Segja nýja sænska rafhlöðu byltingarkennda Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. nóvember 2023 22:55 Forsvarsmenn fyrirtækisins segja hina nýju rafhlöðu geta skipt sköpum. Vísir/Getty Forsvarsmenn eina framleiðanda rafhlaðna í Evrópu, sænska fyrirtækisins Northvolt, segjast hafa fundið upp nýja tegund rafhlöðu sem í framtíðinni geti meðal annars nýst í framleiðslu á rafbílum. Í umfjöllun Guardian er því slegið upp að uppgötvunin gæti gert evrópskum bílaframleiðendum kleyft að reiða sig í minna mæli á rafhlöðuframleiðslu í Kína. Forsvarsmenn sænska fyrirtækisins segja um tímamótauppgötvun að ræða. Nýja rafhlaðan sé af natríumgerð, kosti minna í framleiðslu, sé sjálfbærari og innihaldi ekki lithíum, nikkel, grafít né kóbolt. Fullyrða þeir að rafhlaðan sé fyrsta sinnar tegundar þar sem engar hrámálmar séu nýttir til framleiðslunnar. Fram kemur í frétt miðilsins að orkuiðnaður í Evrópu sé afar háður slíkum málmum sem aðallega séu unnir í Kína og öðrum löndum Asíu. Northvolt hefur unnið frumútgáfu af rafhlöðunni sem hugsuð er fyrir raforkuver en segir hægt að nýta hana í framtíðinni fyrir bíla og önnur farartæki líkt og rafhlaupahjól. Orkumál Orkuskipti Svíþjóð Kína Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Í umfjöllun Guardian er því slegið upp að uppgötvunin gæti gert evrópskum bílaframleiðendum kleyft að reiða sig í minna mæli á rafhlöðuframleiðslu í Kína. Forsvarsmenn sænska fyrirtækisins segja um tímamótauppgötvun að ræða. Nýja rafhlaðan sé af natríumgerð, kosti minna í framleiðslu, sé sjálfbærari og innihaldi ekki lithíum, nikkel, grafít né kóbolt. Fullyrða þeir að rafhlaðan sé fyrsta sinnar tegundar þar sem engar hrámálmar séu nýttir til framleiðslunnar. Fram kemur í frétt miðilsins að orkuiðnaður í Evrópu sé afar háður slíkum málmum sem aðallega séu unnir í Kína og öðrum löndum Asíu. Northvolt hefur unnið frumútgáfu af rafhlöðunni sem hugsuð er fyrir raforkuver en segir hægt að nýta hana í framtíðinni fyrir bíla og önnur farartæki líkt og rafhlaupahjól.
Orkumál Orkuskipti Svíþjóð Kína Tækni Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira