Forstjóri Play íhugar að fljúga frekar til Íslands en frá Árni Sæberg skrifar 15. maí 2024 18:00 Einar Örn Ólafsson, forstjóri flugfélagsins Play og einn stærsti einstaki hlutahafi þess. Vísir/Einar Forstjóri Play hefur velt upp möguleikanum á því að koma á fót heimavelli annars staðar en á Íslandi, til dæmis á Spáni. Þannig væri hægt að fljúga frá Spáni til Íslands með spænska áhöfn. Þetta kom fram í samtali Einars Arnar Ólafssonar forstjóra við flugmiðilinn Flightglobal. Í frétt miðilsins segir að stefna Play sé að stækka varlega, hraður vöxtur bjóði hættu á aukinni samkeppni heim. Þar nefni Einar Örn írska risann á sviði lággjaldaflugs, Ryanair. Hagkvæmt að fljúga frekar til Íslands Haft er eftir Einari Erni að hagkvæmt gæti verið að fljúga frekar til Íslands en frá og nota til þess spænskar áhafnir og spænskt flugrekstrarleyfi. „Ég hugsa að það gæti verið grundvöllur fyrir okkar næsta heimavelli. Við myndum einfaldlega fljúga til Íslands í stað þess að fljúga frá Íslandi, og kannski vaxa þaðan.“ Það gæti einnig boðið upp á möguleikann að fljúga aðrar leiðir en til og frá Ísland en það gæti aukið hættu á aukinni samkeppni. „Við myndum bara gera það ef við teldum okkur hafa réttu vöruna í höndunum.“ Íslenskir flugmenn á þokkalegum launum Þá er haft eftir Einari Erni að á meðan auðvelt hafi verið að ráða flugþjóna hafi ráðning nægs fjölda flugmanna og -stjóra reynst Play óþægur ljár í þúfu. „Íslenskur vinnumarkaður gerir það að verkum að við erum aldrei ódýrasti markaðurinn. Íslenskir flugmenn eru á mjög þokkalegum launum.“ Play hafi siglt á Bretlandsmið þegar íslenska flugmenn skorti. Þónokkrir breskir flugmenn séu innan raða félagsins, sem ýmist búa hér á landi eða ferðast milli landanna tveggja. Play Fréttir af flugi Tengdar fréttir Farþegum fjölgaði og sætanýting um 85 prósent Flugfélagið Play flutti rúmlega 122 þúsund farþega í apríl 2024, sem er 19 prósent meira en í apríl á síðasta ári. Sætanýtingin í apríl 2024 var 85,1 prósent, sem er aukning frá apríl í fyrra þegar sætanýting var 80,8 prósent. 7. maí 2024 11:18 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Þetta kom fram í samtali Einars Arnar Ólafssonar forstjóra við flugmiðilinn Flightglobal. Í frétt miðilsins segir að stefna Play sé að stækka varlega, hraður vöxtur bjóði hættu á aukinni samkeppni heim. Þar nefni Einar Örn írska risann á sviði lággjaldaflugs, Ryanair. Hagkvæmt að fljúga frekar til Íslands Haft er eftir Einari Erni að hagkvæmt gæti verið að fljúga frekar til Íslands en frá og nota til þess spænskar áhafnir og spænskt flugrekstrarleyfi. „Ég hugsa að það gæti verið grundvöllur fyrir okkar næsta heimavelli. Við myndum einfaldlega fljúga til Íslands í stað þess að fljúga frá Íslandi, og kannski vaxa þaðan.“ Það gæti einnig boðið upp á möguleikann að fljúga aðrar leiðir en til og frá Ísland en það gæti aukið hættu á aukinni samkeppni. „Við myndum bara gera það ef við teldum okkur hafa réttu vöruna í höndunum.“ Íslenskir flugmenn á þokkalegum launum Þá er haft eftir Einari Erni að á meðan auðvelt hafi verið að ráða flugþjóna hafi ráðning nægs fjölda flugmanna og -stjóra reynst Play óþægur ljár í þúfu. „Íslenskur vinnumarkaður gerir það að verkum að við erum aldrei ódýrasti markaðurinn. Íslenskir flugmenn eru á mjög þokkalegum launum.“ Play hafi siglt á Bretlandsmið þegar íslenska flugmenn skorti. Þónokkrir breskir flugmenn séu innan raða félagsins, sem ýmist búa hér á landi eða ferðast milli landanna tveggja.
Play Fréttir af flugi Tengdar fréttir Farþegum fjölgaði og sætanýting um 85 prósent Flugfélagið Play flutti rúmlega 122 þúsund farþega í apríl 2024, sem er 19 prósent meira en í apríl á síðasta ári. Sætanýtingin í apríl 2024 var 85,1 prósent, sem er aukning frá apríl í fyrra þegar sætanýting var 80,8 prósent. 7. maí 2024 11:18 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Farþegum fjölgaði og sætanýting um 85 prósent Flugfélagið Play flutti rúmlega 122 þúsund farþega í apríl 2024, sem er 19 prósent meira en í apríl á síðasta ári. Sætanýtingin í apríl 2024 var 85,1 prósent, sem er aukning frá apríl í fyrra þegar sætanýting var 80,8 prósent. 7. maí 2024 11:18