Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2024 10:56 Guðmundur Reynaldsson Guðmundur Reynaldsson verið ráðinn til Carbfix þar sem hann mun bera ábyrgð á hugverkum fyrirtækisins. Í tilkynningu segir að ráðning Guðmundar sé liður í því að styrkja nýsköpunarstarf Carbfix enn frekar í viðleitni fyrirtækisins til að þróa lausnir gegn loftslagsbreytingum. „Guðmundur er með doktorspróf í eðlisfræði frá Háskóla Íslands og er löggiltur einkaleyfalögfræðingur með yfirgripsmikla reynslu af hugverkarétti. Hann starfaði áður sem IP Director hjá Controlant og sem IP Manager og einkaleyfalögfræðingur hjá Marel,“ segir í tilkynningunni. Um félagið segir að það hafi verið stofnað í kjölfar umfangsmikilla rannsókna sem hafi hafist árið 2007 innan Orkuveitu Reykjavíkur í samstarfi við Háskóla Íslands, CNRS Toulouse í Frakklandi og Columbia háskóla í Bandaríkjunum. „Rannsóknirnar leiddu til þróunar tækni sem líkir eftir náttúrulegu ferli og breytir koldíoxíði varanlega í stein. Fyrstu niðurstöðurnar voru birtar í tímaritinu Science árið 2016 og sýndu fram á að ferlið gæti bundið CO2 á aðeins tveimur árum. Frá því að fyrirtækið hóf starfsemi árið 2012 hefur tæknin verið notuð til að binda tæplega 100 þúsund tonn af CO2 á Íslandi. Carbfix starfar nú með samstarfsaðilum í yfir 20 löndum og hefur tæknin verið vottuð af óháðum aðilum sem örugg og hagkvæm lausn til kolefnisbindingar. Fyrirtækið, sem var formlega stofnað sem sjálfstæð eining árið 2020, hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2024, og vinnur að áframhaldandi innleiðingu tækni sinnar bæði á Íslandi og erlendis, með það að markmiði að hafa raunveruleg áhrif á loftslagsvá heimsins.“ Vistaskipti Höfundar- og hugverkaréttur Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Í tilkynningu segir að ráðning Guðmundar sé liður í því að styrkja nýsköpunarstarf Carbfix enn frekar í viðleitni fyrirtækisins til að þróa lausnir gegn loftslagsbreytingum. „Guðmundur er með doktorspróf í eðlisfræði frá Háskóla Íslands og er löggiltur einkaleyfalögfræðingur með yfirgripsmikla reynslu af hugverkarétti. Hann starfaði áður sem IP Director hjá Controlant og sem IP Manager og einkaleyfalögfræðingur hjá Marel,“ segir í tilkynningunni. Um félagið segir að það hafi verið stofnað í kjölfar umfangsmikilla rannsókna sem hafi hafist árið 2007 innan Orkuveitu Reykjavíkur í samstarfi við Háskóla Íslands, CNRS Toulouse í Frakklandi og Columbia háskóla í Bandaríkjunum. „Rannsóknirnar leiddu til þróunar tækni sem líkir eftir náttúrulegu ferli og breytir koldíoxíði varanlega í stein. Fyrstu niðurstöðurnar voru birtar í tímaritinu Science árið 2016 og sýndu fram á að ferlið gæti bundið CO2 á aðeins tveimur árum. Frá því að fyrirtækið hóf starfsemi árið 2012 hefur tæknin verið notuð til að binda tæplega 100 þúsund tonn af CO2 á Íslandi. Carbfix starfar nú með samstarfsaðilum í yfir 20 löndum og hefur tæknin verið vottuð af óháðum aðilum sem örugg og hagkvæm lausn til kolefnisbindingar. Fyrirtækið, sem var formlega stofnað sem sjálfstæð eining árið 2020, hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2024, og vinnur að áframhaldandi innleiðingu tækni sinnar bæði á Íslandi og erlendis, með það að markmiði að hafa raunveruleg áhrif á loftslagsvá heimsins.“
Vistaskipti Höfundar- og hugverkaréttur Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent