Hönnunarhjón ástfangin í tuttugu ár Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. nóvember 2023 15:29 Hjónin fögnuðu tuttugu árum saman í gær. Karitas Sveinsdóttir Hönnunarhjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson fögnuðu tuttugu ára sambandsafmæli þeirra í gær í góðra vina hópi. Hjónin reka bæði hönnunarstofuna HAF Studio og Haf Store. Í tilefni tímamótanna birti Karitas mynd af þeim saman fyrir tuttugu árum. „20 ár saman og alltaf jafn gaman. Ekki leiðinlegt að fatta / muna það í góðra vinahópi - Þú ert bestur elsku Hafsteinn,“ skrifaði Karitas við myndina. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Hafsteinn og Karitas gengu í hnapphelduna árið 2011 og eiga saman tvær dætur. Hjónin hafa getið sér gott orð í heimi hönnunar á Íslandi síðastliðin ár og þykja með eindæmum smekkleg. Þau hafa hannað fjöldann af veitingastöðum, verslunum og íbúðum. Þá hafa þau verið gestir Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn nokkrum sinnum. Hér að neðan má sjá þátt frá árinu 2020 þegar þau bjuggu á Sólvallagötu. Framtíðarheimili í Þingholtunum Nýverið festu hjónin kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14. Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta. Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til að taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum,” sagði Karitas í samtali við Vísi. Ástin og lífið Tímamót Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. 10. nóvember 2023 15:54 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fleiri fréttir „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Sjá meira
Í tilefni tímamótanna birti Karitas mynd af þeim saman fyrir tuttugu árum. „20 ár saman og alltaf jafn gaman. Ekki leiðinlegt að fatta / muna það í góðra vinahópi - Þú ert bestur elsku Hafsteinn,“ skrifaði Karitas við myndina. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Hafsteinn og Karitas gengu í hnapphelduna árið 2011 og eiga saman tvær dætur. Hjónin hafa getið sér gott orð í heimi hönnunar á Íslandi síðastliðin ár og þykja með eindæmum smekkleg. Þau hafa hannað fjöldann af veitingastöðum, verslunum og íbúðum. Þá hafa þau verið gestir Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn nokkrum sinnum. Hér að neðan má sjá þátt frá árinu 2020 þegar þau bjuggu á Sólvallagötu. Framtíðarheimili í Þingholtunum Nýverið festu hjónin kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14. Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta. Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til að taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum,” sagði Karitas í samtali við Vísi.
Ástin og lífið Tímamót Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. 10. nóvember 2023 15:54 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Fleiri fréttir „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Sjá meira
Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. 10. nóvember 2023 15:54