Facebook virkar á ný Samúel Karl Ólason skrifar 5. mars 2024 15:30 Facebook, Instagram, Workplace og aðrir miðlar Meta liggja niðri. Getty/Jonathan Raa Facebook, Instagram, Workplace, Threads og aðrir miðlar samfélagsmiðlafyrirtækisins Meta liggja niðri. Ástæðan liggur ekki fyrir en svo virðist sem vandamálið sé á heimsvísu. Uppfært: 16:30 Svo virðist sem að búið sé að laga vandamálið, að hluta til hið minnsta, þar sem notendur geta skráð sig aftur inn á Facebook. Meta hefur þó enn ekki staðfest neitt. Fólk hér á landi hefur verið loggað út af Facebook og fær meldingu um að lykilorð þeirra sé rangt, reyni það að skrá sig aftur inn. Sambærilegar fregnir hafa borist frá Bandaríkjunum og víðar. Svo virðist sem einhverjir hafi aðgang að Instagram og að einhverjir þeirra geti skoðað nýjar myndir og sögur, en það á ekki við alla. Facebook og aðrir samfélagsmiðlar Meta bila mjög sjaldan með þessum hætti. Síðasta bilun af þessu tagi átti sér stað í mars 2021. Þá lágu miðlar Meta niðri í nokkrar klukkustundir. Sjá einnig: Facebook, Messenger og Instagram liggja niðri Bilunin virðist hafa átt sér stað skömmu eftir klukkan þrjú í dag. Forsvarsmenn Facebook hafa lítið sagt um hvað sé að eða útskýrt vandræðin frekar, enn sem komið er. Talsmaður Meta sagði þó skömmu fyrir fjögur að unnið væri að því að leysa vandamálið. We're aware people are having trouble accessing our services. We are working on this now.— Andy Stone (@andymstone) March 5, 2024 Facebook Meta Samfélagsmiðlar Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Uppfært: 16:30 Svo virðist sem að búið sé að laga vandamálið, að hluta til hið minnsta, þar sem notendur geta skráð sig aftur inn á Facebook. Meta hefur þó enn ekki staðfest neitt. Fólk hér á landi hefur verið loggað út af Facebook og fær meldingu um að lykilorð þeirra sé rangt, reyni það að skrá sig aftur inn. Sambærilegar fregnir hafa borist frá Bandaríkjunum og víðar. Svo virðist sem einhverjir hafi aðgang að Instagram og að einhverjir þeirra geti skoðað nýjar myndir og sögur, en það á ekki við alla. Facebook og aðrir samfélagsmiðlar Meta bila mjög sjaldan með þessum hætti. Síðasta bilun af þessu tagi átti sér stað í mars 2021. Þá lágu miðlar Meta niðri í nokkrar klukkustundir. Sjá einnig: Facebook, Messenger og Instagram liggja niðri Bilunin virðist hafa átt sér stað skömmu eftir klukkan þrjú í dag. Forsvarsmenn Facebook hafa lítið sagt um hvað sé að eða útskýrt vandræðin frekar, enn sem komið er. Talsmaður Meta sagði þó skömmu fyrir fjögur að unnið væri að því að leysa vandamálið. We're aware people are having trouble accessing our services. We are working on this now.— Andy Stone (@andymstone) March 5, 2024
Facebook Meta Samfélagsmiðlar Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira