Vilhjálmur sagði að Elísabet hefði verið stolt Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2023 23:51 Vilhjálmur prins á sviðinu við Windsor-kastala í dag. AP Tónleikar fóru í dag fram við Windsor-kastala í London í tilefni af krýningu Karls III Bretakonungs í gær. Segja má að viðburðurinn í dag hafi náð hámarki þegar Vilhjálmur krónprins tók til máls og klöppuðu áhorfendur gríðarlega þegar hann gekk upp á sviðið. Vilhjálmur hóf mál sitt á því þakka öllum þeim sem komu að skipulagningu viðburða helgarinnar og þá og nýtti hann tækifærið og hyllti bæði Karl föður sinn og Elísabetu II drottningu, ömmu sína sem lést í september síðastliðinn. „Ég veit að hún er þarna uppi og fylgist ástúðlega með okkur. Hún væri mjög stolt móðir,“ sagði Vilhjálmur. Þá fór hann fögrum orðum um föður sinn sem hann sagði hafa þjónað breska ríkinu og þjóðinni svo áratugum skiptir, og hann muni halda því áfram. „Faðir minn hefur alla tíð gert sér grein fyrir því að allir, sama hvaða trú þeir iðka, hver bakgrunnur þess er eða hvaða samfélagi þeir tilheyra, eiga skilið að vera lofsungnir og njóta stuðnings. Pabbi, við erum öll svo stolt af þér,“ sagði Vilhjálmur. Hann lauk svo orðum sínum á að segja: „Lengi lifi konungurinn!“ Meðal tónlistarfólks sem tróð upp á tónleikunum voru Lionel Richie, Olly Murs, Andrea Boccelli og Katy Perry. Kamilla drottning og Karl III Bretaprins á tónleikunum í dag.AP Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Erlent Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Innlent Fleiri fréttir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Sjá meira
Vilhjálmur hóf mál sitt á því þakka öllum þeim sem komu að skipulagningu viðburða helgarinnar og þá og nýtti hann tækifærið og hyllti bæði Karl föður sinn og Elísabetu II drottningu, ömmu sína sem lést í september síðastliðinn. „Ég veit að hún er þarna uppi og fylgist ástúðlega með okkur. Hún væri mjög stolt móðir,“ sagði Vilhjálmur. Þá fór hann fögrum orðum um föður sinn sem hann sagði hafa þjónað breska ríkinu og þjóðinni svo áratugum skiptir, og hann muni halda því áfram. „Faðir minn hefur alla tíð gert sér grein fyrir því að allir, sama hvaða trú þeir iðka, hver bakgrunnur þess er eða hvaða samfélagi þeir tilheyra, eiga skilið að vera lofsungnir og njóta stuðnings. Pabbi, við erum öll svo stolt af þér,“ sagði Vilhjálmur. Hann lauk svo orðum sínum á að segja: „Lengi lifi konungurinn!“ Meðal tónlistarfólks sem tróð upp á tónleikunum voru Lionel Richie, Olly Murs, Andrea Boccelli og Katy Perry. Kamilla drottning og Karl III Bretaprins á tónleikunum í dag.AP
Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið „Við vitum að þessu er stjórnað af Áslaugu Örnu“ Innlent Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Segist draga andann vegna staðsetningar flugvallarins Innlent Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Erlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Erlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Erlent Samgöngustofa hafnar beiðni Norlandair um undanþágu frá lokun Innlent Fleiri fréttir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Kanna fullyrðingar hjúkrunarfræðings sem sagðist drepa Ísraela Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Skotflaugar féllu á Kænugarð Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Veitti Musk og DOGE meiri völd til niðurskurðar Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Samkomulagi um vopnahlé verði rift verði gíslunum ekki skilað Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Sjá meira