Vara við niðurrifi samfélagsins Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. október 2023 12:04 Eyðileggingin er mikil í Gasaborg um þessar mundir. Myndin er frá því í morgun. AP/Abed Khaled Sameinuðu þjóðirnar vöruðu í gær við ummerkjum um að niðurrif samfélagsins sé að eiga sér stað á Gasasvæðinu. Þetta kemur í kjölfar frétta um að þúsundir örvæntingarfullra Palestínumanna hafi brotist inn í birgðageymslur og vöruhús til að fæða sig og fjölskyldu sína. Skæðar loftárásir Ísraelsmanna gerir þeim erfitt að afla sér nauðsynjavara á annan hátt. CNN greinir frá þessu. Á blaðamannafundi segir aðalritari Sameinuðu þjóðanna Antonio Guterres að staðan í Gasa „væri að verða vonlausari með hverjum tímanum sem líður.“ Föstudagskvöldið síðasta rufu Ísraelsmenn á sím- og internetsamband á svæðinu sem hefur gert starfsfólki Sameinuðu þjóðanna ókleift að vera í sambandi við stjórnendur. Fjarsambandi hefur þó verið komið aftur á frá og með gærdeginum. Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna tilkynnti að stolið hefði verið úr forða sínum á svæðinu og varaði við „vaxandi hungursneyð.“ „Það eu ummerki um vonleysi og ört vaxandi örvæntingu með hverri mínútunni. Þau eru svöng, einöngruð og hafa þurft að þola ofbeldi og áföll í þrjár vikur,“ segir Samer Abdel Jaber, fulltrúi Matvælahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu. Ísraelski herinn tekur fyrir að það sé skortur á matvælum, vatni eða lyfjum á Gasasvæðinu. Það samræmist þó ekki því sem Sameinuðu þjóðirnar og aðrar alþjóðlegar stofnanir segja. Birgðastuldur sé „tákn um það að algjört niðurrif samfélagsins sé að eiga sér stað eftir þrjár vikur af stríði og þétt umsátur Gasasvæðisins. Fólk er hrætt, reitt og örvæntingarfullt.“ segir Thomas White, framkvæmdarstjóri Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) á Gasasvæðinu. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Sjá meira
Þetta kemur í kjölfar frétta um að þúsundir örvæntingarfullra Palestínumanna hafi brotist inn í birgðageymslur og vöruhús til að fæða sig og fjölskyldu sína. Skæðar loftárásir Ísraelsmanna gerir þeim erfitt að afla sér nauðsynjavara á annan hátt. CNN greinir frá þessu. Á blaðamannafundi segir aðalritari Sameinuðu þjóðanna Antonio Guterres að staðan í Gasa „væri að verða vonlausari með hverjum tímanum sem líður.“ Föstudagskvöldið síðasta rufu Ísraelsmenn á sím- og internetsamband á svæðinu sem hefur gert starfsfólki Sameinuðu þjóðanna ókleift að vera í sambandi við stjórnendur. Fjarsambandi hefur þó verið komið aftur á frá og með gærdeginum. Matvælahjálp Sameinuðu þjóðanna tilkynnti að stolið hefði verið úr forða sínum á svæðinu og varaði við „vaxandi hungursneyð.“ „Það eu ummerki um vonleysi og ört vaxandi örvæntingu með hverri mínútunni. Þau eru svöng, einöngruð og hafa þurft að þola ofbeldi og áföll í þrjár vikur,“ segir Samer Abdel Jaber, fulltrúi Matvælahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu. Ísraelski herinn tekur fyrir að það sé skortur á matvælum, vatni eða lyfjum á Gasasvæðinu. Það samræmist þó ekki því sem Sameinuðu þjóðirnar og aðrar alþjóðlegar stofnanir segja. Birgðastuldur sé „tákn um það að algjört niðurrif samfélagsins sé að eiga sér stað eftir þrjár vikur af stríði og þétt umsátur Gasasvæðisins. Fólk er hrætt, reitt og örvæntingarfullt.“ segir Thomas White, framkvæmdarstjóri Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) á Gasasvæðinu.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Sjá meira