Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest Rakel Sveinsdóttir skrifar 29. janúar 2025 07:01 Sumir eiga það til að setja sjálfan sig á háan hest. Sem fæstir fíla. Enda engin ástæða fyrir einn né neinn að líta svo hátt á sig eða taka sig svo hátíðlega að viðkomandi kunni ekki að koma fram við samstarfsfélaga sína sem jafningja. Hvert svo sem stöðugildið er. Vísir/Getty Eitt af því sem þróast hefur nokkuð vel víðast hvar í atvinnulífinu eru góð teymi og hversu miklu máli það skiptir að vera góður liðsmaður á vinnustað. Því jú; við erum nú öll í sama liði. Það sem rannsóknir sýna er að fólk sem tekur sjálfan sig svo hátíðlega að það setur sig á of háan hest í vinnunni, er líklegast að skjóta sig í fótinn um leið. Óháð því í hvaða stöðugildi þú ert. Samkvæmt rannsóknum eru það einkum fimm atriði sem hafa neikvæð áhrif á þann sem lítur of stórt á sig. Þessi fimm atriði eru: #1: Fólk treystir þér síður, er ekki að finna samsvörun við þig #2: Þar sem þú ert ekki alveg í hópnum, má gera ráð fyrir því að þú missir af ýmsu. Til dæmis umræðum eða viðburðum sem aðrir í hópnum eru þó upplýstir um eða þátttakendur að #3: Ef eitthvað kemur upp á hjá þér, jafnvel kulnun eða veikindi, er líklegt að samkenndin og skilningurinn í þinn garð eða gagnvart þínum aðstæðum séu minni en við aðra liðsfélaga #4: Þessi hegðun á einfaldlega ekki við. Eða að minnsta kosti sjaldnast við. Þannig sýna rannsóknir að aðeins einstaka störf í embættisgeiranum eða stjórnmálum eru þess eðlis að fólki finnst eðlilegt að þú sért nokkuð formleg/ur í fasi og takir sjálfan þig hátíðlega. En að þessum störfum undanskildum á það einfaldlega ekki við að þú setjir sjálfan þig á hærri hest en aðra #5: Eitt af því sem fólk sem lítur of hátíðlega á sig getur síðan líka brennt sig á er að þegar að því kemur að þú þarft á því að halda að fá vinnufélagana í lið með þér, þá gengur það síður. Því hópurinn er einfaldlega ekki að tengja við þig. Þeir eiginleikar sem samstarfsfólk sækist hins vegar í hjá hvort öðru eru einlægni, staðfesta og samkennd. Góðu ráðin Tengdar fréttir Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Rithöfundar tala stundum um ritstíflu. Þar sem engin orð komast á blað. Engar nýjar hugmyndir verða til. Síðan gerist eitthvað sem leysir úr þessu og bang: Úr verður geggjuð bók! 20. desember 2024 07:01 Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Það er svo margt að fara að breytast í atvinnulífinu næstu árin að ekki einu sinni innkoma internetsins á sínum tíma, kemst í hálfkvisti við þær breytingar sem framundan eru. Stafræn þróun, gervigreind, umhverfis- og loftlagsáhrif og svo framvegis. 12. nóvember 2024 07:12 Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Já það sem gerist á bestu bæjum og meira að segja hjá okkur öllum stundum að það fer hreinlega allt í steik. 6. nóvember 2024 07:01 Eitraður starfsmaður og góð ráð Það er stundum talað um eitraða vinnustaðamenningu. Eða eitraða stjórnarhætti. En hvað með stöðuna þegar stjórnandi er með eitraðan starfsmann? 21. október 2024 07:03 Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum Við eigum okkur öll góða daga. Og ekki eins góða daga. Enginn getur sagt að þær stundir komi ekki upp, þar sem þráðurinn í okkur er jafnvel styttri en venjulega. 18. október 2024 07:02 Mest lesið Sefur í tjaldi í hverjum mánuði Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sefur í tjaldi í hverjum mánuði Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Sjá meira
Því jú; við erum nú öll í sama liði. Það sem rannsóknir sýna er að fólk sem tekur sjálfan sig svo hátíðlega að það setur sig á of háan hest í vinnunni, er líklegast að skjóta sig í fótinn um leið. Óháð því í hvaða stöðugildi þú ert. Samkvæmt rannsóknum eru það einkum fimm atriði sem hafa neikvæð áhrif á þann sem lítur of stórt á sig. Þessi fimm atriði eru: #1: Fólk treystir þér síður, er ekki að finna samsvörun við þig #2: Þar sem þú ert ekki alveg í hópnum, má gera ráð fyrir því að þú missir af ýmsu. Til dæmis umræðum eða viðburðum sem aðrir í hópnum eru þó upplýstir um eða þátttakendur að #3: Ef eitthvað kemur upp á hjá þér, jafnvel kulnun eða veikindi, er líklegt að samkenndin og skilningurinn í þinn garð eða gagnvart þínum aðstæðum séu minni en við aðra liðsfélaga #4: Þessi hegðun á einfaldlega ekki við. Eða að minnsta kosti sjaldnast við. Þannig sýna rannsóknir að aðeins einstaka störf í embættisgeiranum eða stjórnmálum eru þess eðlis að fólki finnst eðlilegt að þú sért nokkuð formleg/ur í fasi og takir sjálfan þig hátíðlega. En að þessum störfum undanskildum á það einfaldlega ekki við að þú setjir sjálfan þig á hærri hest en aðra #5: Eitt af því sem fólk sem lítur of hátíðlega á sig getur síðan líka brennt sig á er að þegar að því kemur að þú þarft á því að halda að fá vinnufélagana í lið með þér, þá gengur það síður. Því hópurinn er einfaldlega ekki að tengja við þig. Þeir eiginleikar sem samstarfsfólk sækist hins vegar í hjá hvort öðru eru einlægni, staðfesta og samkennd.
Góðu ráðin Tengdar fréttir Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Rithöfundar tala stundum um ritstíflu. Þar sem engin orð komast á blað. Engar nýjar hugmyndir verða til. Síðan gerist eitthvað sem leysir úr þessu og bang: Úr verður geggjuð bók! 20. desember 2024 07:01 Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Það er svo margt að fara að breytast í atvinnulífinu næstu árin að ekki einu sinni innkoma internetsins á sínum tíma, kemst í hálfkvisti við þær breytingar sem framundan eru. Stafræn þróun, gervigreind, umhverfis- og loftlagsáhrif og svo framvegis. 12. nóvember 2024 07:12 Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Já það sem gerist á bestu bæjum og meira að segja hjá okkur öllum stundum að það fer hreinlega allt í steik. 6. nóvember 2024 07:01 Eitraður starfsmaður og góð ráð Það er stundum talað um eitraða vinnustaðamenningu. Eða eitraða stjórnarhætti. En hvað með stöðuna þegar stjórnandi er með eitraðan starfsmann? 21. október 2024 07:03 Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum Við eigum okkur öll góða daga. Og ekki eins góða daga. Enginn getur sagt að þær stundir komi ekki upp, þar sem þráðurinn í okkur er jafnvel styttri en venjulega. 18. október 2024 07:02 Mest lesið Sefur í tjaldi í hverjum mánuði Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sefur í tjaldi í hverjum mánuði Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Sjá meira
Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Rithöfundar tala stundum um ritstíflu. Þar sem engin orð komast á blað. Engar nýjar hugmyndir verða til. Síðan gerist eitthvað sem leysir úr þessu og bang: Úr verður geggjuð bók! 20. desember 2024 07:01
Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Það er svo margt að fara að breytast í atvinnulífinu næstu árin að ekki einu sinni innkoma internetsins á sínum tíma, kemst í hálfkvisti við þær breytingar sem framundan eru. Stafræn þróun, gervigreind, umhverfis- og loftlagsáhrif og svo framvegis. 12. nóvember 2024 07:12
Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Já það sem gerist á bestu bæjum og meira að segja hjá okkur öllum stundum að það fer hreinlega allt í steik. 6. nóvember 2024 07:01
Eitraður starfsmaður og góð ráð Það er stundum talað um eitraða vinnustaðamenningu. Eða eitraða stjórnarhætti. En hvað með stöðuna þegar stjórnandi er með eitraðan starfsmann? 21. október 2024 07:03
Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum Við eigum okkur öll góða daga. Og ekki eins góða daga. Enginn getur sagt að þær stundir komi ekki upp, þar sem þráðurinn í okkur er jafnvel styttri en venjulega. 18. október 2024 07:02