Bikarævintýri Fram heldur áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2025 20:02 Fram lagði KA á Akureyri. Vísir/Diego Eftir að slá FH út í 32-liða úrslitum fór Fram til Akureyrar og lagði bikarmeistara KA. Fram er þar með komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á meðan lánlaust lið KA er úr leik. Leikurinn byrjaði fjörlega en gestirnir fengu vítaspyrnu strax í upphafi leiks. Steinþór Már Auðunsson gerði sér hins vegar lítið fyrir og varði annars slaka spyrnu Fred. Nokkrum mínútum síðar skoraði Hallgrímur Mar Steingrímsson glæsilegt mark og kom heimamönnum yfir. Gestirnir voru ekki lengi að svara og jafnaði Róbert Hauksson metin. Hann kom Fram svo yfir áður en Kyle McLagan bætti þriðja marki gestanna við fyrir lok fyrri hálfleiks. Birgir Baldvinsson minnkaði muninn á 53. mínútu en aðeins fimm mínútum síðar setti Hans Viktor Guðmundsson boltann í eigið net og staðan orðin 2-4. Þegar komið var á lokamínútu venjulegs leiktíma fékk Guðmundur Magnússon beint rautt spjald fyrir slæma tæklingu. Manni færri héldu gestirnir út og eru komnir í 8-liða úrslit. 🥛KA 2 - Fram 4Mörkin, rauða spjaldið og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótboltaFram⚽️⚽️Róbert Hauksson ⚽️Kyle McLagana⚽️Hans Viktor Guðmundsson (sjálfsmark)KA⚽️Hallgrímur Mar Steingrímsson⚽️Birgir Baldvinsson pic.twitter.com/mRZiFuuonP— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 15, 2025 Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Fram KA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Leikurinn byrjaði fjörlega en gestirnir fengu vítaspyrnu strax í upphafi leiks. Steinþór Már Auðunsson gerði sér hins vegar lítið fyrir og varði annars slaka spyrnu Fred. Nokkrum mínútum síðar skoraði Hallgrímur Mar Steingrímsson glæsilegt mark og kom heimamönnum yfir. Gestirnir voru ekki lengi að svara og jafnaði Róbert Hauksson metin. Hann kom Fram svo yfir áður en Kyle McLagan bætti þriðja marki gestanna við fyrir lok fyrri hálfleiks. Birgir Baldvinsson minnkaði muninn á 53. mínútu en aðeins fimm mínútum síðar setti Hans Viktor Guðmundsson boltann í eigið net og staðan orðin 2-4. Þegar komið var á lokamínútu venjulegs leiktíma fékk Guðmundur Magnússon beint rautt spjald fyrir slæma tæklingu. Manni færri héldu gestirnir út og eru komnir í 8-liða úrslit. 🥛KA 2 - Fram 4Mörkin, rauða spjaldið og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótboltaFram⚽️⚽️Róbert Hauksson ⚽️Kyle McLagana⚽️Hans Viktor Guðmundsson (sjálfsmark)KA⚽️Hallgrímur Mar Steingrímsson⚽️Birgir Baldvinsson pic.twitter.com/mRZiFuuonP— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 15, 2025
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Fram KA Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira