Þátttakan skapi gríðarleg tækifæri til fjárfestingar í nýsköpun Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. janúar 2024 14:00 Áslaug Arna er nýsköpunar- og háskólaráðherra. Vísir/Vilhelm Þátttaka Íslands í InvestEU áætluninni mun skapa gríðarleg tækifæri til fjárfestingar í nýsköpun með áherslu á stafræna þróun og grænar lausnir. Þetta segir nýsköpunarráðherra sem kynnti verkefnið í morgun. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir kynnti á fundi í morgun stóraukinn aðgang að fjármögnun til nýsköpunar með samningi sem gerður hefur verið við Invest EU. Áætlunin felur í sér aðgang að 26 milljarða evra ábyrgðasjóði með sérstakri áherslu á stuðning við fyrirtæki í nýsköpun og nýrri tækni. „Þessu fylgir mikill stuðningur og tækifæri til fjárfestinga í nýsköpun með áherslu á stafræna þróun og grænar lausnir,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýsköpunarráðherra. Meðal gesta á fundinum voru fulltrúar þeirra banka og sjóða sem taka þátt í verkefninu auk forsvarsmanna áætlunarinnar hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Áslaug segir að með þátttöku Íslands stóraukist aðgengi að fjármagni til nýsköpunar sem styðji meðal annars við grænar lausnir. „Þarna er hægt að sækja í ábyrgð eða fjármagn vegna meðal annars stórra samfélagslegra mikilvægra verkefna, til dæmis samstarf opinberra aðila og einkaaðila. Við getum þar nefnt á sviði orkuframleiðslu og orkuskipta til að hraða því eða innleiðingar á nýsköpun í matvælaframleiðslu eða stafrænni tækni eins og með öllum þeim áskorunum sem fylgja gervigreind.“ Þátttaka Íslands sé mikilvæg. „Það að það sé nægt aðgengi að fjármagni fyrir svona lausnir skiptir Ísland miklu máli og þarna stöndum við þá jafnfætis öðrum mun stærri löndum í aðgengi að þessu fjármagni.“ Nýsköpun Gervigreind Stafræn þróun Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir kynnti á fundi í morgun stóraukinn aðgang að fjármögnun til nýsköpunar með samningi sem gerður hefur verið við Invest EU. Áætlunin felur í sér aðgang að 26 milljarða evra ábyrgðasjóði með sérstakri áherslu á stuðning við fyrirtæki í nýsköpun og nýrri tækni. „Þessu fylgir mikill stuðningur og tækifæri til fjárfestinga í nýsköpun með áherslu á stafræna þróun og grænar lausnir,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýsköpunarráðherra. Meðal gesta á fundinum voru fulltrúar þeirra banka og sjóða sem taka þátt í verkefninu auk forsvarsmanna áætlunarinnar hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Áslaug segir að með þátttöku Íslands stóraukist aðgengi að fjármagni til nýsköpunar sem styðji meðal annars við grænar lausnir. „Þarna er hægt að sækja í ábyrgð eða fjármagn vegna meðal annars stórra samfélagslegra mikilvægra verkefna, til dæmis samstarf opinberra aðila og einkaaðila. Við getum þar nefnt á sviði orkuframleiðslu og orkuskipta til að hraða því eða innleiðingar á nýsköpun í matvælaframleiðslu eða stafrænni tækni eins og með öllum þeim áskorunum sem fylgja gervigreind.“ Þátttaka Íslands sé mikilvæg. „Það að það sé nægt aðgengi að fjármagni fyrir svona lausnir skiptir Ísland miklu máli og þarna stöndum við þá jafnfætis öðrum mun stærri löndum í aðgengi að þessu fjármagni.“
Nýsköpun Gervigreind Stafræn þróun Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Sjá meira