Gætir þú lifað af örorkubótum? Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 30. apríl 2024 07:31 Gaman væri að einhver gerði tölvuleik (app) þar sem fólk gæti spreytt sig á að lifa á örorkubótum. Það væri mjög gaman að sjá alþingismenn spreyta sig á því og ætti að gera að skildu. Það mætti setja allskonar skemmtilegar áskoranir inn, til að velja úr: Húsleiga, börn, lyfjakostnaður, allskonar óvænt útgjöld, íþrótta og tómstundastarf barna, alveg endalausir möguleikar. Hér er grunnur til að byggja á, það er engin möguleiki á aukatekjum eða annari innkomu, nema lánum eða gjöfum frá hjálparsamtökum. Örorkulífeyrir, á ekki maka, býr ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr Heimilisuppbót 68.213 kr. Framfærsluuppbót 66.920 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 462.980 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 146.841 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 381.065 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 467.000 kr fyrir skatt Breyting: +4.020 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Örorkulífeyrir, á maka, býr ekki ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr. Framfærsluuppbót 48.881 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 376.728 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 118.594 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 323.060 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 410.000 kr fyrir skatt Breyting: +33.272 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Reiknivél af vef Tryggingarstofnun Reiknivél Umboðsmanns skuldara, Framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara Reiknivél vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu Góða skemmtun. P.S. Þetta eru raun tölur sem raunverulegt fólk þarf að lifa við og á ekki aðra möguleika, það velur sér engin að lifa við þessi kjör.” Höfundur er öryrki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagsmál Fjármál heimilisins Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Berir rassar í Tsjernóbíl Sif Sigmarsdóttir Skoðun Um vanda stúlkna í skólum Ragnar Þór Pétursson Skoðun Ofbeldi eyðileggur góða skemmtun Guðfinnur Sigurvinsson Skoðun Hugleiðingar um miskabætur í dómsmálum Réttargæslumenn neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis Skoðun Örsögur um Ísland á þjóðvegi 95 Sif Sigmarsdóttir Bakþankar Framtíðin er þeirra Hrund Gunnsteinsdóttir Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson Skoðun „Betri vinnutími“ Bjarni Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Sjá meira
Gaman væri að einhver gerði tölvuleik (app) þar sem fólk gæti spreytt sig á að lifa á örorkubótum. Það væri mjög gaman að sjá alþingismenn spreyta sig á því og ætti að gera að skildu. Það mætti setja allskonar skemmtilegar áskoranir inn, til að velja úr: Húsleiga, börn, lyfjakostnaður, allskonar óvænt útgjöld, íþrótta og tómstundastarf barna, alveg endalausir möguleikar. Hér er grunnur til að byggja á, það er engin möguleiki á aukatekjum eða annari innkomu, nema lánum eða gjöfum frá hjálparsamtökum. Örorkulífeyrir, á ekki maka, býr ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr Heimilisuppbót 68.213 kr. Framfærsluuppbót 66.920 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 462.980 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 146.841 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 381.065 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 467.000 kr fyrir skatt Breyting: +4.020 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Örorkulífeyrir, á maka, býr ekki ein, ekkert barn, aldur við fyrstu örorku 18 ára, 100% skattkort, engar aðrar tekjur. Greiðslur frá Tryggingastofnun á mánuði Örorkulífeyrir 63.020 kr. Aldursviðbót 63.020 kr. Tekjutrygging 201.807 kr. Framfærsluuppbót 48.881 kr. Samtals frá TR fyrir skatt 376.728 kr. Frádreginn skattur (1. og 2. skattþrep) 118.594 kr. Persónuafsláttur af greiðslum TR 64.926 kr. Samtals frá TR eftir skatt 323.060 kr Örorkulífeyrir samkvæmt nýju greiðslukerfi 410.000 kr fyrir skatt Breyting: +33.272 kr á mánuði Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. september 2025 Reiknivél af vef Tryggingarstofnun Reiknivél Umboðsmanns skuldara, Framfærsluviðmið umboðsmanns skuldara Reiknivél vegna fyrirhugaðra breytinga á örorkulífeyriskerfinu Góða skemmtun. P.S. Þetta eru raun tölur sem raunverulegt fólk þarf að lifa við og á ekki aðra möguleika, það velur sér engin að lifa við þessi kjör.” Höfundur er öryrki.
Hugleiðingar um miskabætur í dómsmálum Réttargæslumenn neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis Skoðun
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Hugleiðingar um miskabætur í dómsmálum Réttargæslumenn neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis Skoðun