Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2025 14:16 Atli Þór Jónasson tekur í spaðann á Kára Árnasyni sem er nú enginn trítill. Víkingur Víkingar hafa nú greint frá kaupum sínum á framherjanum Atla Þór Jónassyni sem félagið fær frá HK. Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, segir Atla geta orðið óstöðvandi í Bestu deildinni. Atli var samningsbundinn HK og því þurfa Víkingar að greiða Kópavogsfélaginu fyrir þennan stóra og stæðilega framherja, en kaupverðið er ekki gefið upp. Atli er uppalinn hjá Hamri í Hveragerði en hefur leikið í Bestu deildinni síðustu tvö ár með HK. Hann skoraði sjö mörk í 24 leikjum fyrir HK í fyrra og setti svo fernu gegn Víkingum í Bose-mótinu undir lok síðasta árs. Ljóst er að framherjinn hefur hrifið Kára sem segir á heimasíðu Víkinga: „Atli er gríðarlega spennandi leikmaður með mjög sérstaka kosti og á mikið inni að okkar mati. Hann er enn ungur að árum og afsakið slettuna en Atli hefur alla burði í að verða „unplayable“ vegna styrks síns og hraða. Þrátt fyrir mikla hæð er hann mikill íþróttamaður og ég er gríðarlega spenntur að fá hann í hópinn. Við væntum mikils af honum hér í Víkinni á næstu árum.“ View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Nóg er um að vera hjá Víkingum sem mæta KR í Reykjavíkurmótinu í kvöld og eiga fyrir höndum fleiri leiki þar áður en þeir mæta gamla liðinu hans Atla, HK, í fyrsta leik í Lengjubikarnum 6. febrúar. Svo styttist í leikina stóru við Panathinaikos, sem áætlað er að fari fram 12. og 19. febrúar, í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fyrsti leikur Víkings í Bestu deildinni á komandi leiktíð er svo við ÍBV 7. apríl. Besta deild karla Víkingur Reykjavík HK Tengdar fréttir Atli á leið til Víkings Framherjinn hávaxni, Atli Þór Jónasson, er genginn í raðir Víkings frá HK. Frá þessu greinir Hjörvar Hafliðason á X. 14. janúar 2025 10:08 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Atli var samningsbundinn HK og því þurfa Víkingar að greiða Kópavogsfélaginu fyrir þennan stóra og stæðilega framherja, en kaupverðið er ekki gefið upp. Atli er uppalinn hjá Hamri í Hveragerði en hefur leikið í Bestu deildinni síðustu tvö ár með HK. Hann skoraði sjö mörk í 24 leikjum fyrir HK í fyrra og setti svo fernu gegn Víkingum í Bose-mótinu undir lok síðasta árs. Ljóst er að framherjinn hefur hrifið Kára sem segir á heimasíðu Víkinga: „Atli er gríðarlega spennandi leikmaður með mjög sérstaka kosti og á mikið inni að okkar mati. Hann er enn ungur að árum og afsakið slettuna en Atli hefur alla burði í að verða „unplayable“ vegna styrks síns og hraða. Þrátt fyrir mikla hæð er hann mikill íþróttamaður og ég er gríðarlega spenntur að fá hann í hópinn. Við væntum mikils af honum hér í Víkinni á næstu árum.“ View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Nóg er um að vera hjá Víkingum sem mæta KR í Reykjavíkurmótinu í kvöld og eiga fyrir höndum fleiri leiki þar áður en þeir mæta gamla liðinu hans Atla, HK, í fyrsta leik í Lengjubikarnum 6. febrúar. Svo styttist í leikina stóru við Panathinaikos, sem áætlað er að fari fram 12. og 19. febrúar, í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Fyrsti leikur Víkings í Bestu deildinni á komandi leiktíð er svo við ÍBV 7. apríl.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík HK Tengdar fréttir Atli á leið til Víkings Framherjinn hávaxni, Atli Þór Jónasson, er genginn í raðir Víkings frá HK. Frá þessu greinir Hjörvar Hafliðason á X. 14. janúar 2025 10:08 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Atli á leið til Víkings Framherjinn hávaxni, Atli Þór Jónasson, er genginn í raðir Víkings frá HK. Frá þessu greinir Hjörvar Hafliðason á X. 14. janúar 2025 10:08