Diljá ráðin kynningarstjóri Listaháskólans Atli Ísleifsson skrifar 16. ágúst 2023 10:22 Diljá Ámundadóttir Zoëga. Aðsend Diljá Ámundadóttir Zoëga, fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík, hefur verið ráðin í starf kynningarstjóra Listaháskóla Íslands. Í tilkynningu segir að Diljá sé með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík, BA gráðu í frumkvöðlafræðum og skapandi verkefnastjórnun frá KaosPilot-skólanum í Danmörku, diplómu á meistarastigi í sálgæslufræðum frá EHÍ og hafi lagt stund á nám í sálrænum áföllum og ofbeldi við Háskólann á Akureyri. „Diljá sat í borgarstjórn á árunum 2010 - 2022 og átti þar setu í ráðum og nefndum innan stjórnsýslunnar. Meðfram þeim störfum vann hún í verkefnum tengdum markaðsmálum og viðburða- og verkefnastjórnun. Árið 2013 stofnaði hún og rak fyrirtækið Þetta reddast ehf. sem sinnti verkefnum í almannatengslum, viðburðarhaldi og markaðsmálum fyrir stóran og fjölbreyttan kúnnahóp. Hún var um árabil verkefnastjóri hjá tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves og sá um innri markaðssetningu og var framleiðandi hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP games í nokkur ár. Einnig sá um stofnun og mótun nýrrar samfélagsmiðladeildar á auglýsingastofunni ENNEMM. Diljá á sem stendur sæti í stjórn RÚV, Bergsins headspace, Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og Kvennaskólans í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni. Auglýsinga- og markaðsmál Háskólar Vistaskipti Menning Tengdar fréttir Kristín ráðin rektor Listaháskóla Íslands Kristín Eysteinsdóttir, fyrrverandi Borgarleikhússtjóri, hefur verið ráðin sem nýr rektor Listaháskóla Íslands. Kristín hefur störf þann 1. ágúst næstkomandi. Tekur hún við starfinu af Fríðu Björk Ingvarsdóttur sem er á sínu tíunda starfsári. Alls sóttu tuttugu um stöðuna. 21. apríl 2023 09:39 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Í tilkynningu segir að Diljá sé með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík, BA gráðu í frumkvöðlafræðum og skapandi verkefnastjórnun frá KaosPilot-skólanum í Danmörku, diplómu á meistarastigi í sálgæslufræðum frá EHÍ og hafi lagt stund á nám í sálrænum áföllum og ofbeldi við Háskólann á Akureyri. „Diljá sat í borgarstjórn á árunum 2010 - 2022 og átti þar setu í ráðum og nefndum innan stjórnsýslunnar. Meðfram þeim störfum vann hún í verkefnum tengdum markaðsmálum og viðburða- og verkefnastjórnun. Árið 2013 stofnaði hún og rak fyrirtækið Þetta reddast ehf. sem sinnti verkefnum í almannatengslum, viðburðarhaldi og markaðsmálum fyrir stóran og fjölbreyttan kúnnahóp. Hún var um árabil verkefnastjóri hjá tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves og sá um innri markaðssetningu og var framleiðandi hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP games í nokkur ár. Einnig sá um stofnun og mótun nýrrar samfélagsmiðladeildar á auglýsingastofunni ENNEMM. Diljá á sem stendur sæti í stjórn RÚV, Bergsins headspace, Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og Kvennaskólans í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni.
Auglýsinga- og markaðsmál Háskólar Vistaskipti Menning Tengdar fréttir Kristín ráðin rektor Listaháskóla Íslands Kristín Eysteinsdóttir, fyrrverandi Borgarleikhússtjóri, hefur verið ráðin sem nýr rektor Listaháskóla Íslands. Kristín hefur störf þann 1. ágúst næstkomandi. Tekur hún við starfinu af Fríðu Björk Ingvarsdóttur sem er á sínu tíunda starfsári. Alls sóttu tuttugu um stöðuna. 21. apríl 2023 09:39 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Kristín ráðin rektor Listaháskóla Íslands Kristín Eysteinsdóttir, fyrrverandi Borgarleikhússtjóri, hefur verið ráðin sem nýr rektor Listaháskóla Íslands. Kristín hefur störf þann 1. ágúst næstkomandi. Tekur hún við starfinu af Fríðu Björk Ingvarsdóttur sem er á sínu tíunda starfsári. Alls sóttu tuttugu um stöðuna. 21. apríl 2023 09:39