Parið greindi frá tíðindunum á Instagram þar sem þau birtu mynd af sér saman ásamt ljósmyndum af bumbubúa.
„Skyndiferð til Barcelona til að fagna væntanlegu sumarbarni í júlí.“
Ragna er læknir, og er fædd árið 1992. Hún ræddi við Vísi um tísku að loknum alþingiskosningum í desember.