Fertug og frjó í flutningum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. mars 2024 13:00 Katla fagnar fertugsafmæli sínu í dag og tilkynnti í leiðinni að von væri á barni í haust og að fjölskyldan hafi fest kaup á einbýlishúsi. Katla Katla Hreiðarsdóttir, eigandi hönnunarverslunarinnar Systur og makar, og Haukur Unnar Þorkelsson eiga von á sínu þriðja barni saman. Katla fagnar fertugsafmæli sínu í dag með því að tilkynna óléttuna. Auk þess festi parið kaup á fallegu einbýli í Hafnarfirði. Katla greindi frá þessum merku tímamótum í færslu á samfélagsmiðlum. „Bullandi hamingjusöm 40 ára baunadós á fullri ferð. Fjölskyldan stækkar þegar Daðlan mætir í sept en ég er að detta í 15 vikur á mánudaginn,“ segir Katla. Til þess að rúma allt liðið hafi þau hjón skrifað undir kaupsamning á guðdómlega fallegu einbýli. „Eftir Guðmund Kr. Kristinsson arkitekt sem þarf að klappa svolítið. Við fáum líklega afhent í lok maí (á sama tíma og við skilum af okkur hæðinni),“ segir Katla. „Það er því heljarinnar afmælisár framundan og við fáum að plata alla sem vettlingi geta valdið í flutningaaðstoð þegar þar að kemur þar sem bollan má engu lyfta, annað skiptið í flutningum (hentugt?! )“ „Pungsi minn það hefur ekki verið lognmolla frá því ég hitti þig. Ég er farin að halda að þetta BRAS allt tengist mér bara ekki neitt,“ skrifar Katla. Haukur á tvö börn fyrir og verða því fimm börn á heimilinu í haust. Barnalán Tímamót Hús og heimili Ástin og lífið Tengdar fréttir Hafnfirsku athafnahjónin selja slotið Hjónin á bakvið hönnunarverslunina Systur og makar, Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson, hafa sett sjarmerandi heimili sitt við Mjósund í Hafnarfirði á sölu. 21. febrúar 2024 14:02 „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Brashjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson hittust fyrst í október 2019. Þau urðu fljótlega ófrísk en fyrir átti Haukur tvö börn. Á stuttum tíma hafa þau tekist á við allskonar áskoranir, mestmegnis gleðilegar. Þau segja lykilinn að góðu sambandi vera að hafa nóg að gera. 18. júní 2023 20:01 Mest lesið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Katla greindi frá þessum merku tímamótum í færslu á samfélagsmiðlum. „Bullandi hamingjusöm 40 ára baunadós á fullri ferð. Fjölskyldan stækkar þegar Daðlan mætir í sept en ég er að detta í 15 vikur á mánudaginn,“ segir Katla. Til þess að rúma allt liðið hafi þau hjón skrifað undir kaupsamning á guðdómlega fallegu einbýli. „Eftir Guðmund Kr. Kristinsson arkitekt sem þarf að klappa svolítið. Við fáum líklega afhent í lok maí (á sama tíma og við skilum af okkur hæðinni),“ segir Katla. „Það er því heljarinnar afmælisár framundan og við fáum að plata alla sem vettlingi geta valdið í flutningaaðstoð þegar þar að kemur þar sem bollan má engu lyfta, annað skiptið í flutningum (hentugt?! )“ „Pungsi minn það hefur ekki verið lognmolla frá því ég hitti þig. Ég er farin að halda að þetta BRAS allt tengist mér bara ekki neitt,“ skrifar Katla. Haukur á tvö börn fyrir og verða því fimm börn á heimilinu í haust.
Barnalán Tímamót Hús og heimili Ástin og lífið Tengdar fréttir Hafnfirsku athafnahjónin selja slotið Hjónin á bakvið hönnunarverslunina Systur og makar, Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson, hafa sett sjarmerandi heimili sitt við Mjósund í Hafnarfirði á sölu. 21. febrúar 2024 14:02 „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Brashjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson hittust fyrst í október 2019. Þau urðu fljótlega ófrísk en fyrir átti Haukur tvö börn. Á stuttum tíma hafa þau tekist á við allskonar áskoranir, mestmegnis gleðilegar. Þau segja lykilinn að góðu sambandi vera að hafa nóg að gera. 18. júní 2023 20:01 Mest lesið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Hafnfirsku athafnahjónin selja slotið Hjónin á bakvið hönnunarverslunina Systur og makar, Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson, hafa sett sjarmerandi heimili sitt við Mjósund í Hafnarfirði á sölu. 21. febrúar 2024 14:02
„Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Brashjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson hittust fyrst í október 2019. Þau urðu fljótlega ófrísk en fyrir átti Haukur tvö börn. Á stuttum tíma hafa þau tekist á við allskonar áskoranir, mestmegnis gleðilegar. Þau segja lykilinn að góðu sambandi vera að hafa nóg að gera. 18. júní 2023 20:01