Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir skrifar 4. mars 2025 07:32 Í þessari viku ganga VR-ingar að kjörborðinu og velja sér forystu til næstu fjögurra ára. Að vísu þarf enginn að ganga neitt, enda er kosningin rafræn og því afar auðvelt að taka þátt! Ég hef verið félagi í VR í áratugi og verið virk í starfi félagsins, bæði sem trúnaðarmaður á mínum vinnustað og sem meðlimur í trúnaðarráði. Ég get því vottað að sú orka sem Halla Gunnarsdóttir hefur komið með inn í félagið er bæði eftirtektar- og aðdáunarverð. Hún hefur látið til sín taka í stórum málum sem smáum og það vafðist ekki fyrir henni að kasta öllu sínu til hliðar til að taka við embætti formanns þegar forveri hennar tók sæti á Alþingi. Nú, aðeins örfáum mánuðum síðar, stendur hún frammi fyrir kosningu um embættið og mér finnst rétt að hvetja alla VR félaga til að veita henni brautargengi. Halla stýrir fundum trúnaðarráðs bæði á mjög lýðræðislegan hátt og af miklum léttleika. Hún er lausnamiðuð og augljóst að hún hefur ekki mikið þol fyrir málalengingum og veseni. Hún hefur ítrekað sýnt að hún brennur fyrir hagsmunum VR-félaga og mun leggja sig alla fram í baráttunni fyrir okkar kjörum, ásamt því að standa vörð um og efla þjónustu félagsins. Ég treysti Höllu 100% til að leiða VR og hvet alla félaga til að gefa henni sitt atkvæði! Áfram Halla og áfram VR! Höfundur er félagi í trúnaðarráði VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattlækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson skrifar Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar Skoðun Setjum ekki skátastarf á varamannabekkinn Óskar Eiríksson skrifar Skoðun Björg fyrir Reykvíkinga Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir,Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Enn má Daði leiðrétta Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Ógnarstjórn talmafíunnar Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert stefnum við? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Hrunamannahreppur 5 - Kópavogur 0 Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Nýja kvótakerfið hennar Hönnu Katrínar Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Skipulag á að þjóna fólki, ekki pólitískum prinsippum Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Að grípa fólk í tíma – forvarnir sem virka á vinnumarkaði Guðrún Rakel Eiríksdóttir skrifar Sjá meira
Í þessari viku ganga VR-ingar að kjörborðinu og velja sér forystu til næstu fjögurra ára. Að vísu þarf enginn að ganga neitt, enda er kosningin rafræn og því afar auðvelt að taka þátt! Ég hef verið félagi í VR í áratugi og verið virk í starfi félagsins, bæði sem trúnaðarmaður á mínum vinnustað og sem meðlimur í trúnaðarráði. Ég get því vottað að sú orka sem Halla Gunnarsdóttir hefur komið með inn í félagið er bæði eftirtektar- og aðdáunarverð. Hún hefur látið til sín taka í stórum málum sem smáum og það vafðist ekki fyrir henni að kasta öllu sínu til hliðar til að taka við embætti formanns þegar forveri hennar tók sæti á Alþingi. Nú, aðeins örfáum mánuðum síðar, stendur hún frammi fyrir kosningu um embættið og mér finnst rétt að hvetja alla VR félaga til að veita henni brautargengi. Halla stýrir fundum trúnaðarráðs bæði á mjög lýðræðislegan hátt og af miklum léttleika. Hún er lausnamiðuð og augljóst að hún hefur ekki mikið þol fyrir málalengingum og veseni. Hún hefur ítrekað sýnt að hún brennur fyrir hagsmunum VR-félaga og mun leggja sig alla fram í baráttunni fyrir okkar kjörum, ásamt því að standa vörð um og efla þjónustu félagsins. Ég treysti Höllu 100% til að leiða VR og hvet alla félaga til að gefa henni sitt atkvæði! Áfram Halla og áfram VR! Höfundur er félagi í trúnaðarráði VR.
Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar
Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar
Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun