Ríkið greiði starfsmönnum Hvals laun Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. janúar 2024 21:17 Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals, hefur áður lýst því yfir að félagið myndi krefjast skaðabóta. Vísir/Vilhelm Hvalur hf. fer fram á að íslenska ríkið greiði starfsmönnum fyrirtækisins laun fyrir þann tíma sem bann stjórnvalda gegn hvalveiðum gilti í fyrra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í kröfu Hvals sem send var á ríkislögmann. Eins og fram hefur komið mat umboðsmaður Alþingis það svo að ákvörðun Svandísar og reglugerð hennar um tímabundið bann hafi verið ólögmæt. Þá lýsti Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. því yfir að fyrirtækið myndi sækja bætur vegna þessa. Ríkisútvarpið greinir frá því að krafa fyrirtækisins hafi nú verið send ríkislögmanni. Þar kemur fram að félagið telji það einsýnt að það eigi skaðabótakröfu á hendur ríkisins vegna þess fjártjóns sem félagið hafi orðið fyrir vegna málsins. Verkalýðsfélag Akraness og Félag skipstjórnarmanna hafi lýst því yfir að starfsmenn fyrirtækisins eigi launakröfur á hendur fyrirtækisins vegna tímabilsins þar sem bann var í gildi. Bannið gilti frá 20. júní 2023 til 1. september. Lítur fyrirtækið svo á að haganlegast væri ef ríkið greiddi bætur til starfsmanna fyrirtækisins og þeirra sem eiga í hlut, í samræmi við þeirra tekjumissi. Óskar fyrirtækið eftir viðræðum við ríkið um bótauppgjör. Segir fyrirtækið að mögulegt væri fyrir íslenska ríkið og Hval að gera samkomulag um aðila sem metið geti tjón félagsins í formi utanréttarmatsgerðar. Matið yrði ekki bindandi, fyrir hvorugan aðila. Hvalveiðar Sjávarútvegur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Eins og fram hefur komið mat umboðsmaður Alþingis það svo að ákvörðun Svandísar og reglugerð hennar um tímabundið bann hafi verið ólögmæt. Þá lýsti Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. því yfir að fyrirtækið myndi sækja bætur vegna þessa. Ríkisútvarpið greinir frá því að krafa fyrirtækisins hafi nú verið send ríkislögmanni. Þar kemur fram að félagið telji það einsýnt að það eigi skaðabótakröfu á hendur ríkisins vegna þess fjártjóns sem félagið hafi orðið fyrir vegna málsins. Verkalýðsfélag Akraness og Félag skipstjórnarmanna hafi lýst því yfir að starfsmenn fyrirtækisins eigi launakröfur á hendur fyrirtækisins vegna tímabilsins þar sem bann var í gildi. Bannið gilti frá 20. júní 2023 til 1. september. Lítur fyrirtækið svo á að haganlegast væri ef ríkið greiddi bætur til starfsmanna fyrirtækisins og þeirra sem eiga í hlut, í samræmi við þeirra tekjumissi. Óskar fyrirtækið eftir viðræðum við ríkið um bótauppgjör. Segir fyrirtækið að mögulegt væri fyrir íslenska ríkið og Hval að gera samkomulag um aðila sem metið geti tjón félagsins í formi utanréttarmatsgerðar. Matið yrði ekki bindandi, fyrir hvorugan aðila.
Hvalveiðar Sjávarútvegur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira