Byggja upp eða pakka? Gerður Gestsdóttir Valgerðardóttir skrifar 19. ágúst 2024 19:31 Flokksráðsfundur VG um helgina sendi frá sér ályktun um málefni Palestínu og stríðið á Gasa þar sem ákvörðun Bjarna Ben, þáverandi utanríkisráðherra, um að frysta framlög til UNRWA var gagnrýnd og hvatt til vopnahlés. Ályktunin kom mér, sem fyrrverandi félaga í VG, kunnuglega fyrir sjónir og var ég ekki lengi að finna út af hverju. Í mars, á síðasta flokksráðsfundi, var nefnilega samþykkt nær samhljóða ályktun um málefni Palestínu. Í báðum þessum ályktunum eru áratuga morð og mannréttindabrot gegn Palestínufólki réttilega gagnrýnd og vísað í alþjóðalög og samþykktir og frysting á framlögum til Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna gagnrýnd. En einn stór munur er á þessum ályktunum. Í þeirri eldri eru ráðherrar VG hvattir til að beita sér enn frekar fyrir sameiningu palestínskra fjölskyldna, látið verði af brottvísunum á palestínsku flóttafólki og því veitt vernd á Íslandi og forysta, ráðherrar og þingflokkur skuli tjá stefnu VG opinberlega með skýrum hætti. En nú, fimm mánuðum seinna, er hvergi í öllum þeim ályktunum sem samþykktar voru á flokksráðsfundinum minnst á flóttafólk eða umsækjendur alþjóðlega vernd, forystan og þingflokkurinn hvorki gagnrýnd né hvött. Ekki er hægt að skilja það öðruvísi en að VG sé þegar búið að pakka þegar kemur að málefnum fólks á flótta og almennir félagar hættir að reyna. Höfundur er sérfræðingur í málefnum innflytjenda og flóttafólks Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vinstri græn Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson skrifar Skoðun Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Flokksráðsfundur VG um helgina sendi frá sér ályktun um málefni Palestínu og stríðið á Gasa þar sem ákvörðun Bjarna Ben, þáverandi utanríkisráðherra, um að frysta framlög til UNRWA var gagnrýnd og hvatt til vopnahlés. Ályktunin kom mér, sem fyrrverandi félaga í VG, kunnuglega fyrir sjónir og var ég ekki lengi að finna út af hverju. Í mars, á síðasta flokksráðsfundi, var nefnilega samþykkt nær samhljóða ályktun um málefni Palestínu. Í báðum þessum ályktunum eru áratuga morð og mannréttindabrot gegn Palestínufólki réttilega gagnrýnd og vísað í alþjóðalög og samþykktir og frysting á framlögum til Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna gagnrýnd. En einn stór munur er á þessum ályktunum. Í þeirri eldri eru ráðherrar VG hvattir til að beita sér enn frekar fyrir sameiningu palestínskra fjölskyldna, látið verði af brottvísunum á palestínsku flóttafólki og því veitt vernd á Íslandi og forysta, ráðherrar og þingflokkur skuli tjá stefnu VG opinberlega með skýrum hætti. En nú, fimm mánuðum seinna, er hvergi í öllum þeim ályktunum sem samþykktar voru á flokksráðsfundinum minnst á flóttafólk eða umsækjendur alþjóðlega vernd, forystan og þingflokkurinn hvorki gagnrýnd né hvött. Ekki er hægt að skilja það öðruvísi en að VG sé þegar búið að pakka þegar kemur að málefnum fólks á flótta og almennir félagar hættir að reyna. Höfundur er sérfræðingur í málefnum innflytjenda og flóttafólks
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar
Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar