Vilhjálmur sagði að Elísabet hefði verið stolt Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2023 23:51 Vilhjálmur prins á sviðinu við Windsor-kastala í dag. AP Tónleikar fóru í dag fram við Windsor-kastala í London í tilefni af krýningu Karls III Bretakonungs í gær. Segja má að viðburðurinn í dag hafi náð hámarki þegar Vilhjálmur krónprins tók til máls og klöppuðu áhorfendur gríðarlega þegar hann gekk upp á sviðið. Vilhjálmur hóf mál sitt á því þakka öllum þeim sem komu að skipulagningu viðburða helgarinnar og þá og nýtti hann tækifærið og hyllti bæði Karl föður sinn og Elísabetu II drottningu, ömmu sína sem lést í september síðastliðinn. „Ég veit að hún er þarna uppi og fylgist ástúðlega með okkur. Hún væri mjög stolt móðir,“ sagði Vilhjálmur. Þá fór hann fögrum orðum um föður sinn sem hann sagði hafa þjónað breska ríkinu og þjóðinni svo áratugum skiptir, og hann muni halda því áfram. „Faðir minn hefur alla tíð gert sér grein fyrir því að allir, sama hvaða trú þeir iðka, hver bakgrunnur þess er eða hvaða samfélagi þeir tilheyra, eiga skilið að vera lofsungnir og njóta stuðnings. Pabbi, við erum öll svo stolt af þér,“ sagði Vilhjálmur. Hann lauk svo orðum sínum á að segja: „Lengi lifi konungurinn!“ Meðal tónlistarfólks sem tróð upp á tónleikunum voru Lionel Richie, Olly Murs, Andrea Boccelli og Katy Perry. Kamilla drottning og Karl III Bretaprins á tónleikunum í dag.AP Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Vilhjálmur hóf mál sitt á því þakka öllum þeim sem komu að skipulagningu viðburða helgarinnar og þá og nýtti hann tækifærið og hyllti bæði Karl föður sinn og Elísabetu II drottningu, ömmu sína sem lést í september síðastliðinn. „Ég veit að hún er þarna uppi og fylgist ástúðlega með okkur. Hún væri mjög stolt móðir,“ sagði Vilhjálmur. Þá fór hann fögrum orðum um föður sinn sem hann sagði hafa þjónað breska ríkinu og þjóðinni svo áratugum skiptir, og hann muni halda því áfram. „Faðir minn hefur alla tíð gert sér grein fyrir því að allir, sama hvaða trú þeir iðka, hver bakgrunnur þess er eða hvaða samfélagi þeir tilheyra, eiga skilið að vera lofsungnir og njóta stuðnings. Pabbi, við erum öll svo stolt af þér,“ sagði Vilhjálmur. Hann lauk svo orðum sínum á að segja: „Lengi lifi konungurinn!“ Meðal tónlistarfólks sem tróð upp á tónleikunum voru Lionel Richie, Olly Murs, Andrea Boccelli og Katy Perry. Kamilla drottning og Karl III Bretaprins á tónleikunum í dag.AP
Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira