Heimsmeistaramót goðsagna fer fram á St. James Park í sumar Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. mars 2024 15:00 Emerson, Cambiasso, Materazzi og McManaman munu allir leika á HM e35. St. James Park, heimavöllur Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, mun hýsa heimsmeistaramót fyrir 35 ára og eldri leikmenn í sumar. Stefnan er sett á að halda þetta nýja mót í júní á þessu ári. Átta þjóðir hafa þegar tilkynnt þáttöku sína: England, Argentína, Brasilía, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Úrúgvæ og Spánn. Samkvæmt reglum þurfa þátttakendur að vera eldri en 35 ára og hafa spilað landsleik eða eiga yfir 100 leiki í efstu deild. Ljóst er að flestar fótboltagoðsagnir heims falla undir þær kröfur og fyrirliðar þjóðanna hafa þegar verið kynntir til leiks. Steve McManaman verður fyrirliði Englands, Esteban Cambiasso hjá Argentínu, Emerson hjá Brasilíu, Christian Karembeu hjá Frakklandi, KevinKuranyi hjá Þýskalandi, Marco Materazzi hjá Ítalíu og Diego Lugano hjá Spáni. Francesco Totti, Ronaldinho, Frank Lampard og Thierry Henry gætu allir klætt sig í landsliðstreyjuna aftur í sumar Þjálfarar munu geta valið 18 leikmenn í hópinn og nokkur stór nöfn gætu stigið á svið. Fjöldi leikmanna hefur sýnt mótinu áhuga og listinn af gjaldgengum leikmönnum er langt því frá tæmandi. David James, Ashley Cole, Joe Cole, Frank Lampard og Robbie Fowler hafa allir látið vilja sinn í ljós að spila fyrir enska liðið. Brasilía hefur sett sig í samband við Kaka, Ronaldinho, Roberto Carlos og Rivaldo. Thierry Henry, Hernan Crespo, Carlos Puyol og Francesco Totti hafa sömuleiðis allir sýnt mótinu áhuga. Fyrirkomulagið verður með þeim hætti að spilað verður á heilum velli, í sjötíu mínútur í stað nítíu, og þjálfar munu geta skipt leikmönnum út og inn að vild. Til að vekja áhuga fólks og fylla völlinn mun miðaverð líklega verða mun lægra en þekkist á venjulegu heimsmeistaramóti. Fótbolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
Stefnan er sett á að halda þetta nýja mót í júní á þessu ári. Átta þjóðir hafa þegar tilkynnt þáttöku sína: England, Argentína, Brasilía, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Úrúgvæ og Spánn. Samkvæmt reglum þurfa þátttakendur að vera eldri en 35 ára og hafa spilað landsleik eða eiga yfir 100 leiki í efstu deild. Ljóst er að flestar fótboltagoðsagnir heims falla undir þær kröfur og fyrirliðar þjóðanna hafa þegar verið kynntir til leiks. Steve McManaman verður fyrirliði Englands, Esteban Cambiasso hjá Argentínu, Emerson hjá Brasilíu, Christian Karembeu hjá Frakklandi, KevinKuranyi hjá Þýskalandi, Marco Materazzi hjá Ítalíu og Diego Lugano hjá Spáni. Francesco Totti, Ronaldinho, Frank Lampard og Thierry Henry gætu allir klætt sig í landsliðstreyjuna aftur í sumar Þjálfarar munu geta valið 18 leikmenn í hópinn og nokkur stór nöfn gætu stigið á svið. Fjöldi leikmanna hefur sýnt mótinu áhuga og listinn af gjaldgengum leikmönnum er langt því frá tæmandi. David James, Ashley Cole, Joe Cole, Frank Lampard og Robbie Fowler hafa allir látið vilja sinn í ljós að spila fyrir enska liðið. Brasilía hefur sett sig í samband við Kaka, Ronaldinho, Roberto Carlos og Rivaldo. Thierry Henry, Hernan Crespo, Carlos Puyol og Francesco Totti hafa sömuleiðis allir sýnt mótinu áhuga. Fyrirkomulagið verður með þeim hætti að spilað verður á heilum velli, í sjötíu mínútur í stað nítíu, og þjálfar munu geta skipt leikmönnum út og inn að vild. Til að vekja áhuga fólks og fylla völlinn mun miðaverð líklega verða mun lægra en þekkist á venjulegu heimsmeistaramóti.
Fótbolti Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira