Stjörnulífið: Idol, skíðaferðir og ástarjátningar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. febrúar 2024 10:20 Liðin vika hjá stjörnum landsins var sannkölluð tímamótavika. Idol-gleði, skíðaferðir, barneignir og ástin spilaði lykilhlutverk í liðinni viku. Stjörnur landsins fögnuðu ýmsum tímamótum með glæsibrag og febrúar virðist fara vel í mannskapinn. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Idolstjarna Íslands krýnd Anna Fanney Kristinsdóttir bar sigur úr býtum í Idol síðastliðið föstudagskvöld. „Núna byrjar nýtt ævintýri og ég get ekki beðið, “ skrifar Anna Fanney í einlægri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Anna Fanney Kristinsdo ttir (@annafann3y) Herra Hnetusmjör var flottur í taujinu á lokakvöldi Idol. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Bríet klæddist var glæsileg að vanda í svörtum síðkjól með áberandi skart. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Tónlistarmennirnir Júlí Heiðar og Prettyboitjokkó frumfluttu lagið Heim á úrlistakvöldi Idol. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Afmælisgleði Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm fögnuðu afmæli 37 ára afmæli Viktoríu í Kaupmannahöfn um helgina. View this post on Instagram A post shared by Viktoría Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) Svala Björgvins fagnaði 47 ára afmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Guðrún Helga Sörtveit áhrifavaldur hélt upp á fjögurra ára afmæli dóttur sinnar með tilheyrandi gleði og kræsingum. View this post on Instagram A post shared by GUÐRU N HELGA SØRTVEIT (@gudrunsortveit) Freyja Haraldsdóttir og kærastinn David Agyenim Boateng fóru út að borða um helgina í tilefni af afmæli Davids á veitingastaðinn Geira smart. Parið opinberaði samband sitt á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Freyja Haraldsdo ttir (@freyjaharalds) Sunneva Einars birti fallega myndasyrpu í tilefni af afmæli kærastans Benedikts Bjarnasonar. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Á skíðum skemmti ég mér Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir er í skíðaferðalagi í frönsku ölpunum. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Egill Fannar Halldórsson, athafnamaður og áhrifavaldur segist ekki vilja láta vekja sig. En hann er staddur á Ítalíu í skíðaferðalagi með vini sínum. View this post on Instagram A post shared by egill (@egillhalldorsson) Barnalán áhrifavalda Frumburður Birgittu Lífar Björnsdóttur og Enoks Jónssonar kom í heiminn 8. febrúar síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Anna Bergmann áhrifavaldur fór í bumbumyndatöku. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Fyrrverandi fegurðardrottningin og handboltakonan Hildur María Leifsdóttir og kærastinn hennar Sigurður Jakob Helgason lögmaður eignuðust stúlku 4. febrúar síðastliðinn. „Foreldrarnir voru ekki tilbúnir, íbúðin var ekki tilbúin, barnaherbergið var ekki tilbúið, heimfarasettið var ekki tilbúið, óléttu myndatakan var ekki búin, barna vagninn ekki kominn, barnabókin hafði ekki verið lesin, bleyjur höfðu ekki verið keyptar, bílstóllinn ekki settur upp í bíl og svo lengi mætti telja“ skrifar parið og deildi myndum af frumburðinum. View this post on Instagram A post shared by Hildur Maria (@hildurmariaa) Ástin blómstrar Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson fögnuðu sex mánaða brúðkaupsafmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Bolludagurinn Eva Ruza bakaði bollur um helgina í tilefni bolludagsins sem er í dag 12. febrúar. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Bakarinn Elenora Rós Georgsdóttir, þekkt sem bakaranora, hélt svokallað bollu pop up. Bollurnar seldust upp á fyrsta klukkutímanum. View this post on Instagram A post shared by Elenora Ro s Georgesdottir (@bakaranora) View this post on Instagram A post shared by Elenora Ro s Georgesdottir (@bakaranora) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Barnalán Ferðalög Idol Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Við Hjálmar munum aldrei gleyma þessu kvöldi“ Febrúar er genginn í garð með hækkandi sól og veðurviðvörunum. Stjörnur landsins létu veðrið ekki á sig fá og ýmist þjófstörtuðu bolludeginum, skelltu sér í reiðtúr eða skemmtu sér á þorrablóti Grindvíkinga. 5. febrúar 2024 10:57 Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Stjörnulífið: Bumbumyndir, boltinn og bombur í brekkunni Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af þorrablótum, árshátíðum og öðrum boðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í skíðagallanum í brekkunni eða glimmergallanum á dansgólfinu. 22. janúar 2024 10:10 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Idolstjarna Íslands krýnd Anna Fanney Kristinsdóttir bar sigur úr býtum í Idol síðastliðið föstudagskvöld. „Núna byrjar nýtt ævintýri og ég get ekki beðið, “ skrifar Anna Fanney í einlægri færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Anna Fanney Kristinsdo ttir (@annafann3y) Herra Hnetusmjör var flottur í taujinu á lokakvöldi Idol. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Bríet klæddist var glæsileg að vanda í svörtum síðkjól með áberandi skart. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Tónlistarmennirnir Júlí Heiðar og Prettyboitjokkó frumfluttu lagið Heim á úrlistakvöldi Idol. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Afmælisgleði Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm fögnuðu afmæli 37 ára afmæli Viktoríu í Kaupmannahöfn um helgina. View this post on Instagram A post shared by Viktoría Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) Svala Björgvins fagnaði 47 ára afmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Guðrún Helga Sörtveit áhrifavaldur hélt upp á fjögurra ára afmæli dóttur sinnar með tilheyrandi gleði og kræsingum. View this post on Instagram A post shared by GUÐRU N HELGA SØRTVEIT (@gudrunsortveit) Freyja Haraldsdóttir og kærastinn David Agyenim Boateng fóru út að borða um helgina í tilefni af afmæli Davids á veitingastaðinn Geira smart. Parið opinberaði samband sitt á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Freyja Haraldsdo ttir (@freyjaharalds) Sunneva Einars birti fallega myndasyrpu í tilefni af afmæli kærastans Benedikts Bjarnasonar. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Á skíðum skemmti ég mér Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir er í skíðaferðalagi í frönsku ölpunum. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Egill Fannar Halldórsson, athafnamaður og áhrifavaldur segist ekki vilja láta vekja sig. En hann er staddur á Ítalíu í skíðaferðalagi með vini sínum. View this post on Instagram A post shared by egill (@egillhalldorsson) Barnalán áhrifavalda Frumburður Birgittu Lífar Björnsdóttur og Enoks Jónssonar kom í heiminn 8. febrúar síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Anna Bergmann áhrifavaldur fór í bumbumyndatöku. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Fyrrverandi fegurðardrottningin og handboltakonan Hildur María Leifsdóttir og kærastinn hennar Sigurður Jakob Helgason lögmaður eignuðust stúlku 4. febrúar síðastliðinn. „Foreldrarnir voru ekki tilbúnir, íbúðin var ekki tilbúin, barnaherbergið var ekki tilbúið, heimfarasettið var ekki tilbúið, óléttu myndatakan var ekki búin, barna vagninn ekki kominn, barnabókin hafði ekki verið lesin, bleyjur höfðu ekki verið keyptar, bílstóllinn ekki settur upp í bíl og svo lengi mætti telja“ skrifar parið og deildi myndum af frumburðinum. View this post on Instagram A post shared by Hildur Maria (@hildurmariaa) Ástin blómstrar Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson fögnuðu sex mánaða brúðkaupsafmæli sínu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Bolludagurinn Eva Ruza bakaði bollur um helgina í tilefni bolludagsins sem er í dag 12. febrúar. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Bakarinn Elenora Rós Georgsdóttir, þekkt sem bakaranora, hélt svokallað bollu pop up. Bollurnar seldust upp á fyrsta klukkutímanum. View this post on Instagram A post shared by Elenora Ro s Georgesdottir (@bakaranora) View this post on Instagram A post shared by Elenora Ro s Georgesdottir (@bakaranora)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Barnalán Ferðalög Idol Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Við Hjálmar munum aldrei gleyma þessu kvöldi“ Febrúar er genginn í garð með hækkandi sól og veðurviðvörunum. Stjörnur landsins létu veðrið ekki á sig fá og ýmist þjófstörtuðu bolludeginum, skelltu sér í reiðtúr eða skemmtu sér á þorrablóti Grindvíkinga. 5. febrúar 2024 10:57 Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Stjörnulífið: Bumbumyndir, boltinn og bombur í brekkunni Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af þorrablótum, árshátíðum og öðrum boðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í skíðagallanum í brekkunni eða glimmergallanum á dansgólfinu. 22. janúar 2024 10:10 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Stjörnulífið: „Við Hjálmar munum aldrei gleyma þessu kvöldi“ Febrúar er genginn í garð með hækkandi sól og veðurviðvörunum. Stjörnur landsins létu veðrið ekki á sig fá og ýmist þjófstörtuðu bolludeginum, skelltu sér í reiðtúr eða skemmtu sér á þorrablóti Grindvíkinga. 5. febrúar 2024 10:57
Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15
Stjörnulífið: Bumbumyndir, boltinn og bombur í brekkunni Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af þorrablótum, árshátíðum og öðrum boðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í skíðagallanum í brekkunni eða glimmergallanum á dansgólfinu. 22. janúar 2024 10:10