Barátta í áratugi fyrir auknu starfsnámi Þórunn Sveinbjörnsdóttir skrifar 27. nóvember 2024 11:10 Árin mín í stéttarfélagsstörfum voru um margt merkileg en þar voru til staðar angar af stuttu starfsnámi sem í minni tíð var síðan eflt og sífellt bætt ofan á. Þegar síðan 5 stéttarfélög sameinuðust 1998 -1999 þá kom í minn hlut að leiða starfsmenntun innan hins nýja stéttarfélags, Eflingar. Búnar voru til ótal nýjar stuttar starfsmenntabrautir sem unnið var að í samvinnu við vinnuveitendur og svo sveitafélögin. Síðar komu svo starfsgreinaráðin sem ætlað var að þróa eftir þörfum námsleiðir á framhaldsskólastigi. Þar hófst nýr kafli og merkilegur því sótt var til Norðurlanda um reynslu og gekk það vel. Út úr þessu starfi komu nýjar námsbrautir: Skólaliðanám, Félagsliðanám og raunfærnimatið. Næstu greinar komu svo hver af annarri t.d. Félagsliðanám tvískipt fyrir umönnun aldraðra eða fatlaðra. Skólaliðanámið var líka að brú yfir í Leikskólakennaranám og þá kom raunfærnimatið vel inn. Jarðlagnatæknanám sem varð að enn frekara námi í dag. Nám fyrir Dyraverði og Örygggisverði kom líka inn í flóruna. Nám fyrir fólk með lesblindu sem vakti mikla athygli. Með þessum inngangi er ég að kynna til leiks hið öfluga starf Ásmundar E. Daðasonar í menntunarmálum fyrir framhaldsám í iðngreinum og þar með að ná til krakka sem hafa ekki fundið fjölina sína. Að sjá uppbyggingu og stækkun iðn- og tæknigreinaskóla er afrek. Löngu þarft og loksins að verða að veruleika. Nú er verið að stækka slíka skóla víða um land og einnig komin lóð í Hafnarfirði fyrir Tækniskólann sem nú starfar á nokkrum stöðum. Borgarholtsskóli er með nýja pípulagnabraut og stækkun vegna bílgreina í pípunum. Metnaður skólastjórnendanna er mikill og þar eru leyst úr læðingi öfl sem eru að breyta viðhorfum til náms sem ekki er eingöngu bóklegt. Við eigum Ásmundi mikið að þakka á þessum vettvangi. Þess vegna þurfum við að fá þennan öfluga málssvara iðn- og tæknináms áfram í baráttu fyrir okkar unga fólk. Höfundur er á lista Framsóknar no. 5 í Reykjavík - Norður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stéttarfélög Skóla- og menntamál Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason Skoðun Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Árin mín í stéttarfélagsstörfum voru um margt merkileg en þar voru til staðar angar af stuttu starfsnámi sem í minni tíð var síðan eflt og sífellt bætt ofan á. Þegar síðan 5 stéttarfélög sameinuðust 1998 -1999 þá kom í minn hlut að leiða starfsmenntun innan hins nýja stéttarfélags, Eflingar. Búnar voru til ótal nýjar stuttar starfsmenntabrautir sem unnið var að í samvinnu við vinnuveitendur og svo sveitafélögin. Síðar komu svo starfsgreinaráðin sem ætlað var að þróa eftir þörfum námsleiðir á framhaldsskólastigi. Þar hófst nýr kafli og merkilegur því sótt var til Norðurlanda um reynslu og gekk það vel. Út úr þessu starfi komu nýjar námsbrautir: Skólaliðanám, Félagsliðanám og raunfærnimatið. Næstu greinar komu svo hver af annarri t.d. Félagsliðanám tvískipt fyrir umönnun aldraðra eða fatlaðra. Skólaliðanámið var líka að brú yfir í Leikskólakennaranám og þá kom raunfærnimatið vel inn. Jarðlagnatæknanám sem varð að enn frekara námi í dag. Nám fyrir Dyraverði og Örygggisverði kom líka inn í flóruna. Nám fyrir fólk með lesblindu sem vakti mikla athygli. Með þessum inngangi er ég að kynna til leiks hið öfluga starf Ásmundar E. Daðasonar í menntunarmálum fyrir framhaldsám í iðngreinum og þar með að ná til krakka sem hafa ekki fundið fjölina sína. Að sjá uppbyggingu og stækkun iðn- og tæknigreinaskóla er afrek. Löngu þarft og loksins að verða að veruleika. Nú er verið að stækka slíka skóla víða um land og einnig komin lóð í Hafnarfirði fyrir Tækniskólann sem nú starfar á nokkrum stöðum. Borgarholtsskóli er með nýja pípulagnabraut og stækkun vegna bílgreina í pípunum. Metnaður skólastjórnendanna er mikill og þar eru leyst úr læðingi öfl sem eru að breyta viðhorfum til náms sem ekki er eingöngu bóklegt. Við eigum Ásmundi mikið að þakka á þessum vettvangi. Þess vegna þurfum við að fá þennan öfluga málssvara iðn- og tæknináms áfram í baráttu fyrir okkar unga fólk. Höfundur er á lista Framsóknar no. 5 í Reykjavík - Norður.
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar