Ríkið greiði starfsmönnum Hvals laun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. janúar 2024 21:17 Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals, hefur áður lýst því yfir að félagið myndi krefjast skaðabóta. Vísir/Vilhelm Hvalur hf. fer fram á að íslenska ríkið greiði starfsmönnum fyrirtækisins laun fyrir þann tíma sem bann stjórnvalda gegn hvalveiðum gilti í fyrra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í kröfu Hvals sem send var á ríkislögmann. Eins og fram hefur komið mat umboðsmaður Alþingis það svo að ákvörðun Svandísar og reglugerð hennar um tímabundið bann hafi verið ólögmæt. Þá lýsti Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. því yfir að fyrirtækið myndi sækja bætur vegna þessa. Ríkisútvarpið greinir frá því að krafa fyrirtækisins hafi nú verið send ríkislögmanni. Þar kemur fram að félagið telji það einsýnt að það eigi skaðabótakröfu á hendur ríkisins vegna þess fjártjóns sem félagið hafi orðið fyrir vegna málsins. Verkalýðsfélag Akraness og Félag skipstjórnarmanna hafi lýst því yfir að starfsmenn fyrirtækisins eigi launakröfur á hendur fyrirtækisins vegna tímabilsins þar sem bann var í gildi. Bannið gilti frá 20. júní 2023 til 1. september. Lítur fyrirtækið svo á að haganlegast væri ef ríkið greiddi bætur til starfsmanna fyrirtækisins og þeirra sem eiga í hlut, í samræmi við þeirra tekjumissi. Óskar fyrirtækið eftir viðræðum við ríkið um bótauppgjör. Segir fyrirtækið að mögulegt væri fyrir íslenska ríkið og Hval að gera samkomulag um aðila sem metið geti tjón félagsins í formi utanréttarmatsgerðar. Matið yrði ekki bindandi, fyrir hvorugan aðila. Hvalveiðar Sjávarútvegur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Viðskipti innlent Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Viðskipti innlent Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sjá meira
Eins og fram hefur komið mat umboðsmaður Alþingis það svo að ákvörðun Svandísar og reglugerð hennar um tímabundið bann hafi verið ólögmæt. Þá lýsti Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. því yfir að fyrirtækið myndi sækja bætur vegna þessa. Ríkisútvarpið greinir frá því að krafa fyrirtækisins hafi nú verið send ríkislögmanni. Þar kemur fram að félagið telji það einsýnt að það eigi skaðabótakröfu á hendur ríkisins vegna þess fjártjóns sem félagið hafi orðið fyrir vegna málsins. Verkalýðsfélag Akraness og Félag skipstjórnarmanna hafi lýst því yfir að starfsmenn fyrirtækisins eigi launakröfur á hendur fyrirtækisins vegna tímabilsins þar sem bann var í gildi. Bannið gilti frá 20. júní 2023 til 1. september. Lítur fyrirtækið svo á að haganlegast væri ef ríkið greiddi bætur til starfsmanna fyrirtækisins og þeirra sem eiga í hlut, í samræmi við þeirra tekjumissi. Óskar fyrirtækið eftir viðræðum við ríkið um bótauppgjör. Segir fyrirtækið að mögulegt væri fyrir íslenska ríkið og Hval að gera samkomulag um aðila sem metið geti tjón félagsins í formi utanréttarmatsgerðar. Matið yrði ekki bindandi, fyrir hvorugan aðila.
Hvalveiðar Sjávarútvegur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Viðskipti innlent Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Viðskipti innlent Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sjá meira