Gætir þú lifað af örorkubótum? Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 30. apríl 2024 07:31 Gaman væri að einhver gerði tölvuleik (app) þar sem fólk gæti spreytt sig á að lifa á örorkubótum. Það væri mjög gaman að sjá alþingismenn spreyta sig á því og ætti að gera að skildu. Það mætti setja allskonar skemmtilegar áskoranir inn, til að velja úr: Húsleiga, börn, lyfjakostnaður, allskonar óvænt útgjöld, íþrótta og tómstundastarf barna, alveg endalausir möguleikar. Hér er grunnur til að byggja á, það er engin möguleiki á aukatekjum eða annari innkomu, nema lánum eða gjöfum frá hjálparsamtökum. Örorkulífeyrir, á ekki maka, býr ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr Heimilisuppbót 68.213 kr. Framfærsluuppbót 66.920 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 462.980 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 146.841 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 381.065 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 467.000 kr fyrir skatt Breyting: +4.020 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Örorkulífeyrir, á maka, býr ekki ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr. Framfærsluuppbót 48.881 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 376.728 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 118.594 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 323.060 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 410.000 kr fyrir skatt Breyting: +33.272 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Reiknivél af vef Tryggingarstofnun Reiknivél Umboðsmanns skuldara, Framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara Reiknivél vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu Góða skemmtun. P.S. Þetta eru raun tölur sem raunverulegt fólk þarf að lifa við og á ekki aðra möguleika, það velur sér engin að lifa við þessi kjör.” Höfundur er öryrki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagsmál Fjármál heimilisins Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Gaman væri að einhver gerði tölvuleik (app) þar sem fólk gæti spreytt sig á að lifa á örorkubótum. Það væri mjög gaman að sjá alþingismenn spreyta sig á því og ætti að gera að skildu. Það mætti setja allskonar skemmtilegar áskoranir inn, til að velja úr: Húsleiga, börn, lyfjakostnaður, allskonar óvænt útgjöld, íþrótta og tómstundastarf barna, alveg endalausir möguleikar. Hér er grunnur til að byggja á, það er engin möguleiki á aukatekjum eða annari innkomu, nema lánum eða gjöfum frá hjálparsamtökum. Örorkulífeyrir, á ekki maka, býr ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr Heimilisuppbót 68.213 kr. Framfærsluuppbót 66.920 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 462.980 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 146.841 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 381.065 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 467.000 kr fyrir skatt Breyting: +4.020 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Örorkulífeyrir, á maka, býr ekki ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr. Framfærsluuppbót 48.881 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 376.728 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 118.594 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 323.060 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 410.000 kr fyrir skatt Breyting: +33.272 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Reiknivél af vef Tryggingarstofnun Reiknivél Umboðsmanns skuldara, Framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara Reiknivél vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu Góða skemmtun. P.S. Þetta eru raun tölur sem raunverulegt fólk þarf að lifa við og á ekki aðra möguleika, það velur sér engin að lifa við þessi kjör.” Höfundur er öryrki.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar