Tekið á móti Tryggva eins og Hollywood stjörnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2024 10:30 Auglýsing fyrir heimildarmyndina þar sem má sjá Tryggva Snæ Hlinason og Rafa Martínez í fjárhúsinu í Svartárkoti í Bárðardal. Liga Endesa Það var mikil viðhöfn í Sala BBK bíósalnum í Bilbao á Spáni í gærkvöldi þegar frumsýnd var ný heimildarmynd um íslenska landsliðsmiðherjann Tryggva Snæ Hlinason. Myndin heitir Kindur (Ovejas) og fjallar um sumarið hjá Tryggva. Nánast til getið þá fór spænski körfuboltamaðurinn Rafa Martínez í heimsókn til hans á bóndabæ fjölskyldunnar í Svartárkoti í Bárðardal. Svartárkot er 40 kílómetra frá næsta bæ sem er Akureyri og er efsti bærinn í Bárðardalnum. Saga Tryggva ef vissulega efni í bíómynd en aðeins á þremur árum fór hann frá því að mæta á fyrstu körfuboltaæfinguna í það að spila í Meistaradeildinni. 🐑 ¡Qué noche en Bilbao!Gracias a todos por hacer que el preestreno de KINDUR haya sido, simplemente, inolvidable.Mañana, a las 20.00h, nos vemos todos en el canal de YouTube de acb.@bilbaobasket 🖤 pic.twitter.com/U4oj5KFL2s— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024 Martínez ákvað að skoða betur aðstæður hjá Tryggva og fá að eyða dögum með íslenska landsliðsmanninum með kindunum, hestunum og við fiskveiðar. Tryggvi fer alltaf heim á sumrin þegar hann fær frí frá atvinnumennskunni á Spáni. „Tryggvi sagði mér að hann væri smali á sumrin og ég lofaði því að heimsækja hann um leið og ég setti skóna upp á hillu,“ sagði Rafa Martínez í kynningu á myndinni á heimasíðu Bilbao Basket. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SJ2yrtS5lks">watch on YouTube</a> Spænska deildin framleiðir heimildarmyndina og ákveðið var að frumsýna í Bilbao þar sem Tryggvi spilar með liði Bilbao Basket. Tryggvi var sérstakur heiðursgestur á frumsýningunni og það var tekið á móti honum í bíósalnum eins og hann væri ein af stóru Hollywood stjörnunum. Allir klöppuðu fyrir honum og hann var leiddur á besta stað á fremsta bekk. Hér fyrir neðan má sjá móttökurnar sem Tryggvi fékk í gærkvöldi. Enn neðar má síðan sjá stiklu myndarinnar. 😍 No cabe un alfiler en la @salaBBK…¡Así ha recibido el PÚBLICO a Tryggvi Hlinason! ¿Preparados para disfrutar de KINDUR 🐑, @bilbaobasket? pic.twitter.com/BSWJd5MXZE— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024 🤪 ¡QUÉ RECIBIMIENTO!El Surne @bilbaobasket al completo ha sorprendido así a TRYGGVI HLINASON en su llegada al preestreno de KINDUR 🐑.Locura absoluta en las calles de Bilbao 😃 pic.twitter.com/zVsJYPYyCp— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024 Spænski körfuboltinn Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira
Myndin heitir Kindur (Ovejas) og fjallar um sumarið hjá Tryggva. Nánast til getið þá fór spænski körfuboltamaðurinn Rafa Martínez í heimsókn til hans á bóndabæ fjölskyldunnar í Svartárkoti í Bárðardal. Svartárkot er 40 kílómetra frá næsta bæ sem er Akureyri og er efsti bærinn í Bárðardalnum. Saga Tryggva ef vissulega efni í bíómynd en aðeins á þremur árum fór hann frá því að mæta á fyrstu körfuboltaæfinguna í það að spila í Meistaradeildinni. 🐑 ¡Qué noche en Bilbao!Gracias a todos por hacer que el preestreno de KINDUR haya sido, simplemente, inolvidable.Mañana, a las 20.00h, nos vemos todos en el canal de YouTube de acb.@bilbaobasket 🖤 pic.twitter.com/U4oj5KFL2s— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024 Martínez ákvað að skoða betur aðstæður hjá Tryggva og fá að eyða dögum með íslenska landsliðsmanninum með kindunum, hestunum og við fiskveiðar. Tryggvi fer alltaf heim á sumrin þegar hann fær frí frá atvinnumennskunni á Spáni. „Tryggvi sagði mér að hann væri smali á sumrin og ég lofaði því að heimsækja hann um leið og ég setti skóna upp á hillu,“ sagði Rafa Martínez í kynningu á myndinni á heimasíðu Bilbao Basket. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SJ2yrtS5lks">watch on YouTube</a> Spænska deildin framleiðir heimildarmyndina og ákveðið var að frumsýna í Bilbao þar sem Tryggvi spilar með liði Bilbao Basket. Tryggvi var sérstakur heiðursgestur á frumsýningunni og það var tekið á móti honum í bíósalnum eins og hann væri ein af stóru Hollywood stjörnunum. Allir klöppuðu fyrir honum og hann var leiddur á besta stað á fremsta bekk. Hér fyrir neðan má sjá móttökurnar sem Tryggvi fékk í gærkvöldi. Enn neðar má síðan sjá stiklu myndarinnar. 😍 No cabe un alfiler en la @salaBBK…¡Así ha recibido el PÚBLICO a Tryggvi Hlinason! ¿Preparados para disfrutar de KINDUR 🐑, @bilbaobasket? pic.twitter.com/BSWJd5MXZE— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024 🤪 ¡QUÉ RECIBIMIENTO!El Surne @bilbaobasket al completo ha sorprendido así a TRYGGVI HLINASON en su llegada al preestreno de KINDUR 🐑.Locura absoluta en las calles de Bilbao 😃 pic.twitter.com/zVsJYPYyCp— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024
Spænski körfuboltinn Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira