Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan) Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar 27. janúar 2025 11:45 Mig langar að þakka starfsfólkinu á Vökudeildinni (nýburagjörgæslunni) fyrir ósérhlífið starf í þágu fjölmargra fyrirburar og aðrir veikir nýburar og stuðningi við foreldra þeirra. Að lenda með barnið sitt á Vökudeild er mjög erfitt og krefjandi en flestir finna fljótt að þeir eru í góðum höndum og í raun alveg ótrúlega starf sem þau á Vökudeildin vinna. Þarfir barnanna eru mis flókin og alvarleg og margt sem þarf að huga að í umönnun þeirra og kraftaverk hvað er hægt að gera nú orðið. Með hverju barni fylgir svo foreldrar, hræddir og áhyggjufullir horfandi á barnið sitt tengt við allskonar tæki og í hitakassa og ekki vitandi hvað bíður þeirra né barnsins, en þau finna fljótt að starfsfólkið hugsara vel um þau og barnið, veita í raun áfallahjálp á staðnum því þetta er vissulega áfall. En þó undarlegt sé þá skortir mörg hjálpartæki á þessa mikilvægu deild og þurfa foreldrar stundum að bíða eftir að röðin kemur að þeim, það eru til dæmis ekki til margar tvíburavöggur né gjafapúðar fyrir tvíburaforeldra en flestir tvíburar þurfa á Vökudeildina fyrstu dagana. Skjólstæðingar vökudeildar eru fyrirburar og aðrir veikir nýburar og eru árlegar innlagnir um 400 börn og tæplega 700 nýburar koma á dagdeild vökudeildar á ári hverju. Það er komið ár síðan ömmustelpan mín átti sína tvíbura og þurfti að dvelja nokkrar vikur hjá þeim á Vökudeildinni. Ég fór aðeins yfir það í grein Það er fæddur einstaklingur sem ég skrifar 6. september 2024 Af tilefni ársafmæli strákana eru foreldrarnir með söfnun því þau vilja gefa til baka í þakklætisskyni, eða með þeirra orðum „Til að heiðra það ótrúlega starf sem Vökudeildin vinnur og til að þakka fyrir allt sem þau gerðu fyrir Ými, langar okkur að efna til söfnunar í þeirra þágu í tilefni dagsins. Við viljum leggja okkar af mörkum til að tryggja að önnur börn og fjölskyldur sem lenda í svipaðri stöðu og þurfa að eyða fyrstu dögum/vikum/mánuðum á vöku fái áfram þá frábæru þjónustu sem við fengum.❤️ Við hvetjum alla sem vilja styðja okkur í þessu að leggja sitt af mörkum. Allt sem safnast mun renna beint í að styðja við starfsemi Vökudeildarinnar. Við stefnum á að fara upp á vöku á afmælisdaginn þeirra með þessa gjöf.🥰❤️ Rkn: 220015038779 Kt. 3010043030 Takk fyrir að fagna með okkur❤ – Með ást, María, Oddur, Loki og Ýmir.“ Höfundur er stolt amma og langamma. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Hugleiðingar um miskabætur í dómsmálum Réttargæslumenn neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis Skoðun Berir rassar í Tsjernóbíl Sif Sigmarsdóttir Skoðun Um vanda stúlkna í skólum Ragnar Þór Pétursson Skoðun Örsögur um Ísland á þjóðvegi 95 Sif Sigmarsdóttir Bakþankar Ofbeldi eyðileggur góða skemmtun Guðfinnur Sigurvinsson Skoðun Fyrir börnin í borginni Hildur Björnsdóttir Skoðun Hvernig er að eldast sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður? Magnús Smári Smárason Skoðun „Betri vinnutími“ Bjarni Jónsson Skoðun Bréf til Kára Aríel Pétursson Skoðun Skoðun Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Sjá meira
Mig langar að þakka starfsfólkinu á Vökudeildinni (nýburagjörgæslunni) fyrir ósérhlífið starf í þágu fjölmargra fyrirburar og aðrir veikir nýburar og stuðningi við foreldra þeirra. Að lenda með barnið sitt á Vökudeild er mjög erfitt og krefjandi en flestir finna fljótt að þeir eru í góðum höndum og í raun alveg ótrúlega starf sem þau á Vökudeildin vinna. Þarfir barnanna eru mis flókin og alvarleg og margt sem þarf að huga að í umönnun þeirra og kraftaverk hvað er hægt að gera nú orðið. Með hverju barni fylgir svo foreldrar, hræddir og áhyggjufullir horfandi á barnið sitt tengt við allskonar tæki og í hitakassa og ekki vitandi hvað bíður þeirra né barnsins, en þau finna fljótt að starfsfólkið hugsara vel um þau og barnið, veita í raun áfallahjálp á staðnum því þetta er vissulega áfall. En þó undarlegt sé þá skortir mörg hjálpartæki á þessa mikilvægu deild og þurfa foreldrar stundum að bíða eftir að röðin kemur að þeim, það eru til dæmis ekki til margar tvíburavöggur né gjafapúðar fyrir tvíburaforeldra en flestir tvíburar þurfa á Vökudeildina fyrstu dagana. Skjólstæðingar vökudeildar eru fyrirburar og aðrir veikir nýburar og eru árlegar innlagnir um 400 börn og tæplega 700 nýburar koma á dagdeild vökudeildar á ári hverju. Það er komið ár síðan ömmustelpan mín átti sína tvíbura og þurfti að dvelja nokkrar vikur hjá þeim á Vökudeildinni. Ég fór aðeins yfir það í grein Það er fæddur einstaklingur sem ég skrifar 6. september 2024 Af tilefni ársafmæli strákana eru foreldrarnir með söfnun því þau vilja gefa til baka í þakklætisskyni, eða með þeirra orðum „Til að heiðra það ótrúlega starf sem Vökudeildin vinnur og til að þakka fyrir allt sem þau gerðu fyrir Ými, langar okkur að efna til söfnunar í þeirra þágu í tilefni dagsins. Við viljum leggja okkar af mörkum til að tryggja að önnur börn og fjölskyldur sem lenda í svipaðri stöðu og þurfa að eyða fyrstu dögum/vikum/mánuðum á vöku fái áfram þá frábæru þjónustu sem við fengum.❤️ Við hvetjum alla sem vilja styðja okkur í þessu að leggja sitt af mörkum. Allt sem safnast mun renna beint í að styðja við starfsemi Vökudeildarinnar. Við stefnum á að fara upp á vöku á afmælisdaginn þeirra með þessa gjöf.🥰❤️ Rkn: 220015038779 Kt. 3010043030 Takk fyrir að fagna með okkur❤ – Með ást, María, Oddur, Loki og Ýmir.“ Höfundur er stolt amma og langamma.
Hugleiðingar um miskabætur í dómsmálum Réttargæslumenn neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis Skoðun
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Hugleiðingar um miskabætur í dómsmálum Réttargæslumenn neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis Skoðun