„Verður svakalegur leikur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. maí 2025 15:01 Gunnar Magnússon gæti þjálfað sinn síðasta leik hjá Aftureldingu í kvöld. Hann tekur við Haukum eftir tímabilið. VÍSIR/VILHELM Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, er vongóður fyrir oddaleik liðs hans við Val í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Búast má við spennuleik. „Auðvitað er ótrúlega gaman að taka þátt í svona stórum leikjum. Þetta hefur verið hörkueinvígi og fjórir hörkuleikir. Ég á ekki von á neinu öðru í kvöld en að þetta verði svakalegur leikur,“ segir Gunnar í samtali við íþróttadeild. Afturelding vann síðasta leik í Mosfellsbæ og hafa allir þrír leikirnir í einvíginu unnist á heimavelli. Mikil spenna hefur verið í leikjunum, þá sérlega þeim að Hlíðarenda. „Síðustu leikirnir í Valsheimilinu hafa ráðist á einu litlu atriði og mjög stutt á milli. Í fyrsta töpuðum við í framlengingu og svo síðast skoruðu þeir í rauninni á síðustu sekúndunum. Ég á von á því að þetta verði svipað, þetta verði smáatriði hér eða þar sem ráða úrslitum,“ segir Gunnar. Nú sé komið að því að hans menn taki útisigur í einvíginu. „Þetta er þriðja tilraunin okkar til að vinna þá í Valsheimilinu. Eigum við ekki að segja allt er þegar þrennt er, vonandi tekst þetta í kvöld. Við gerum allt til þess og ég veit að fólkið okkar úr Mosó ætlar að mæta og styðja okkur og hjálpa okkur að landa þessum sigri,“ segir Gunnar. Leikur kvöldsins hefst klukkan 20:30 en þar á undan mætir kvennalið Vals liði ÍR. Vinni kvennaliðið fer það í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn. Olís-deild karla Valur Afturelding Handbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
„Auðvitað er ótrúlega gaman að taka þátt í svona stórum leikjum. Þetta hefur verið hörkueinvígi og fjórir hörkuleikir. Ég á ekki von á neinu öðru í kvöld en að þetta verði svakalegur leikur,“ segir Gunnar í samtali við íþróttadeild. Afturelding vann síðasta leik í Mosfellsbæ og hafa allir þrír leikirnir í einvíginu unnist á heimavelli. Mikil spenna hefur verið í leikjunum, þá sérlega þeim að Hlíðarenda. „Síðustu leikirnir í Valsheimilinu hafa ráðist á einu litlu atriði og mjög stutt á milli. Í fyrsta töpuðum við í framlengingu og svo síðast skoruðu þeir í rauninni á síðustu sekúndunum. Ég á von á því að þetta verði svipað, þetta verði smáatriði hér eða þar sem ráða úrslitum,“ segir Gunnar. Nú sé komið að því að hans menn taki útisigur í einvíginu. „Þetta er þriðja tilraunin okkar til að vinna þá í Valsheimilinu. Eigum við ekki að segja allt er þegar þrennt er, vonandi tekst þetta í kvöld. Við gerum allt til þess og ég veit að fólkið okkar úr Mosó ætlar að mæta og styðja okkur og hjálpa okkur að landa þessum sigri,“ segir Gunnar. Leikur kvöldsins hefst klukkan 20:30 en þar á undan mætir kvennalið Vals liði ÍR. Vinni kvennaliðið fer það í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn.
Olís-deild karla Valur Afturelding Handbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni