Maja litla er annað barn hjónanna, fyrir eiga þau Viktor Svan sex ára.
Elísabet og Áki tilkynntu að von væri á stúlku með einlægu myndskeiði á YouTube-rás Elísabetar. Þar má sjá þegar parið fer í sónar og þegar þau opna umslagið með miða sem segir til um kyn barnsins.
Myndskeiðið má sjá í spilaranum hér að neðan.