí og lauk núna 16. maí, svo nú er ég aðeins að sigla inn í rólegri tíma yfir sumarið. En í haust förum við aftur á fullt – undirbúningur fyrir næstu hátíð, sem verður haldin 18-22. maí 2026, fer þá í gang af krafti. Hátíðin dregur að sér alls kyns þátttakendur, allt frá litlum sprotafyrirtækjum til stórfyrirtækja og fjárfesta – þetta er fullkominn vettvangur fyrir alla þá sem hafa áhuga á nýsköpun! En ég rek einnig brúðkaupsþjónustufyrirtækið Stikkfrí með vinkonu minni Denise Margrét Yaghi og þar er sumarið okkar tími. Það eru nokkur skemmtileg brúðkaup framundan hjá okkur sem er mjög spennandi. Við aðstoðum brúðhjón að njóta dagsins betur með því að vera alveg stikkfrí í undirbúningnum og þurfa ekki að hafa áhyggjur af bæði stóru og litlu hlutunum.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég myndi segja að ég sé mjög skipulögð enda mikilvægur hluti af mínu starfi. Mér finnst mjög gott að skipuleggja mig vel með listum, ég er „visual learner” þannig alltaf gott að skrifa allt niður. Við notum mikið kerfið Notion til að skipuleggja okkur og svo auðvitað calendarið góða, ef það er ekki í calendar þá er það ekki að gerast.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Það er svolítill púki í mér, þó að ég viti að dagurinn byrji oftast snemma þá tými ég samt ekki að fórna kvöldinu. Kvöldið býður uppá smá me time sem mér finnst erfitt að sleppa þannig kvöldið teygir sig oftast nálægt miðnætti. Maðurinn minn myndi hins vegar segja aðra sögu, að ég sofni oftast yfir sjónvarpinu, en þá er Kaffispjallið Tengdar fréttir Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka, er ekki góður söngvari. Að minnsta kosti hryllir fjölskyldunni við þegar hann fær lag á heilann og syngur það hástöfum. Blessunarlega erfðu börnin ekki þennan skort á sönghæfileikunum. 10. maí 2025 10:04 „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Ólafur Karl Sigurðsson, aðstoðarforstjóri KAPP og framkvæmdastjóri KAPP Skagans ehf, hefur aldrei þroskast í að drekka kaffi, en drekkur hins vegar það sem hann kallar unglingakaffi. Ólafur segir eiginkonuna eiga heiðurinn af því hversu vel gengur heima fyrir. 3. maí 2025 10:01 Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Eva Þorsteinsdóttir, partner og Senior Account Manager hjá Sahara auglýsingastofu, sefur eins lengi og hún kemst upp með á morgnana. Þegar hún síðan fer loksins fram úr reynir hún að múltítaska eins og vindurinn, með tilheyrandi alls konar. 26. apríl 2025 10:01 Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri stuðningsfélagsins Krafts, kemst ekki í gang fyrr en hún er búin með fyrsta kaffibollann á morgnana. Og fer þá líka alla leið; fær sér kaffi að ítölskum sið með flóaðri mjólk. Sólveig viðurkennir að elska línulega dagskrá á RÚV. 19. apríl 2025 10:00 Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Tryggvi Björn Davíðsson, framkvæmdastjóri indó, viðurkennir að hann getur uppátækjasamur grallari þegar hann á lausa stund. Ekki síst í vinnunni þar sem honum finnst greinilega gaman að stríða samstarfsfólki sínu. 12. apríl 2025 10:02 Mest lesið Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Að segja upp án þess að brenna brýr Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég er algjör B týpa þegar kemur að svefni og elska að kúra frameftir. En eftir að litla Embla mín fæddist – hún er núna þriggja ára – hafa morgnarnir tekið á sig nýja mynd. Hún vaknar yfirleitt einhvers staðar í kringum sjöleytið og þá hefst dagurinn hjá okkur á heimilinu.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Það fyrsta sem ég geri á morgnana, sérstaklega þegar þeir byrja snemma, er annaðhvort að hella mér uppá kaffibolla heima eða heyra í stelpunum í vinnunni hvort við ætlum ekki örugglega að byrja daginn á að tríta okkur á góðum kaffihúsabolla. Kaffibollarnir gera ekkert eðlilega mikið fyrir mig.“ Nefndu dæmi um eitthvað sem þú hefur fengið „æði“ fyrir? Eftir að ég bjó erlendis í sex ár þá var ég með mjög mikið æði fyrir svona strangheiðarlegum karamellu bakaríssnúðum. Þetta var svona hlutur sem mér hefði ekki dottið í hug að ég myndi sakna. Annars erum við stelpurnar í vinnunni líka komnar með æði fyrir Pilates. Förum alltaf í hádeginu á þriðjudögum og fimmtudögum, svakalega gott/vont fyrir líkama en alltaf gott fyrir sálina, komum endurnærðar til baka.“ Ef það fer ekki í Calenderið þá er það ekki að fara að gerast segir Karitas um skipulagið. Karitas notar þó líka mikið lista til að skipuleggja sig enda segist hún ein þeirra sem man og lærir best með sjónrænu minni og finnst því gott að skrifa allt niður. Hjá Innovation Week nota stelpurnar líka Notion.Vísir/Anton Brink Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Síðustu vikur og mánuðir hafa verið stútfullir af alls konar verkefnum tengdum Iceland Innovation Week. Ég fæ að takast á við allt frá því að teikna upp floorplan og velja sviðsskraut, yfir í að ákveða hvernig dagskráin eigi að flæða – enginn dagur er eins, en allir eru jafn skemmtilegir! Þetta er nýsköpunarhátíð sem fer fram ár hvert í maí og lauk núna 16. maí, svo nú er ég aðeins að sigla inn í rólegri tíma yfir sumarið. En í haust förum við aftur á fullt – undirbúningur fyrir næstu hátíð, sem verður haldin 18-22. maí 2026, fer þá í gang af krafti. Hátíðin dregur að sér alls kyns þátttakendur, allt frá litlum sprotafyrirtækjum til stórfyrirtækja og fjárfesta – þetta er fullkominn vettvangur fyrir alla þá sem hafa áhuga á nýsköpun! En ég rek einnig brúðkaupsþjónustufyrirtækið Stikkfrí með vinkonu minni Denise Margrét Yaghi og þar er sumarið okkar tími. Það eru nokkur skemmtileg brúðkaup framundan hjá okkur sem er mjög spennandi. Við aðstoðum brúðhjón að njóta dagsins betur með því að vera alveg stikkfrí í undirbúningnum og þurfa ekki að hafa áhyggjur af bæði stóru og litlu hlutunum.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég myndi segja að ég sé mjög skipulögð enda mikilvægur hluti af mínu starfi. Mér finnst mjög gott að skipuleggja mig vel með listum, ég er „visual learner” þannig alltaf gott að skrifa allt niður. Við notum mikið kerfið Notion til að skipuleggja okkur og svo auðvitað calendarið góða, ef það er ekki í calendar þá er það ekki að gerast.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Það er svolítill púki í mér, þó að ég viti að dagurinn byrji oftast snemma þá tými ég samt ekki að fórna kvöldinu. Kvöldið býður uppá smá me time sem mér finnst erfitt að sleppa þannig kvöldið teygir sig oftast nálægt miðnætti. Maðurinn minn myndi hins vegar segja aðra sögu, að ég sofni oftast yfir sjónvarpinu, en þá er
Kaffispjallið Tengdar fréttir Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka, er ekki góður söngvari. Að minnsta kosti hryllir fjölskyldunni við þegar hann fær lag á heilann og syngur það hástöfum. Blessunarlega erfðu börnin ekki þennan skort á sönghæfileikunum. 10. maí 2025 10:04 „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Ólafur Karl Sigurðsson, aðstoðarforstjóri KAPP og framkvæmdastjóri KAPP Skagans ehf, hefur aldrei þroskast í að drekka kaffi, en drekkur hins vegar það sem hann kallar unglingakaffi. Ólafur segir eiginkonuna eiga heiðurinn af því hversu vel gengur heima fyrir. 3. maí 2025 10:01 Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Eva Þorsteinsdóttir, partner og Senior Account Manager hjá Sahara auglýsingastofu, sefur eins lengi og hún kemst upp með á morgnana. Þegar hún síðan fer loksins fram úr reynir hún að múltítaska eins og vindurinn, með tilheyrandi alls konar. 26. apríl 2025 10:01 Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri stuðningsfélagsins Krafts, kemst ekki í gang fyrr en hún er búin með fyrsta kaffibollann á morgnana. Og fer þá líka alla leið; fær sér kaffi að ítölskum sið með flóaðri mjólk. Sólveig viðurkennir að elska línulega dagskrá á RÚV. 19. apríl 2025 10:00 Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Tryggvi Björn Davíðsson, framkvæmdastjóri indó, viðurkennir að hann getur uppátækjasamur grallari þegar hann á lausa stund. Ekki síst í vinnunni þar sem honum finnst greinilega gaman að stríða samstarfsfólki sínu. 12. apríl 2025 10:02 Mest lesið Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Að nýta kvíðann sem styrkleika og okkur til framdráttar „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Að segja upp án þess að brenna brýr Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka, er ekki góður söngvari. Að minnsta kosti hryllir fjölskyldunni við þegar hann fær lag á heilann og syngur það hástöfum. Blessunarlega erfðu börnin ekki þennan skort á sönghæfileikunum. 10. maí 2025 10:04
„Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Ólafur Karl Sigurðsson, aðstoðarforstjóri KAPP og framkvæmdastjóri KAPP Skagans ehf, hefur aldrei þroskast í að drekka kaffi, en drekkur hins vegar það sem hann kallar unglingakaffi. Ólafur segir eiginkonuna eiga heiðurinn af því hversu vel gengur heima fyrir. 3. maí 2025 10:01
Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Eva Þorsteinsdóttir, partner og Senior Account Manager hjá Sahara auglýsingastofu, sefur eins lengi og hún kemst upp með á morgnana. Þegar hún síðan fer loksins fram úr reynir hún að múltítaska eins og vindurinn, með tilheyrandi alls konar. 26. apríl 2025 10:01
Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri stuðningsfélagsins Krafts, kemst ekki í gang fyrr en hún er búin með fyrsta kaffibollann á morgnana. Og fer þá líka alla leið; fær sér kaffi að ítölskum sið með flóaðri mjólk. Sólveig viðurkennir að elska línulega dagskrá á RÚV. 19. apríl 2025 10:00
Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Tryggvi Björn Davíðsson, framkvæmdastjóri indó, viðurkennir að hann getur uppátækjasamur grallari þegar hann á lausa stund. Ekki síst í vinnunni þar sem honum finnst greinilega gaman að stríða samstarfsfólki sínu. 12. apríl 2025 10:02
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent