Eliza að drukkna í viðtölum í Dubai Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. febrúar 2024 13:51 Eliza Reid hefur notið veru sinnar í Dúbaí. Eliza Reid forsetafrú og rithöfundur lætur vel af heimsókn sinni til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hún var á meðal þátttakenda í Emirates Literary bókahátíðinni. Eliza skrifaði bókina Secrets of the Sprakkar: How the Extraordinary Women of Iceland Are Bringing Gender Equality Within Reach, sem myndi útleggjast á íslensku sem „Leyndarmál Sprakkana: Hvernig hinar ótrúlegu íslensku konur eru við það að ná kynjajafnrétti“. Orðið sprakki merkir kvenskörungur eða röskleikakona. Bókinni er ætlað að gefa jákvæða en raunsæja mynd af íslensku samfélagi. Eliza er virk á samfélagsmiðlum sínum og þakkar fólkinu í Dúbaí fyrir yndsilega daga. Hún segist hafa tekið þátt í pallborði með Floellu Bejamin barónessu, veit fjölda prent og sjónvarpsviðtala, áritað bók sína og flutt fyrirlestur í háskóla. View this post on Instagram A post shared by EmiratesLitFest (@emirateslitfest) Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og eiginmaður Elizu var ekki með í för. Hann hefur verið upptekinn við önnur verkefni hér heima undanfarna daga, svo sem veitingu viðurkenninga á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík og á UT-messunni. Guðni tilkynnti í ársbyrjun að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri sem forseti í sumar. Nýr forseti tekur við þann 1. ágúst. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Sameinuðu arabísku furstadæmin Íslendingar erlendis Bókmenntir Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira
Eliza skrifaði bókina Secrets of the Sprakkar: How the Extraordinary Women of Iceland Are Bringing Gender Equality Within Reach, sem myndi útleggjast á íslensku sem „Leyndarmál Sprakkana: Hvernig hinar ótrúlegu íslensku konur eru við það að ná kynjajafnrétti“. Orðið sprakki merkir kvenskörungur eða röskleikakona. Bókinni er ætlað að gefa jákvæða en raunsæja mynd af íslensku samfélagi. Eliza er virk á samfélagsmiðlum sínum og þakkar fólkinu í Dúbaí fyrir yndsilega daga. Hún segist hafa tekið þátt í pallborði með Floellu Bejamin barónessu, veit fjölda prent og sjónvarpsviðtala, áritað bók sína og flutt fyrirlestur í háskóla. View this post on Instagram A post shared by EmiratesLitFest (@emirateslitfest) Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og eiginmaður Elizu var ekki með í för. Hann hefur verið upptekinn við önnur verkefni hér heima undanfarna daga, svo sem veitingu viðurkenninga á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík og á UT-messunni. Guðni tilkynnti í ársbyrjun að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri sem forseti í sumar. Nýr forseti tekur við þann 1. ágúst.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Sameinuðu arabísku furstadæmin Íslendingar erlendis Bókmenntir Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Síðasta púslið væntanlegt í maí Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Sjá meira