Unnið að rýmingu og Selenskí boðar til neyðarfundar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júní 2023 06:19 Gervihnattamynd af stíflunni í gær. Úkraínumenn saka Rússa um að hafa sprengt upp stífluna en Rússar segja hana hafa brostið sökum skemmda í átökunum. AP/Maxar Technologies Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur boðað til neyðarfundar vegna eyðileggingar Nova Kakhovka-stíflunnar í Kherson. Unnið er að rýmingu vegna flóðahættu. Úkraínuher segir Rússa hafa sprengt stífluna en leppstjórn þeirra á svæðinu segir um hryðjuverk að ræða. Nova Kakhovka-stíflan er 30 metra há og 3,2 kílómetra löng og var byggð árið 1956. Hún hefur verið á valdi Rússa um nokkurt skeið og sér Krímskaga og Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu fyrir vatni, sem hafa einnig verið undir stjórn Rússa. Uppistöðulónið fyrir ofan stífluna er sagt hafa talið um átján rúmkílómetra af vatni. Hermálayfirvöld í Úkraínu saka hersetuliðið um að hafa sprengt stífluna í loft upp en í rússneskum fjölmiðlum segir að hún hafi skemmst í átökum. Þá segja leppstjórar Rússa á svæðinu að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða. Yfirvöld í Úkraínu segja flóð vegna eyðileggingar stíflunar munu ná hámarki eftir um það bil þrjár klukkustundir og rýmingar séu hafnar. Allt að tíu þéttbýliskjarnar eru sagðir hafa verið rýmdir. Íbúar eru hvattir til að slökkva á rafmagnstækjum, taka með sér mikilvæg skjöl, huga að ástvinum og gæludýrum og hlýða fyrirmælum viðbragðsaðila. Kherson is already flooded. The peak waters are expected in 2 hours at 11am local time. About 16 000 people are affected. They are being evacuated. However, the situation is likely worse on the left bank occupied by Russia. It will be hit harder, limited communication. 1/ pic.twitter.com/Tu0tLxLlnP— Tymofiy Mylovanov (@Mylovanov) June 6, 2023 Eyðilegging stíflunar hefur þegar verið kölluð „umhverfismorð“ af ráðamönnum í Úkraínu og sendiherra Breta í landinu, þar sem flóðvatnið muni valda mikilli eyðileggingu og afleiðingarnar verða umfangsmiklar. The second image here shows the likely consequences of blowing up the Kakhovka dam, including putting much of Kherson a city Putin declared was part of Russia not nine months ago! under water https://t.co/lKYE8natIT— max seddon (@maxseddon) June 6, 2023 Russian terrorists. The destruction of the Kakhovka hydroelectric power plant dam only confirms for the whole world that they must be expelled from every corner of Ukrainian land. Not a single meter should be left to them, because they use every meter for terror. It s only pic.twitter.com/ErBog1gRhH— (@ZelenskyyUa) June 6, 2023 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Sjá meira
Nova Kakhovka-stíflan er 30 metra há og 3,2 kílómetra löng og var byggð árið 1956. Hún hefur verið á valdi Rússa um nokkurt skeið og sér Krímskaga og Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu fyrir vatni, sem hafa einnig verið undir stjórn Rússa. Uppistöðulónið fyrir ofan stífluna er sagt hafa talið um átján rúmkílómetra af vatni. Hermálayfirvöld í Úkraínu saka hersetuliðið um að hafa sprengt stífluna í loft upp en í rússneskum fjölmiðlum segir að hún hafi skemmst í átökum. Þá segja leppstjórar Rússa á svæðinu að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða. Yfirvöld í Úkraínu segja flóð vegna eyðileggingar stíflunar munu ná hámarki eftir um það bil þrjár klukkustundir og rýmingar séu hafnar. Allt að tíu þéttbýliskjarnar eru sagðir hafa verið rýmdir. Íbúar eru hvattir til að slökkva á rafmagnstækjum, taka með sér mikilvæg skjöl, huga að ástvinum og gæludýrum og hlýða fyrirmælum viðbragðsaðila. Kherson is already flooded. The peak waters are expected in 2 hours at 11am local time. About 16 000 people are affected. They are being evacuated. However, the situation is likely worse on the left bank occupied by Russia. It will be hit harder, limited communication. 1/ pic.twitter.com/Tu0tLxLlnP— Tymofiy Mylovanov (@Mylovanov) June 6, 2023 Eyðilegging stíflunar hefur þegar verið kölluð „umhverfismorð“ af ráðamönnum í Úkraínu og sendiherra Breta í landinu, þar sem flóðvatnið muni valda mikilli eyðileggingu og afleiðingarnar verða umfangsmiklar. The second image here shows the likely consequences of blowing up the Kakhovka dam, including putting much of Kherson a city Putin declared was part of Russia not nine months ago! under water https://t.co/lKYE8natIT— max seddon (@maxseddon) June 6, 2023 Russian terrorists. The destruction of the Kakhovka hydroelectric power plant dam only confirms for the whole world that they must be expelled from every corner of Ukrainian land. Not a single meter should be left to them, because they use every meter for terror. It s only pic.twitter.com/ErBog1gRhH— (@ZelenskyyUa) June 6, 2023
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Fleiri fréttir Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Sjá meira