Lifað með reisn - Frá starfslokum til æviloka Þorsteinn Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2024 11:01 Stefna Miðflokksins í málefnum eldra fólks felst í tveim megið stefnum. „Lifað með reisn“ byggir á •atvinnuþáttöku eldra fólks á þeirra forsendum. Miðflokkurinn vill að ríkisstarfsmenn geti unnið til 73ja ára aldurs kjósi þeir það og geti.Flokkurinn hefur ítrekað lagt fram á Alþingi frumvörð varðandi það. •Miðflokkurinn vill einnig tryggja atvinnuþátttöku eldra fólks á almennum markaði eftir því sem fólk kýs og hefur vilja til. Til greina kemur að hækka eftirlaunaaldur. •Miðflokkurinn vill stórhækka frístekjumörk bæði hvað atvinnutekjur og fjármagnstekjur varðar. Flokkurinn hefur ítrekað lagt fram frumvörp þar að lútandi. •Miðflokkurinn vill einfalda lög um eldri borgara og fella niður allar skerðingar á næstu fimm árum. Unnið verði að þessu markmiði í nánu samstarfi og samvinnu við samtök eldra fólks. „Frá starfslokum til æviloka“ byggir á samhæfingu og samvinnu þeirra fjögurra aðila sem vinna að málefnum eldra fólks þ.e. Ríkis, sveitarfélaga, frjálsra félagasamtaka og einkaaðila. Heilsugæslan mun leika lykilhlutverk innan stefnunnar með því að einstaklingsmiða þjónustu við hinn aldraða. Allt miðar að því að eldra fólk geti búið heima sem lengst. Því verður heimaþjónusta efld og samhæfð. Áhersla verði lögð á uppbyggingu þjónustuíbúða. Markvisst verði unnið að útrýmingu biðlista eftir aðgerðum s.s. augasteinaskiptum og liðskiptum. Efri árunum verði skipt í fimm ára tímabil: Frá 65 til 70 ára, frá 70 til 75 ára, 75 til 80 ára og svo framvegis allt til æviloka.Innan tímabilanna verði lögð höfuðáhersla á andlega og líkamlega virkni svo og forvarnir á fyrri tímabilunum en þegar líður á einnig á aukna þjónustu við hinn aldraða bæði heimaþjónustu og heimsóknir heilbrigðisstarfsfólks ekki sjaldnar en á átta vikna fresti. Þegar fjölþætt veikindi steðja að er lögð höfuðáhersla á samvinnu þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem að verki koma til að tryggja samfellu í þjónustu við hinn aldraða. Aldraðir tryggja lífsgæði sín best með því að setja X við M. Það munar um Miðflokkinn. Höfundur skipar 2. sæti á lista Miðflokksins í Reykjavík suður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Þorsteinn Sæmundsson Miðflokkurinn Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir Skoðun Halldór 25.01.2025 Halldór Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis Jóhann Friðrik Friðriksson, Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Skoðun Skoðun „Það er heilmikið fyrirtæki að vera manneskja,“ fullyrti Meistari Kjarval Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hagsmunahallinn Breki Karlsson skrifar Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun 85 milljarðar króna? – segðu okkur meira Elfar Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan) Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flóra er ekki fjölbreytni.... Starri Heiðmarsson skrifar Skoðun Rautt kjöt: Goðsagnir og vanþekking Rajan Parrikar skrifar Skoðun Almannafé til stjórnmálasamtaka Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Aðrar hliðar við að koma í heiminn Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Auðmjúkur forstjóri Isavia tekst á við forðunarhegðun Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Spörum í starfsmannakostnaði ríkisins Leifur Örn Leifsson skrifar Skoðun Áróður í boði SFS Elvar Friðriksson skrifar Skoðun Styrkir til Flokks fólksins Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Erum við að borða nóg af rauðu kjöti? Aron Skúlason ,Hildur Leonardsdóttir skrifar Skoðun Aukum virðingu Alþingis, hættum þessum sandkassaleik! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Tré og flugvélar Jón Hörður Jónsson skrifar Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Hvers virði eru vísindi? Heiða María Sigurðardóttir,Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Konungar markaðarins Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Skoðun Er leikskólinn ekki meira virði? Bryndís Björk Eyþórsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson skrifar Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis skrifar Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Hugmynd af barnum árið 2005 Halla Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Stefna Miðflokksins í málefnum eldra fólks felst í tveim megið stefnum. „Lifað með reisn“ byggir á •atvinnuþáttöku eldra fólks á þeirra forsendum. Miðflokkurinn vill að ríkisstarfsmenn geti unnið til 73ja ára aldurs kjósi þeir það og geti.Flokkurinn hefur ítrekað lagt fram á Alþingi frumvörð varðandi það. •Miðflokkurinn vill einnig tryggja atvinnuþátttöku eldra fólks á almennum markaði eftir því sem fólk kýs og hefur vilja til. Til greina kemur að hækka eftirlaunaaldur. •Miðflokkurinn vill stórhækka frístekjumörk bæði hvað atvinnutekjur og fjármagnstekjur varðar. Flokkurinn hefur ítrekað lagt fram frumvörp þar að lútandi. •Miðflokkurinn vill einfalda lög um eldri borgara og fella niður allar skerðingar á næstu fimm árum. Unnið verði að þessu markmiði í nánu samstarfi og samvinnu við samtök eldra fólks. „Frá starfslokum til æviloka“ byggir á samhæfingu og samvinnu þeirra fjögurra aðila sem vinna að málefnum eldra fólks þ.e. Ríkis, sveitarfélaga, frjálsra félagasamtaka og einkaaðila. Heilsugæslan mun leika lykilhlutverk innan stefnunnar með því að einstaklingsmiða þjónustu við hinn aldraða. Allt miðar að því að eldra fólk geti búið heima sem lengst. Því verður heimaþjónusta efld og samhæfð. Áhersla verði lögð á uppbyggingu þjónustuíbúða. Markvisst verði unnið að útrýmingu biðlista eftir aðgerðum s.s. augasteinaskiptum og liðskiptum. Efri árunum verði skipt í fimm ára tímabil: Frá 65 til 70 ára, frá 70 til 75 ára, 75 til 80 ára og svo framvegis allt til æviloka.Innan tímabilanna verði lögð höfuðáhersla á andlega og líkamlega virkni svo og forvarnir á fyrri tímabilunum en þegar líður á einnig á aukna þjónustu við hinn aldraða bæði heimaþjónustu og heimsóknir heilbrigðisstarfsfólks ekki sjaldnar en á átta vikna fresti. Þegar fjölþætt veikindi steðja að er lögð höfuðáhersla á samvinnu þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem að verki koma til að tryggja samfellu í þjónustu við hinn aldraða. Aldraðir tryggja lífsgæði sín best með því að setja X við M. Það munar um Miðflokkinn. Höfundur skipar 2. sæti á lista Miðflokksins í Reykjavík suður.
Skoðun „Það er heilmikið fyrirtæki að vera manneskja,“ fullyrti Meistari Kjarval Árni Sigurðsson skrifar
Skoðun Hvað unga fólkið á Íslandi ætti að vera að læra í vetur – og hlutverk gervigreindar í kennslustofunni Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar