Norrköping segist ekki hafa lagt fram tilboð í Arnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 20:11 Arnar Gunnlaugsson hefur notið góðs gengis með Víkingi og þykir afar eftirsóttur þjálfari. Vísir/Hulda Margrét Norrköping segist ekki hafa verið í viðræðum við Víking um kaup á þjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni. Víkingur sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í dag þar sem sagt var að félagið hafi hafnað tilboði og slitið viðræðum við Norrköping. Sakarias Mårdh, stjórnarformaður, tjáði sig um málið og sagði yfirlýsingar Víkings hafa komið sér verulega á óvart. Vissulega hafi Arnar verið meðal þeirra sem Norrköping ræddi við en þeir hafi „aldrei lagt fram formlegt tilboð eða hafið viðræður við Víking.“ sagði Mårdh við sænska fjölmiðilinn Expressen. Þetta er allt önnur saga en komið hefur úr herbúðum Víkings. Þar sagði að formlegt tilboð hafi borist, sem félaginu þótti ekki ásættanlegt, og Víkingur hafi í kjölfarið ákveðið að slíta viðræðum. Hvort heldur sem er lítur ekki lengur út fyrir að Arnar taki við þjálfarastarfi Norrköping. Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, var einnig meðal þeirra sem Norrköping ræddi við og kemur til greina sem næsti þjálfari liðsins. Tengdar fréttir Víkingur slítur viðræðum við Norrköping Arnar Gunnlaugsson er ekki að fara til sænska félagsins Norrköping eftir allt saman því Víkingur hefur slitið viðræðunum 22. desember 2023 16:33 Völdu Arnar og reyna nú að semja við Víkinga Forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Norrköping hafa hafið viðræður við kollega sína hjá Víkingi um kaup á þjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni. 21. desember 2023 11:51 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Anton Sveinn er hættur Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Sakarias Mårdh, stjórnarformaður, tjáði sig um málið og sagði yfirlýsingar Víkings hafa komið sér verulega á óvart. Vissulega hafi Arnar verið meðal þeirra sem Norrköping ræddi við en þeir hafi „aldrei lagt fram formlegt tilboð eða hafið viðræður við Víking.“ sagði Mårdh við sænska fjölmiðilinn Expressen. Þetta er allt önnur saga en komið hefur úr herbúðum Víkings. Þar sagði að formlegt tilboð hafi borist, sem félaginu þótti ekki ásættanlegt, og Víkingur hafi í kjölfarið ákveðið að slíta viðræðum. Hvort heldur sem er lítur ekki lengur út fyrir að Arnar taki við þjálfarastarfi Norrköping. Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, var einnig meðal þeirra sem Norrköping ræddi við og kemur til greina sem næsti þjálfari liðsins.
Tengdar fréttir Víkingur slítur viðræðum við Norrköping Arnar Gunnlaugsson er ekki að fara til sænska félagsins Norrköping eftir allt saman því Víkingur hefur slitið viðræðunum 22. desember 2023 16:33 Völdu Arnar og reyna nú að semja við Víkinga Forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Norrköping hafa hafið viðræður við kollega sína hjá Víkingi um kaup á þjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni. 21. desember 2023 11:51 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Anton Sveinn er hættur Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Víkingur slítur viðræðum við Norrköping Arnar Gunnlaugsson er ekki að fara til sænska félagsins Norrköping eftir allt saman því Víkingur hefur slitið viðræðunum 22. desember 2023 16:33
Völdu Arnar og reyna nú að semja við Víkinga Forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Norrköping hafa hafið viðræður við kollega sína hjá Víkingi um kaup á þjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni. 21. desember 2023 11:51