Hver er framtíð barna okkar? Jóhanna Maggý Hauksdóttir skrifar 17. ágúst 2023 14:01 Sem tveggja barna móðir sem horfi til nánustu framtíðar, hef ég miklar áhyggjur af því hvað við erum að skilja eftir fyrir börnin okkar. Við sjáum skýrt hvernig þróunin og græðgi mannsins hefur orðið og hún er einfaldlega orðin ógeðsleg. Eigingirnin og græðgin nær langt fram yfir mannleg mörk. Það er engin önnur skepna sem hagar sér á þennan hátt nema mannskepnan. Við ættum að vera svo þakklát fyrir að fá að búa á þessari fallegu jörð sem hefur alltaf staðið undir því að veita okkur heimili með auðlindum og einstakri náttúru. Náttúru sem við mannfólkið hreinlega kunnum ekki að fara með og deila fallega og rétt okkar á milli. Við virðumst ekki skilja mikilvægi þess að náttúran fái að sinna sinni mikilvægu hringrás. Móðir jörð setti ekki öll þessi göfugu dýr á jörðina fyrir græðgi eins og eins manns og það að við eigum svona erfitt með að stöðva svona menn í samfélaginu hræðir mig mjög mikið. Ef þetta breytist ekki og það strax hef ég mjög miklar áhyggjur hvað verður um börnin mín og þín. Höfundur er heilsumarkþjálfi og rithöfundur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Tengdar fréttir Litlir karlar drepa ljúfa risa Langreyður er næst stærsta dýr á jörðinni á eftir frænku sinni, steypireyðinni. Hún er skíðishvalur sem nærist að mestu á svifkrabbadýrum. Langreyður er farhvalur og er útbreidd um heimsins höf. Þær eru hvala hraðskreiðastar og geta synt á 45 km/klst hraða. 16. ágúst 2023 09:30 Vilja Íslendingar að allar þjóðir heims byrji hvalveiðar? Andri Snær Magnason rithöfundur fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 16. ágúst 2023 08:00 Reikistjörnur Sjón skrifar um hvalveiðar Íslendinga. 15. ágúst 2023 08:02 Hvalasöngur Íris Ásmundardóttir dansari fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 14. ágúst 2023 12:01 Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Sem tveggja barna móðir sem horfi til nánustu framtíðar, hef ég miklar áhyggjur af því hvað við erum að skilja eftir fyrir börnin okkar. Við sjáum skýrt hvernig þróunin og græðgi mannsins hefur orðið og hún er einfaldlega orðin ógeðsleg. Eigingirnin og græðgin nær langt fram yfir mannleg mörk. Það er engin önnur skepna sem hagar sér á þennan hátt nema mannskepnan. Við ættum að vera svo þakklát fyrir að fá að búa á þessari fallegu jörð sem hefur alltaf staðið undir því að veita okkur heimili með auðlindum og einstakri náttúru. Náttúru sem við mannfólkið hreinlega kunnum ekki að fara með og deila fallega og rétt okkar á milli. Við virðumst ekki skilja mikilvægi þess að náttúran fái að sinna sinni mikilvægu hringrás. Móðir jörð setti ekki öll þessi göfugu dýr á jörðina fyrir græðgi eins og eins manns og það að við eigum svona erfitt með að stöðva svona menn í samfélaginu hræðir mig mjög mikið. Ef þetta breytist ekki og það strax hef ég mjög miklar áhyggjur hvað verður um börnin mín og þín. Höfundur er heilsumarkþjálfi og rithöfundur.
Litlir karlar drepa ljúfa risa Langreyður er næst stærsta dýr á jörðinni á eftir frænku sinni, steypireyðinni. Hún er skíðishvalur sem nærist að mestu á svifkrabbadýrum. Langreyður er farhvalur og er útbreidd um heimsins höf. Þær eru hvala hraðskreiðastar og geta synt á 45 km/klst hraða. 16. ágúst 2023 09:30
Vilja Íslendingar að allar þjóðir heims byrji hvalveiðar? Andri Snær Magnason rithöfundur fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 16. ágúst 2023 08:00
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar