Þegar ballið er búið Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar 13. október 2024 14:02 Þegar farið er út að skemmta sér, til dæmis á dansleik þá er oft mikið stuð, „maður er manns gaman,“ segir máltækið. Allir í góðum gír og bara fjör. En stundum bregða menn og konur einnig á það ráð að fara í „eftirpartí“ þegar dansleik er lokið. Það er oftar en ekki slæm ákvörðun og andrúmsloftið í slíkum partíum oft fljótt að súrna allverulega. Þá hefði bara eins verið gott að hætta, þegar ballið var búið og allt fjörið um garð gengið. Mér datt í hug þetta hugtak, „eftirpartí“ í sambandi við sambúðina á stjórnarheimilinu um þessar mundir. Henni verður kannski best lýst sem „slæmu eftirpartíi“, allir gjörsamlega búnir á því, en einhverjir reyna að halda uppi fjörinu af veikum mætti. Oftar en ekki eru viðkomandi púaðir niður; ..„æi farðu nú þegja“...„hætt‘issu maður“...eða eitthvað álíka. Stemmningin orðin verulega súr og allir bara almennt í miklu óstuði. Alger andstæða við það sem gerðist fyrr um kvöldið. Án þess að hafa þetta lengra, þá er ballið greinilega búið hjá ríkisstjórninni og það besta sem hún gæti gert er að slútta þessu bara og lofta súru eftirpartís-stemmningunni út. Og síðan fara heim og hvíla sig. Eða ætla menn virkilega að halda þessu súra ,,eftirpartíi“ til streitu næstu mánuðina? Er ekki bara best að kjósa? Höfundur er kjósandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Mest lesið Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Þegar farið er út að skemmta sér, til dæmis á dansleik þá er oft mikið stuð, „maður er manns gaman,“ segir máltækið. Allir í góðum gír og bara fjör. En stundum bregða menn og konur einnig á það ráð að fara í „eftirpartí“ þegar dansleik er lokið. Það er oftar en ekki slæm ákvörðun og andrúmsloftið í slíkum partíum oft fljótt að súrna allverulega. Þá hefði bara eins verið gott að hætta, þegar ballið var búið og allt fjörið um garð gengið. Mér datt í hug þetta hugtak, „eftirpartí“ í sambandi við sambúðina á stjórnarheimilinu um þessar mundir. Henni verður kannski best lýst sem „slæmu eftirpartíi“, allir gjörsamlega búnir á því, en einhverjir reyna að halda uppi fjörinu af veikum mætti. Oftar en ekki eru viðkomandi púaðir niður; ..„æi farðu nú þegja“...„hætt‘issu maður“...eða eitthvað álíka. Stemmningin orðin verulega súr og allir bara almennt í miklu óstuði. Alger andstæða við það sem gerðist fyrr um kvöldið. Án þess að hafa þetta lengra, þá er ballið greinilega búið hjá ríkisstjórninni og það besta sem hún gæti gert er að slútta þessu bara og lofta súru eftirpartís-stemmningunni út. Og síðan fara heim og hvíla sig. Eða ætla menn virkilega að halda þessu súra ,,eftirpartíi“ til streitu næstu mánuðina? Er ekki bara best að kjósa? Höfundur er kjósandi.
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun