Love Island stjarna fékk óvænt boð í krýningu Karls Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. maí 2023 13:39 Krýning Karls fer fram næstkomandi laugardag og verður að ræða einn stærsta viðburðinn í Bretlandi í manna minnum. WPA Pool/Getty Breska raunveruleikaþáttastjarnan Tasha Ghouri hefur fengið óvænt boð um að vera viðstödd hátíðarhöld vegna krýningu Karls Bretakonungs þann 6. maí næstkomandi. Stjarnan greinir sjálf frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram. Hin 23 ára gamla Tasha var keppandi í áttundu seríu af Love Island og var jafnframt fyrsti heyrnarlausi keppandinn í þáttunum svo athygli vakti. Þar kynntist hún kærastanum sínum, fasteignasölumanninum Andrew Le Page.Í umfjöllun breska götublaðsins The Sun kemur fram að Tasha hafi undanfarin ár verið ötull talsmaður heyrnarlausra í Bretlandi. Því hafi hún fengið boð í krýninguna en ljóst er að mesta framafólk Bretlands verður viðstatt krýninguna. Ljóst er að hún var nokkuð hissa á boðinu enda ekki hverjum sem er boðið. Meðal þeirra stórstjarna sem munu mæta verða Beckham hjónin, bandaríska leikkonan Sandra Oh og Lionel Richie, svo fáeinir séu nefndir. Tasha er líklega eina Love Island stjarnan sem verður viðstödd krýningu konungsins.Instagram Tasha viðurkennir að hún sé haldin miklum félagskvíða og rekur það til þess hvernig fólk hegðar sér stundum í samskiptum við hana vegna þess að hún er heyrnarlaus. Tasha notar ígrætt heyrnartæki sem hún segir hafa breytt lífi sínu þó efasemdirnar ráði enn för.„Ég efast ítrekað um sjálfa mig, hvort ég muni heyra í þeim sem talar við mig, hvað ef ég misskil? hvað ef ég verð dæmd út frá röddinni minni? Hvað ef einhver tekur úr mér heyrnartækið?“ Tasha og Andrew eru ennþá saman og hafa aldrei verið betri. Instagram Bretland Karl III Bretakonungur Samfélagsmiðlar Kóngafólk Raunveruleikaþættir Tengdar fréttir Krýningu Karls III fagnað í Reykjavík Hægt verður að fagna krýningu Karls III konungs og Kamillu drottningar með breska samfélaginu á Íslandi á laugardaginn. Bein útsending verður frá krýningunni í Dómkirkjunni í Reykjavík og hefst klukkan 09:30. 4. maí 2023 09:34 Meghan segir fréttaflutning af bréfaskrifum til Karls ósannan Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, gagnrýnir breska fjölmiðla vegna fréttaflutnings af því að bréfaskrif á milli hennar og Karls konungs hins þriðja hafi haft áhrif á ákvörðun hennar um að mæta ekki til krýningar hans. Hún segir það fjarri sannleikanum. 23. apríl 2023 09:39 Meirihluti Breta vill ekki fjármagna krýningu Karls Meira en helmingur Breta er á þeirri skoðun að breskir skattgreiðendur ættu ekki að fjármagna krýningu Karls konungs hins þriðja. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun. 19. apríl 2023 15:41 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Hin 23 ára gamla Tasha var keppandi í áttundu seríu af Love Island og var jafnframt fyrsti heyrnarlausi keppandinn í þáttunum svo athygli vakti. Þar kynntist hún kærastanum sínum, fasteignasölumanninum Andrew Le Page.Í umfjöllun breska götublaðsins The Sun kemur fram að Tasha hafi undanfarin ár verið ötull talsmaður heyrnarlausra í Bretlandi. Því hafi hún fengið boð í krýninguna en ljóst er að mesta framafólk Bretlands verður viðstatt krýninguna. Ljóst er að hún var nokkuð hissa á boðinu enda ekki hverjum sem er boðið. Meðal þeirra stórstjarna sem munu mæta verða Beckham hjónin, bandaríska leikkonan Sandra Oh og Lionel Richie, svo fáeinir séu nefndir. Tasha er líklega eina Love Island stjarnan sem verður viðstödd krýningu konungsins.Instagram Tasha viðurkennir að hún sé haldin miklum félagskvíða og rekur það til þess hvernig fólk hegðar sér stundum í samskiptum við hana vegna þess að hún er heyrnarlaus. Tasha notar ígrætt heyrnartæki sem hún segir hafa breytt lífi sínu þó efasemdirnar ráði enn för.„Ég efast ítrekað um sjálfa mig, hvort ég muni heyra í þeim sem talar við mig, hvað ef ég misskil? hvað ef ég verð dæmd út frá röddinni minni? Hvað ef einhver tekur úr mér heyrnartækið?“ Tasha og Andrew eru ennþá saman og hafa aldrei verið betri. Instagram
Bretland Karl III Bretakonungur Samfélagsmiðlar Kóngafólk Raunveruleikaþættir Tengdar fréttir Krýningu Karls III fagnað í Reykjavík Hægt verður að fagna krýningu Karls III konungs og Kamillu drottningar með breska samfélaginu á Íslandi á laugardaginn. Bein útsending verður frá krýningunni í Dómkirkjunni í Reykjavík og hefst klukkan 09:30. 4. maí 2023 09:34 Meghan segir fréttaflutning af bréfaskrifum til Karls ósannan Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, gagnrýnir breska fjölmiðla vegna fréttaflutnings af því að bréfaskrif á milli hennar og Karls konungs hins þriðja hafi haft áhrif á ákvörðun hennar um að mæta ekki til krýningar hans. Hún segir það fjarri sannleikanum. 23. apríl 2023 09:39 Meirihluti Breta vill ekki fjármagna krýningu Karls Meira en helmingur Breta er á þeirri skoðun að breskir skattgreiðendur ættu ekki að fjármagna krýningu Karls konungs hins þriðja. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun. 19. apríl 2023 15:41 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Krýningu Karls III fagnað í Reykjavík Hægt verður að fagna krýningu Karls III konungs og Kamillu drottningar með breska samfélaginu á Íslandi á laugardaginn. Bein útsending verður frá krýningunni í Dómkirkjunni í Reykjavík og hefst klukkan 09:30. 4. maí 2023 09:34
Meghan segir fréttaflutning af bréfaskrifum til Karls ósannan Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, gagnrýnir breska fjölmiðla vegna fréttaflutnings af því að bréfaskrif á milli hennar og Karls konungs hins þriðja hafi haft áhrif á ákvörðun hennar um að mæta ekki til krýningar hans. Hún segir það fjarri sannleikanum. 23. apríl 2023 09:39
Meirihluti Breta vill ekki fjármagna krýningu Karls Meira en helmingur Breta er á þeirri skoðun að breskir skattgreiðendur ættu ekki að fjármagna krýningu Karls konungs hins þriðja. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun. 19. apríl 2023 15:41
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning