Forseti Como leyfir Inter ekki að tala við Fàbregas Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2025 13:30 Inter fékk ekki leyfi til að tala við þjálfarann Cesc Fàbregas og forseti Como segir hann vera fagmann sem hafi ekki krafist neins. Marco Luzzani/Getty Images Forseti Como í ítölsku úrvalsdeildinni hafnaði beiðni Inter um að ræða við þjálfarann Cesc Fàbregas. Inter var búið að setja sig í samband við Fàbregas og eiga óformlegar viðræður við þjálfarann, yfirmaður hjá Inter flaug svo til Lundúna í gær í von um að hefja formlegar samningaviðræður en leyfi fékkst ekki fyrir því. „Við höfum greint forseta Inter skýrt frá afstöðu okkar, hann samþykkti hana af kurteisi og virðingu eins og búast mátti við hjá tveimur félögum sem virða hvort annað. Við lítum á orðrómana um þjálfara okkar sem ekkert annað uppspuna fjölmiðla og þykir mjög ólíklegt að eitthvað lið muni reyna að ræða við hann þegar okkar afstaða er skýr, sérstaklega klúbbur á við Inter“ sagði Mirwan Surwarso, forseti Como. Cesc Fabregas og forsetinn Mirwan Suwarso sátu saman sem gestir á ráðstefnu í Lundúnum í gær. Lorne Thomson/Redferns Enginn fararhugur í Fàbregas „Allan tímann sem orðrómarnir hafa verið á sveimi, hefur þjálfari okkar aldrei beðið um eða gefið í skyn að hann vildi fara. Hann hefur heldur ekki nýtt áhuga annarra liða til að krefjast hærri launa. Hann hefur alla tíð sýnt fagmennsku í starfi og virðingu við félagið. Við erum stolt af því að hafa mann eins og hann í stjórastólnum“ sagði forsetinn Surwarso einnig. Aðrir mögulegir arftakar Inzaghi Eftir stærsta tap sögunnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar ákvað Simone Inzaghi að hætta störfum hjá Inter og taka við Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Fàbregas var efstur á óskalista Inter sem arftaki hans en tveir aðrir koma nú til greina. Annars vegar Christian Chivu, fyrrum leikmaður félagsins sem hefur áður starfað sem þjálfari hjá unglingaliðum Inter og bjargaði Parma frá falli úr ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Hins vegar Patrick Vieira, sem spilaði með Inter frá 2006-10 og stýrði Genoa á síðasta tímabili. Ítalski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Inter var búið að setja sig í samband við Fàbregas og eiga óformlegar viðræður við þjálfarann, yfirmaður hjá Inter flaug svo til Lundúna í gær í von um að hefja formlegar samningaviðræður en leyfi fékkst ekki fyrir því. „Við höfum greint forseta Inter skýrt frá afstöðu okkar, hann samþykkti hana af kurteisi og virðingu eins og búast mátti við hjá tveimur félögum sem virða hvort annað. Við lítum á orðrómana um þjálfara okkar sem ekkert annað uppspuna fjölmiðla og þykir mjög ólíklegt að eitthvað lið muni reyna að ræða við hann þegar okkar afstaða er skýr, sérstaklega klúbbur á við Inter“ sagði Mirwan Surwarso, forseti Como. Cesc Fabregas og forsetinn Mirwan Suwarso sátu saman sem gestir á ráðstefnu í Lundúnum í gær. Lorne Thomson/Redferns Enginn fararhugur í Fàbregas „Allan tímann sem orðrómarnir hafa verið á sveimi, hefur þjálfari okkar aldrei beðið um eða gefið í skyn að hann vildi fara. Hann hefur heldur ekki nýtt áhuga annarra liða til að krefjast hærri launa. Hann hefur alla tíð sýnt fagmennsku í starfi og virðingu við félagið. Við erum stolt af því að hafa mann eins og hann í stjórastólnum“ sagði forsetinn Surwarso einnig. Aðrir mögulegir arftakar Inzaghi Eftir stærsta tap sögunnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar ákvað Simone Inzaghi að hætta störfum hjá Inter og taka við Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Fàbregas var efstur á óskalista Inter sem arftaki hans en tveir aðrir koma nú til greina. Annars vegar Christian Chivu, fyrrum leikmaður félagsins sem hefur áður starfað sem þjálfari hjá unglingaliðum Inter og bjargaði Parma frá falli úr ítölsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Hins vegar Patrick Vieira, sem spilaði með Inter frá 2006-10 og stýrði Genoa á síðasta tímabili.
Ítalski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira