Bretar hafna stærsta samruna leikjaiðnaðarins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. apríl 2023 11:50 Microsoft yrði langsamlegasta stærsta fyrirtækið á markaðnum ef af yfirtökunni yrði. Stjórnvöld víða hafa áhyggjur. Jakub Porzycki/NurPhoto/Getty Samkeppniseftirlit Bretlands hefur ákveðið að meina bandaríska tæknifyritækinu Microsoft að festa kaup á leikjarisanum Activision Blizzard fyrir 69 milljarða Bandaríkjadollara. Ákvörðunin er áfall fyrir forsvarsmenn fyrirtækisins sem hyggjast áfrýja. Í umfjöllun New York Times kemur fram að fyrirhugaður samruni fyrirtækjanna hafi verið hugsaður sem sá stærsti í sögunni. Activision Blizzard framleiðir nokkrar arðbærustu tölvuleikjaseríur veraldar líkt og Call of Duty, Diablo, World of Warcraft og Overwatch. Þar segir ennfremur að forsvarsmenn Microsoft hafi ekki náð að lægja áhyggjur breska samkeppniseftirlitsins af áhrifum yfirtökunnar á samkeppnismarkað í tölvuleikjaframleiðslu þar í landi. Áður hafði bandaríska fjármálaeftirlitið ákveðið að höfða mál gegn fyrirtækinu vegna samrunans og forsvarsmenn Evrópusambandsins einnig lýst sig mótfallna honum. „Microsoft nýtur nú þegar mikils forskots fram yfir aðra samkeppnisaðila og þessi samningur myndi auka það forskot til muna og grafa undan nýjum aðilum á markaðnum,“ hefur New York Times eftir Martin Coleman, formanni nefndar á vegum breskra samkeppnisyfirvalda sem skoðaði samrunann. Vísar hann sérstaklega til samkeppnis á streymismarkaði tölvuleikja en æ algengara er að tölvuleikjum sé streymt beint í tölvur, í stað þess að notendur niðurhali leikjum, líkt og um sjónvarpsefni væri að ræða. Framkvæmdastjóri Microsoft, Brad Smith, segist vonsvikinn vegna ákvörðunarinnar. „Sérstaklega eftir langar viðræður við yfirvöld. Þessi ákvörðun byggir á grundvallarmisskilningi um þennan markað og hvernig samkeppni virkar á streymismarkaði.“ Leikjavísir Microsoft Bretland Tengdar fréttir Vilja stöðva stærsta samruna leikjaiðnaðarins Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna (FTC) höfðaði í gær mál gegn Microsoft til að stöðva 69 milljarða dala kaup fyrirtækisins á leikjarisanum Activision Blizzard. Það er gert á grundvelli þess að verði af samrunanum yrði, myndi stærð þess koma niður á samkeppni í tölvuleikja- og leikjatölvuiðnaðinum. 9. desember 2022 10:01 Segja ESB á móti stærsta samruna leikjaiðnaðarins Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er mótfallin kaupum Microsoft á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard. Þetta hefur Reuters fréttaveitan eftir heimildarmönnum sínum en yfirvöld í Bandaríkjunum hafa þegar höfðað mál til að stöðva kaupin. 16. janúar 2023 14:58 Xbox Game Pass kemur til Íslands Tölvuleikjaáskriftarþjónusta Microsoft, PC Game Pass, er orðin aðgengileg Íslendingum í gegnum prufuáskrift. Svo stendur til að opna þjónustuna að fullu á næstu mánuðum. 28. febrúar 2023 11:47 Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Í umfjöllun New York Times kemur fram að fyrirhugaður samruni fyrirtækjanna hafi verið hugsaður sem sá stærsti í sögunni. Activision Blizzard framleiðir nokkrar arðbærustu tölvuleikjaseríur veraldar líkt og Call of Duty, Diablo, World of Warcraft og Overwatch. Þar segir ennfremur að forsvarsmenn Microsoft hafi ekki náð að lægja áhyggjur breska samkeppniseftirlitsins af áhrifum yfirtökunnar á samkeppnismarkað í tölvuleikjaframleiðslu þar í landi. Áður hafði bandaríska fjármálaeftirlitið ákveðið að höfða mál gegn fyrirtækinu vegna samrunans og forsvarsmenn Evrópusambandsins einnig lýst sig mótfallna honum. „Microsoft nýtur nú þegar mikils forskots fram yfir aðra samkeppnisaðila og þessi samningur myndi auka það forskot til muna og grafa undan nýjum aðilum á markaðnum,“ hefur New York Times eftir Martin Coleman, formanni nefndar á vegum breskra samkeppnisyfirvalda sem skoðaði samrunann. Vísar hann sérstaklega til samkeppnis á streymismarkaði tölvuleikja en æ algengara er að tölvuleikjum sé streymt beint í tölvur, í stað þess að notendur niðurhali leikjum, líkt og um sjónvarpsefni væri að ræða. Framkvæmdastjóri Microsoft, Brad Smith, segist vonsvikinn vegna ákvörðunarinnar. „Sérstaklega eftir langar viðræður við yfirvöld. Þessi ákvörðun byggir á grundvallarmisskilningi um þennan markað og hvernig samkeppni virkar á streymismarkaði.“
Leikjavísir Microsoft Bretland Tengdar fréttir Vilja stöðva stærsta samruna leikjaiðnaðarins Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna (FTC) höfðaði í gær mál gegn Microsoft til að stöðva 69 milljarða dala kaup fyrirtækisins á leikjarisanum Activision Blizzard. Það er gert á grundvelli þess að verði af samrunanum yrði, myndi stærð þess koma niður á samkeppni í tölvuleikja- og leikjatölvuiðnaðinum. 9. desember 2022 10:01 Segja ESB á móti stærsta samruna leikjaiðnaðarins Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er mótfallin kaupum Microsoft á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard. Þetta hefur Reuters fréttaveitan eftir heimildarmönnum sínum en yfirvöld í Bandaríkjunum hafa þegar höfðað mál til að stöðva kaupin. 16. janúar 2023 14:58 Xbox Game Pass kemur til Íslands Tölvuleikjaáskriftarþjónusta Microsoft, PC Game Pass, er orðin aðgengileg Íslendingum í gegnum prufuáskrift. Svo stendur til að opna þjónustuna að fullu á næstu mánuðum. 28. febrúar 2023 11:47 Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Vilja stöðva stærsta samruna leikjaiðnaðarins Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna (FTC) höfðaði í gær mál gegn Microsoft til að stöðva 69 milljarða dala kaup fyrirtækisins á leikjarisanum Activision Blizzard. Það er gert á grundvelli þess að verði af samrunanum yrði, myndi stærð þess koma niður á samkeppni í tölvuleikja- og leikjatölvuiðnaðinum. 9. desember 2022 10:01
Segja ESB á móti stærsta samruna leikjaiðnaðarins Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er mótfallin kaupum Microsoft á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard. Þetta hefur Reuters fréttaveitan eftir heimildarmönnum sínum en yfirvöld í Bandaríkjunum hafa þegar höfðað mál til að stöðva kaupin. 16. janúar 2023 14:58
Xbox Game Pass kemur til Íslands Tölvuleikjaáskriftarþjónusta Microsoft, PC Game Pass, er orðin aðgengileg Íslendingum í gegnum prufuáskrift. Svo stendur til að opna þjónustuna að fullu á næstu mánuðum. 28. febrúar 2023 11:47