Hulda hættir hjá Sýn og sviðið lagt niður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. mars 2024 09:38 Hulda Hallgrímsdóttir. Hulda Hallgrímsdóttir, framkvæmdastjóri nýsköpunar og rekstrar hjá Sýn hf., hefur óskað eftir að láta af störfum. Ákveðið var í kjölfarið að ráðast í skipulagsbreytingar og leggja sviðið niður. Verkefni sviðsins verða flutt á aðra stjórnendur. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Sýn. „Hulda hefur leitt grundvallar breytingar á tækniumhverfi Sýnar og stýrt þróun á nýjum þjónustulausnum fyrir viðskiptavini Sýnar frá því hún hóf störf hjá félaginu í janúar 2023. Við þökkum Huldu fyrir mikilvægt framlag í þágu félagsins og óskum henni velfarnaðar,“ segir í tilkynningunni. „Sýn er frábært fyrirtæki á mikilli sóknar og breytingarvegferð þar sem ytra umhverfið er á stöðugri hreyfingu. Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtæki eru að fara í gegnum stórar tæknibyltingar og á sama tíma í mjög harðri samkeppni í krefjandi rekstrarumhverfi, það á sérstaklega við hjá Sýn,“ er haft eftir Huldu. „Á síðustu misserum hefur fyrirtækið gert róttækar breytingar á ferlum, tækni og skipulagi ásamt því að kaupa ný fyrirtæki og selja frá sér innviði. Þessar breytingar eru liður í þeirri vegferð að styrkja helstu rekstrareiningar félagsins með það að markmiði að byggja undir tekjustoðir framtíðar. Ég er ákaflega stolt af þeim árangri sem hefur náðst ásamt starfsfólki félagsins sem er vakið og sofið yfir upplifun viðskiptavina. Ég óska félaginu alls hins besta og þakka kærlega fyrir samstarfið.“ Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Vistaskipti Fjarskipti Fjölmiðlar Nýsköpun Tengdar fréttir Mariam stýrir markaðsmálum Standby Mariam Laperashvili hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðsmála hjá fjártæknifyrirtækinu Standby. 8. mars 2024 07:28 Kristín kveður Sýn Sýn og Kristín Friðgeirsdóttir hafa gert samkomulag um að Kristín láti af störfum sem fjármálastjóri félagsins. Kristín hefur gegnt þeirri stöðu frá árinu 2021. 26. febrúar 2024 16:12 Tommi Steindórs nýr dagskrárstjóri á X977 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, hefur verið ráðinn dagskrárstjóri stöðvarinnar. 14. febrúar 2024 13:28 Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Atvinnulíf „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu frá Sýn. „Hulda hefur leitt grundvallar breytingar á tækniumhverfi Sýnar og stýrt þróun á nýjum þjónustulausnum fyrir viðskiptavini Sýnar frá því hún hóf störf hjá félaginu í janúar 2023. Við þökkum Huldu fyrir mikilvægt framlag í þágu félagsins og óskum henni velfarnaðar,“ segir í tilkynningunni. „Sýn er frábært fyrirtæki á mikilli sóknar og breytingarvegferð þar sem ytra umhverfið er á stöðugri hreyfingu. Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtæki eru að fara í gegnum stórar tæknibyltingar og á sama tíma í mjög harðri samkeppni í krefjandi rekstrarumhverfi, það á sérstaklega við hjá Sýn,“ er haft eftir Huldu. „Á síðustu misserum hefur fyrirtækið gert róttækar breytingar á ferlum, tækni og skipulagi ásamt því að kaupa ný fyrirtæki og selja frá sér innviði. Þessar breytingar eru liður í þeirri vegferð að styrkja helstu rekstrareiningar félagsins með það að markmiði að byggja undir tekjustoðir framtíðar. Ég er ákaflega stolt af þeim árangri sem hefur náðst ásamt starfsfólki félagsins sem er vakið og sofið yfir upplifun viðskiptavina. Ég óska félaginu alls hins besta og þakka kærlega fyrir samstarfið.“ Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Vistaskipti Fjarskipti Fjölmiðlar Nýsköpun Tengdar fréttir Mariam stýrir markaðsmálum Standby Mariam Laperashvili hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðsmála hjá fjártæknifyrirtækinu Standby. 8. mars 2024 07:28 Kristín kveður Sýn Sýn og Kristín Friðgeirsdóttir hafa gert samkomulag um að Kristín láti af störfum sem fjármálastjóri félagsins. Kristín hefur gegnt þeirri stöðu frá árinu 2021. 26. febrúar 2024 16:12 Tommi Steindórs nýr dagskrárstjóri á X977 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, hefur verið ráðinn dagskrárstjóri stöðvarinnar. 14. febrúar 2024 13:28 Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Gervigreindin Bella að spara heilu vinnudagana í bókhaldi Atvinnulíf „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira
Mariam stýrir markaðsmálum Standby Mariam Laperashvili hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðsmála hjá fjártæknifyrirtækinu Standby. 8. mars 2024 07:28
Kristín kveður Sýn Sýn og Kristín Friðgeirsdóttir hafa gert samkomulag um að Kristín láti af störfum sem fjármálastjóri félagsins. Kristín hefur gegnt þeirri stöðu frá árinu 2021. 26. febrúar 2024 16:12
Tommi Steindórs nýr dagskrárstjóri á X977 Tómas Steindórsson, útvarpsmaður á X977, hefur verið ráðinn dagskrárstjóri stöðvarinnar. 14. febrúar 2024 13:28