Vara við niðurrifi samfélagsins Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. október 2023 12:04 Eyðileggingin er mikil í Gasaborg um þessar mundir. Myndin er frá því í morgun. AP/Abed Khaled Sameinuðu þjóðirnar vöruðu í gær við ummerkjum um að niðurrif samfélagsins sé að eiga sér stað á Gasasvæðinu. Þetta kemur í kjölfar frétta um að þúsundir örvæntingarfullra Palestínumanna hafi brotist inn í birgðageymslur og vöruhús til að fæða sig og fjölskyldu sína. Skæðar loftárásir Ísraelsmanna gerir þeim erfitt að afla sér nauðsynjavara á annan hátt. CNN greinir frá þessu. Á blaðamannafundi segir aðalritari Sameinuðu þjóðanna Antonio Guterres að staðan í Gasa „væri að verða vonlausari með hverjum tímanum sem líður.“ Föstudagskvöldið síðasta rufu Ísraelsmenn á sím- og internetsamband á svæðinu sem hefur gert starfsfólki Sameinuðu þjóðanna ókleift að vera í sambandi við stjórnendur. Fjarsambandi hefur þó verið komið aftur á frá og með gærdeginum. Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna tilkynnti að stolið hefði verið úr forða sínum á svæðinu og varaði við „vaxandi hungursneyð.“ „Það eu ummerki um vonleysi og ört vaxandi örvæntingu með hverri mínútunni. Þau eru svöng, einöngruð og hafa þurft að þola ofbeldi og áföll í þrjár vikur,“ segir Samer Abdel Jaber, fulltrúi Matvælahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu. Ísraelski herinn tekur fyrir að það sé skortur á matvælum, vatni eða lyfjum á Gasasvæðinu. Það samræmist þó ekki því sem Sameinuðu þjóðirnar og aðrar alþjóðlegar stofnanir segja. Birgðastuldur sé „tákn um það að algjört niðurrif samfélagsins sé að eiga sér stað eftir þrjár vikur af stríði og þétt umsátur Gasasvæðisins. Fólk er hrætt, reitt og örvæntingarfullt.“ segir Thomas White, framkvæmdarstjóri Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) á Gasasvæðinu. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira
Þetta kemur í kjölfar frétta um að þúsundir örvæntingarfullra Palestínumanna hafi brotist inn í birgðageymslur og vöruhús til að fæða sig og fjölskyldu sína. Skæðar loftárásir Ísraelsmanna gerir þeim erfitt að afla sér nauðsynjavara á annan hátt. CNN greinir frá þessu. Á blaðamannafundi segir aðalritari Sameinuðu þjóðanna Antonio Guterres að staðan í Gasa „væri að verða vonlausari með hverjum tímanum sem líður.“ Föstudagskvöldið síðasta rufu Ísraelsmenn á sím- og internetsamband á svæðinu sem hefur gert starfsfólki Sameinuðu þjóðanna ókleift að vera í sambandi við stjórnendur. Fjarsambandi hefur þó verið komið aftur á frá og með gærdeginum. Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna tilkynnti að stolið hefði verið úr forða sínum á svæðinu og varaði við „vaxandi hungursneyð.“ „Það eu ummerki um vonleysi og ört vaxandi örvæntingu með hverri mínútunni. Þau eru svöng, einöngruð og hafa þurft að þola ofbeldi og áföll í þrjár vikur,“ segir Samer Abdel Jaber, fulltrúi Matvælahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu. Ísraelski herinn tekur fyrir að það sé skortur á matvælum, vatni eða lyfjum á Gasasvæðinu. Það samræmist þó ekki því sem Sameinuðu þjóðirnar og aðrar alþjóðlegar stofnanir segja. Birgðastuldur sé „tákn um það að algjört niðurrif samfélagsins sé að eiga sér stað eftir þrjár vikur af stríði og þétt umsátur Gasasvæðisins. Fólk er hrætt, reitt og örvæntingarfullt.“ segir Thomas White, framkvæmdarstjóri Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) á Gasasvæðinu.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira