Fundu um 40 kíló af kókaíni í bananasendingu Lovísa Arnardóttir skrifar 14. september 2024 10:26 Myndin er tekin í Lissabon í sumar en þá fundust um átta þúsund kíló af kókaíni á leið til Evrópu frá Kólumbíu í bananasendingu. Vísir/Getty Um 40 kíló af kókaíni fundust í bananasendingum til franskrar verslunarkeðju í vikunni. Efnin fundust í þremur ólíkum verslunum. Lögreglan rannsakar nú hver viðtakandinn var. Fjallað er um málið á vef Guardian en þar segir að lögreglan reyni nú að komast að því hver hafi átt að fá efnin sem komu líklega frá Kólumbíu. Starfsmenn verslunarinnar sem staðsett er í austurhluta Frakklands, í Bourgogne-Franche-Comté héraði, þurftu að fullvissa viðskiptavini sína um að bananarnir hefðu ekki komist í snertingu við efnið og að það væri í lagi með þá. Í yfirlýsingu frá keðjunni segir að unnið sé að því, með lögreglu, að upplýsa málið. Þá er í frétt Guardian fjallað um að undanfarið ár hafi komið upp fjöldi mála þar sem tilraunir hafa verið gerðar til að flytja kókaín til Evrópu með banönum. Í júlí fundu hundar um sex þúsund kíló af kókaíni í bananasendingu í Ekvador sem var á leið til Þýskalands. Þá fundust einnig í Thessaloniki í Grikklandi um 93 kíló af kókaíni í bananasendingu frá Ekvador. Auk þess fundust um 250 kíló í bananakössum í Colmar í austur Frakklandi í maí. Í mars fundust einnig í Búlgaríu um 170 kíló af kókaíni sem voru á leið til Evrópu frá Ekvador og um mánuði áður fundu Starfsmenn breska tollsins um 5,7 tonn af kókaíni í svipaðri sending .Það er mesta magn sem hefur fundist í einni sendingu í Bretlandi. Fíkn Frakkland Þýskaland Grikkland Kólumbía Ekvador Búlgaría Tengdar fréttir Kókaín finnst í lifrum og vöðvum hákarla í Brasilíu Þrettán hákarlar af tegundinni Rhizoprionodon sem voru veiddir undan ströndum Rio de Janeiro í Brasilíu á tímabilinu september 2021 til ágúst 2023 reyndust allir hafa innbyrt kókaín. 24. júlí 2024 08:58 Kókaín flýtur á land í Ástralíu Fimm pakkar af kókaíní fundust í gær á strönd í grennd við áströlsku stórborgina Sydney, alls um fimm kíló. 2. apríl 2024 07:45 Mest lesið Líkur á samningi við kennara í kvöld Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Fleiri fréttir Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Sjá meira
Fjallað er um málið á vef Guardian en þar segir að lögreglan reyni nú að komast að því hver hafi átt að fá efnin sem komu líklega frá Kólumbíu. Starfsmenn verslunarinnar sem staðsett er í austurhluta Frakklands, í Bourgogne-Franche-Comté héraði, þurftu að fullvissa viðskiptavini sína um að bananarnir hefðu ekki komist í snertingu við efnið og að það væri í lagi með þá. Í yfirlýsingu frá keðjunni segir að unnið sé að því, með lögreglu, að upplýsa málið. Þá er í frétt Guardian fjallað um að undanfarið ár hafi komið upp fjöldi mála þar sem tilraunir hafa verið gerðar til að flytja kókaín til Evrópu með banönum. Í júlí fundu hundar um sex þúsund kíló af kókaíni í bananasendingu í Ekvador sem var á leið til Þýskalands. Þá fundust einnig í Thessaloniki í Grikklandi um 93 kíló af kókaíni í bananasendingu frá Ekvador. Auk þess fundust um 250 kíló í bananakössum í Colmar í austur Frakklandi í maí. Í mars fundust einnig í Búlgaríu um 170 kíló af kókaíni sem voru á leið til Evrópu frá Ekvador og um mánuði áður fundu Starfsmenn breska tollsins um 5,7 tonn af kókaíni í svipaðri sending .Það er mesta magn sem hefur fundist í einni sendingu í Bretlandi.
Fíkn Frakkland Þýskaland Grikkland Kólumbía Ekvador Búlgaría Tengdar fréttir Kókaín finnst í lifrum og vöðvum hákarla í Brasilíu Þrettán hákarlar af tegundinni Rhizoprionodon sem voru veiddir undan ströndum Rio de Janeiro í Brasilíu á tímabilinu september 2021 til ágúst 2023 reyndust allir hafa innbyrt kókaín. 24. júlí 2024 08:58 Kókaín flýtur á land í Ástralíu Fimm pakkar af kókaíní fundust í gær á strönd í grennd við áströlsku stórborgina Sydney, alls um fimm kíló. 2. apríl 2024 07:45 Mest lesið Líkur á samningi við kennara í kvöld Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Fleiri fréttir Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Sjá meira
Kókaín finnst í lifrum og vöðvum hákarla í Brasilíu Þrettán hákarlar af tegundinni Rhizoprionodon sem voru veiddir undan ströndum Rio de Janeiro í Brasilíu á tímabilinu september 2021 til ágúst 2023 reyndust allir hafa innbyrt kókaín. 24. júlí 2024 08:58
Kókaín flýtur á land í Ástralíu Fimm pakkar af kókaíní fundust í gær á strönd í grennd við áströlsku stórborgina Sydney, alls um fimm kíló. 2. apríl 2024 07:45