Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 14. janúar 2025 08:40 Súfistinn hefur alla tíð verið staðsettur í einu elsta steinhúsi Hafnarfjarðar að Strandgötu 9. Súfistinn Rekstri kaffihússins Súfistans í Strandgötu í Hafnarfirði verður hætt á föstudaginn. Kaffihúsið var stofnað árið 1994 af hjónunum Birgi Finnbogasyni og Hrafnhildi Blomsterberg og hefur verið rekið af þeim og fjölskyldu þeirra frá upphafi. Greint er frá tímamótunum á Facebook-síðu Súfistans sem hefur alla tíð verið staðsett í einu elsta steinhúsi Hafnarfjarðar að Strandgötu 9. Þar segir að haldið hafi verið upp á þrjátíu ára afmæli Súfistans síðasta sumar en að nú sé komið að leiðarlokum. „Birgir og Hrafnhildur stofnuðu staðinn með tvær ungar dætur sem báðar hafa tekið virkan þátt í rekstrinum í gegnum tíðina. Valgerður, eldri dóttirin, kom mikið að rekstrinum fyrr á árum en síðastliðin ár hefur yngri dóttirin, Hjördís, séð um allan almennan rekstur Súfistans. Barnabörnin hafa alist upp og unnið á Súfistanum og eiga margar góðar minningar frá staðnum og dyggum viðskiptavinum hans. Nú ætlar fjölskyldan að snúa sér að öðrum verkefnum. Súfistinn lokar því dyrum sínum fyrir viðskipti fyrir fullt og allt í lok dags föstudaginn 17. janúar eftir 30 ára ævintýri. Birgir og Hrafnhildur með dætrum sínum Valgerði og Hjördísi.Súfistinn Laugardaginn 18. janúar verður opið hús fyrir alla viðskiptavini Súfstans milli kl. 13:00 og 18:00 þar sem heitt verður á könnunni og viðskiptavinir geta hist, kvatt staðinn, eigendur og starfsfólk. Þann dag mun Halldór Árni Sveinsson opna málverkasýningu með nýjum verkum frá Hellisgerði sem hann málaði sérstaklega fyrir veggi Súfistans. Sýningin verður aðgengileg út janúar. Tímasetningar koma síðar. Við fjölskyldan göngum stolt frá þessu 30 ára starfi okkar og þökkum fyrir allar góðar samverustundir,“ segir á síðu Súfistans. Hafnarfjörður Veitingastaðir Tímamót Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Hátíðin í heild sinni: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Framúrskarandi fyrirtæki Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira
Greint er frá tímamótunum á Facebook-síðu Súfistans sem hefur alla tíð verið staðsett í einu elsta steinhúsi Hafnarfjarðar að Strandgötu 9. Þar segir að haldið hafi verið upp á þrjátíu ára afmæli Súfistans síðasta sumar en að nú sé komið að leiðarlokum. „Birgir og Hrafnhildur stofnuðu staðinn með tvær ungar dætur sem báðar hafa tekið virkan þátt í rekstrinum í gegnum tíðina. Valgerður, eldri dóttirin, kom mikið að rekstrinum fyrr á árum en síðastliðin ár hefur yngri dóttirin, Hjördís, séð um allan almennan rekstur Súfistans. Barnabörnin hafa alist upp og unnið á Súfistanum og eiga margar góðar minningar frá staðnum og dyggum viðskiptavinum hans. Nú ætlar fjölskyldan að snúa sér að öðrum verkefnum. Súfistinn lokar því dyrum sínum fyrir viðskipti fyrir fullt og allt í lok dags föstudaginn 17. janúar eftir 30 ára ævintýri. Birgir og Hrafnhildur með dætrum sínum Valgerði og Hjördísi.Súfistinn Laugardaginn 18. janúar verður opið hús fyrir alla viðskiptavini Súfstans milli kl. 13:00 og 18:00 þar sem heitt verður á könnunni og viðskiptavinir geta hist, kvatt staðinn, eigendur og starfsfólk. Þann dag mun Halldór Árni Sveinsson opna málverkasýningu með nýjum verkum frá Hellisgerði sem hann málaði sérstaklega fyrir veggi Súfistans. Sýningin verður aðgengileg út janúar. Tímasetningar koma síðar. Við fjölskyldan göngum stolt frá þessu 30 ára starfi okkar og þökkum fyrir allar góðar samverustundir,“ segir á síðu Súfistans.
Hafnarfjörður Veitingastaðir Tímamót Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Hátíðin í heild sinni: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Framúrskarandi fyrirtæki Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira