Opnar Blush-verslun á Akureyri Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 5. mars 2024 14:36 Gerður er á leið norður í næstu viku til að gera klárt fyrir opnun á nýrri verslun Blush á Akureyri. Hún vonast til að geta opnað í lok næstu viku eða byrjun þarnæstu. Vísir/Einar Gerður Huld Arinbjarnardóttir, betur þekkt sem Gerður í Blush, hyggst opna kynlífstækjaverslun á Akureyri á næstu vikum. Verslunin verður staðsett á Glerártorgi en þó í svolitlu næði. „Við erum á að stofna á að opna um miðjan mars en það er ekki komin endanleg dagsetning“, segir Gerður í samtali við fréttastofu. „Við fengum húsnæðið afhent 1.mars og það er allt á fullu, verið að setja upp innréttingar og svona. Ég er sjálf á leiðinni norður í næstu viku til að klára að græja og gera. Vonandi getum við opnað í næstu eða byrjun þarnæstu viku.“ Langþráður draumur að rætast Gerður hefur að sögn lengi gælt við að opna verslun fyrir norðan. Hún hafi fundið fyrir mikilli eftirspurn en ekki fundið hentugt húsnæði fyrr en nú. Verslunin verður staðsett í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi en þó er gengið inn að utan. „Við erum með sér inngang og sér bílastæði beint fyrir utan, vísum út á Gleránna,“ útskýrir Gerður. „Svo það er hentugt fyrir kynlífstækjaverslun að því leitinu til að fólk getur bara hoppað inn, en þarf ekki að ganga í gegnum alla verslunarmiðstöðina. Pínu næði.“ Verslun Blush á Dalvegi í Reykjavík er tæpir 900 fermetrar og gríðarlega íburðarmikil. Húsnæðið í versluninni á Akureyri er talsvert minna í fermetrafjölda en Gerður segir að þeim mun meira verði lagt í hönnun innandyra. „Planið er að þetta endurspegli verslunina fyrir sunnan. Við stefnum á að vera með svona sjötíu prósent af vöruúrvalinu fyrir norðan en svo er hægt að fá sendar allar vörur með dagsfyrirvara.“ Loksins ástæða til að fara oftar til Akureyrar Líkt og áður segir hefur Gerður fundið mikla eftirspurn eftir kynlífstækjaverslun fyrir norðan en hún segir einnig dýpri ástæður fyrir opnuninni. „Ég er sjálf frá Akureyri og hef sterkar tengingar þangað. Stór hluti af minni fjölskyldu, ættingjum og vinum býr þar og nú hef ég loks ástæðu til að koma ennþá oftar til Akureyrar. Gerður hvetur fólk til að fylgjast með á Blush á samfélagsmiðlum til að fá nánari upplýsingar um dagsetningu á opnun nýju verslunarinnar þegar hún liggur fyrir. Verslun Kynlíf Akureyri Tengdar fréttir Hló og grét þegar hún seldi fyrir milljón á einum degi „Jú það kom alveg tími þar sem ég efaðist. Hvort ég ætti að halda áfram eða hætta. Kannski gæti ég þetta ekkert, mér fannst ég ekki nógu sæt eða vita nógu mikið og svo framvegis,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Blush. 30. janúar 2024 07:00 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira
„Við erum á að stofna á að opna um miðjan mars en það er ekki komin endanleg dagsetning“, segir Gerður í samtali við fréttastofu. „Við fengum húsnæðið afhent 1.mars og það er allt á fullu, verið að setja upp innréttingar og svona. Ég er sjálf á leiðinni norður í næstu viku til að klára að græja og gera. Vonandi getum við opnað í næstu eða byrjun þarnæstu viku.“ Langþráður draumur að rætast Gerður hefur að sögn lengi gælt við að opna verslun fyrir norðan. Hún hafi fundið fyrir mikilli eftirspurn en ekki fundið hentugt húsnæði fyrr en nú. Verslunin verður staðsett í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi en þó er gengið inn að utan. „Við erum með sér inngang og sér bílastæði beint fyrir utan, vísum út á Gleránna,“ útskýrir Gerður. „Svo það er hentugt fyrir kynlífstækjaverslun að því leitinu til að fólk getur bara hoppað inn, en þarf ekki að ganga í gegnum alla verslunarmiðstöðina. Pínu næði.“ Verslun Blush á Dalvegi í Reykjavík er tæpir 900 fermetrar og gríðarlega íburðarmikil. Húsnæðið í versluninni á Akureyri er talsvert minna í fermetrafjölda en Gerður segir að þeim mun meira verði lagt í hönnun innandyra. „Planið er að þetta endurspegli verslunina fyrir sunnan. Við stefnum á að vera með svona sjötíu prósent af vöruúrvalinu fyrir norðan en svo er hægt að fá sendar allar vörur með dagsfyrirvara.“ Loksins ástæða til að fara oftar til Akureyrar Líkt og áður segir hefur Gerður fundið mikla eftirspurn eftir kynlífstækjaverslun fyrir norðan en hún segir einnig dýpri ástæður fyrir opnuninni. „Ég er sjálf frá Akureyri og hef sterkar tengingar þangað. Stór hluti af minni fjölskyldu, ættingjum og vinum býr þar og nú hef ég loks ástæðu til að koma ennþá oftar til Akureyrar. Gerður hvetur fólk til að fylgjast með á Blush á samfélagsmiðlum til að fá nánari upplýsingar um dagsetningu á opnun nýju verslunarinnar þegar hún liggur fyrir.
Verslun Kynlíf Akureyri Tengdar fréttir Hló og grét þegar hún seldi fyrir milljón á einum degi „Jú það kom alveg tími þar sem ég efaðist. Hvort ég ætti að halda áfram eða hætta. Kannski gæti ég þetta ekkert, mér fannst ég ekki nógu sæt eða vita nógu mikið og svo framvegis,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Blush. 30. janúar 2024 07:00 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira
Hló og grét þegar hún seldi fyrir milljón á einum degi „Jú það kom alveg tími þar sem ég efaðist. Hvort ég ætti að halda áfram eða hætta. Kannski gæti ég þetta ekkert, mér fannst ég ekki nógu sæt eða vita nógu mikið og svo framvegis,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Blush. 30. janúar 2024 07:00