Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Bjarki Sigurðsson skrifar 25. febrúar 2025 19:51 Hin ísraelska Netta með Eurovision-bikarinn eftir sigur í Portúgal árið 2018. Aukahöfundur bættist við lagahöfundalista lagsins ári eftir keppnina vegna meints stuldurs. Getty/Pedro Fiúza Ísraelskur lagahöfundur hefur kvartað yfir meintum þjófnaði sigurvegara Söngvakeppni sjónvarpsins. Hann krefst þess að lagið verði dæmt úr keppni eða að hann verði titlaður lagahöfundur. Flytjendur sigurlagsins segjast aldrei hafa heyrt lagið áður. Ísraelar hafa áður verið sakaðir um að stela lagi fyrir Eurovision. Bræðurnir Í Væb unnu Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardaginn og verða fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni í Basel í Sviss. Sigurlag þeirra, Róa, hefur verið milli tannanna á fólki síðustu daga og þeir sakaðir um stuld. Lagið þykir afar líkt ísraelska popplaginu Hatunat Hashana. Hægt er að heyra bæði lögin í klippunni hér fyrir neðan. Bræðurnir svöruðu fyrir ásakanirnar fyrir rúmum mánuði. Þeir sögðust aldrei hafa heyrt þetta lag, enda stundi þeir það ekki að hlusta á ísraelska popptónlist. Það dró svo til tíðinda í dag þegar höfundur Hatunat Hashana steig fram og sagðist ætla að senda viðvöruBræðurnir Í Væb unnu Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardaginn og verða fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni í Basel í Sviss. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íslenskt framlag er sagt stolið. Í fyrra urðu líkindi framlags Heru Bjarkar og lagsins Sorry Not Sorry með Demi Lovato að fréttaefni. Fjölmörg fleiri erlend atriði hafa verið sökuð þjófnað. Frægasta dæmið er líklega einmitt ísraelska lagið Toy með Netta sem vann keppnina 2018. Laglínan þótti allt of líkinu hinu gríðarvinsæla lagi Seven Nation Army með the White Stripes frá 2003. Eftir sigur Ísraels í keppninni var kvartað yfir líkindunum. Leikar enduðu þannig að höfundur Seven Nation Army, Jack White, er nú titlaður höfundur Toy, án þess að hafa heyrt lagið fyrr en eftir sigurinn. Eurovision Ísrael Ríkisútvarpið Tónlist Höfundar- og hugverkaréttur Eurovision 2025 Tengdar fréttir Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Frétt ísraelska dagblaðsins Israel Hayom hefst á eftirfarandi orðum: „Ísrael – Ísland, er stríð í uppsiglingu?“ 25. febrúar 2025 13:33 Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Bræðurnir Í Væb unnu Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardaginn og verða fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni í Basel í Sviss. Sigurlag þeirra, Róa, hefur verið milli tannanna á fólki síðustu daga og þeir sakaðir um stuld. Lagið þykir afar líkt ísraelska popplaginu Hatunat Hashana. Hægt er að heyra bæði lögin í klippunni hér fyrir neðan. Bræðurnir svöruðu fyrir ásakanirnar fyrir rúmum mánuði. Þeir sögðust aldrei hafa heyrt þetta lag, enda stundi þeir það ekki að hlusta á ísraelska popptónlist. Það dró svo til tíðinda í dag þegar höfundur Hatunat Hashana steig fram og sagðist ætla að senda viðvöruBræðurnir Í Væb unnu Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardaginn og verða fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni í Basel í Sviss. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íslenskt framlag er sagt stolið. Í fyrra urðu líkindi framlags Heru Bjarkar og lagsins Sorry Not Sorry með Demi Lovato að fréttaefni. Fjölmörg fleiri erlend atriði hafa verið sökuð þjófnað. Frægasta dæmið er líklega einmitt ísraelska lagið Toy með Netta sem vann keppnina 2018. Laglínan þótti allt of líkinu hinu gríðarvinsæla lagi Seven Nation Army með the White Stripes frá 2003. Eftir sigur Ísraels í keppninni var kvartað yfir líkindunum. Leikar enduðu þannig að höfundur Seven Nation Army, Jack White, er nú titlaður höfundur Toy, án þess að hafa heyrt lagið fyrr en eftir sigurinn.
Eurovision Ísrael Ríkisútvarpið Tónlist Höfundar- og hugverkaréttur Eurovision 2025 Tengdar fréttir Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Frétt ísraelska dagblaðsins Israel Hayom hefst á eftirfarandi orðum: „Ísrael – Ísland, er stríð í uppsiglingu?“ 25. febrúar 2025 13:33 Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Frétt ísraelska dagblaðsins Israel Hayom hefst á eftirfarandi orðum: „Ísrael – Ísland, er stríð í uppsiglingu?“ 25. febrúar 2025 13:33
Meintur stuldur á borð RÚV Líkindi framlags VÆB bræðra í Söngvakeppninni við ísraelskt popplag eru til skoðunar hjá stjórn Söngvakeppninnar. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar. Reglur keppninnar kveði á um að lög megi ekki hafa verið flutt áður. Bræðurnir koma af fjöllum og segjast ekki leggja í vana sinn að hlusta á ísraelska popptónlist. 21. janúar 2025 13:46