Hvernig höldum við samtalinu lifandi? Achola Otieno, Shruthi Basappa og Elizabeth Lay skrifa 21. mars 2023 14:01 Við erum þrjár venjulegar konur sem eru íslenskir ríkisborgarar. Við erum í vinnu, ölum fjölskyldur og tökumst á við verkefnið dagsins. Við leggjum okkar af mörkum daglega til okkar nánasta umhverfis. Við erum líka innflytjendur sem höfum gert Ísland að heimili okkar, samanlagt í áratugi. Undanfarið höfum við hist til að deila reynslu okkar sem litað fólk (POC) á Íslandi í hlaðvarpi. Við höfum alla ævi þurft að takast á við fordóma. Upp með hausinn og áfram gakk? Það er það sem við höfum gert hingað til og það er lýjandi. Ofbeldi rasisma er svo innbyggt að fólk, sem ekki hefur reynt það á eigin skinni, getur ekki skilið þessa tilfinningu. Það er kjarninn í þörf okkar til að tjá okkur og deila erfiðum samtölum með þeim sem eru tilbúnir til að hlusta og taka þátt í umræðunni. Undanfarið hefur hin sígilda ópera Madame Butterfly eftir Puccini verið í umræðunni. Óperan var fyrst flutt árið 1904 og nú í sýningu hjá Íslensku óperunni. Sagan er í hnotskurn fegrun á menningarlegri og kynjaðri heimsvaldastefnu, svipmynd af liðinni öld sem nú er ódauðleg sem ein vinsælasta og frægasta ópera allra tíma. Óperan er svo sannarlega listrænt meistaraverk og uppsetningar um allan heim (til dæmis hér, hér og hér) hafa tekið á innbyggðum kynþáttafordómum og menningarnámi til að uppfæra gamla óperu fyrir áhorfendur í dag. Hvaða framþróun í þessum málefnum getum við stært okkur af, sem evrópskt lýðræðisríki, ef við getum ekki lagt í þá vinnu að skilja þennan rasíska undirtón frá snillini sem er tónlist Puccini? Hin ríkisstyrkta Íslenska ópera sleppti því að gera þetta, sem leiddi til gagnrýni frá listamönnum, aðgerðasinnum og meðlimum samfélagsins. En forsvarsfólk sýningarinnar hafa vísað allri gagnrýni á bug. Það er ábyrgð okkar sem samfélag að finna leiðir til að aðskilja listrænt ágæti sýningarinnar frá austrænum staðalímyndum hennar. Það er mikilvægara en að gera yfirborðslegar breytingar á sýningunni. Sú umræða sem spannst af gagnrýni á uppsetningu Óperunnar opinberaði fávisku og hatur og stundum úr ranni sem kom á óvart. Menntað, frjálslynt fólk sem aldrei hefði tekið stöðu með kynþáttafordómum sá ekkert athugavert við sýninguna og gagnrýndi gagnrýnina. Það sem umræðan sýndi okkur er að við eigum mikið verk óunnið. Ef við viljum búa í samfélagi sem er blómlegt og ber virðingu fyrir öllum, þurfum við að hlusta hvert á annað. Við erum stoltar að búa í landi sem vinnur stöðugt að því að bæta sjálfbærni, auka hagvöxt, jafnrétti kynjanna og inngildingarstefnur. Það er kominn tími til að bæta and-rasisma við samtalið. Aðgerðir gegn kynþáttafordómum þurfa koma í mörgum myndum. Við erum venjulegir íslenskir ríkisborgarar og sitjum ekki í stjórnunarstöðum í viðskiptalífi eða opinberri þjónustu. Þau forréttindi okkar sem við þó höfum gera það að verkum að við getum ekki þagað. Við vonum að þú takir þátt í næsta samtali. Achola Otieno er ráðgjafi, Shruthi Basappa er arkitekt, og Elizabeth Lay er menntunarfræðingur. Þær reka podcast sem heitir Beyond Melanin Iceland. Greinin var skrifuð sem hluti af Evrópuviku gegn kynþáttamisrétti 16. til 29. mars, á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands. How do we keep the conversation going? We are three of your fairly average Icelandic citizens. We are employed, we are raising a family, we struggle with what to make for dinner. We contribute daily to our immediate community. We also happen to be immigrants who have called Iceland home for 10-23 years. Recently, we have been meeting to share our experiences as persons of color (POC) living in Iceland. We have earned our place here and yet, the discussions have been difficult. Like many immigrants in Iceland, we are continuously made to feel excluded, dismissed, and discriminated against. Chin up and move on with it? Indeed, we have been doing that for a lifetime and it’s laborious. The violence of racism is so embedded that one cannot understand this feeling if one has only lived in the majority. This is the essence of why we want to speak up and share difficult discussions with anyone willing to engage. Take for example the classic opera Madame Butterfly by Puccini, first performed in 1904 and currently running by Icelandic Opera. The story is a romanticization of cultural and sexist imperialism, a snapshot of a bygone age now immortalized as one of the most popular and celebrated operas of all time. It is indeed an artistic masterpiece and productions around the world (for example, here, here, and here) have addressed the inherent racism and cultural appropriation head on in order to update the old opera for today’s audience. The Icelandic Opera holds responsibility as a state funded entity to move away from the well documented critique of Madame Butterfly’s story. What kind of growth and progress can we, as a democratic European nation, be proud of if we don’t put the hard work into detaching this (racist past) from the genius of Puccini’s music? The Opera missed an opportunity to do so, resulting in criticism from artists, activists, and members of the community. The opera production leaders have so far dismissed and denied any criticism. More important than making superficial changes on stage, it is our responsibility as a European nation to find ways to separate the artistic excellence of the show from its Orientalist and stereotypical portrayals of the East. The debate around the production is ongoing, and it shows all the vitriol and hate that we experience privately, now made apparent as social media trolling. It is disappointing to see wilful ignorance control the narrative. Once again, we have been excluded, dismissed, and discriminated against. If this example has shown us anything, it is that we still have work to do. We must remember that despite our differences, we share commonalities. If we want to live in a society that is thriving, resilient, and respects everyone, we need to listen to each other. We proudly live in a country that tirelessly works to improve sustainability, economic growth, gender parity, and inclusive practices. It’s time to add Anti-racism to the conversation. Action against racism comes in many forms. We are your average Icelandic citizen, we hold no positions in higher management nor government, but that does not mean we do not have a voice. The privileges that we do have means that we cannot stay silent. We hope you join in the next conversation. Achola Otieno is in consultancy, Shruthi Basappa is an architect, and Elizabeth Lay is an education researcher. They run a podcast called Beyond Melanin Iceland. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kynþáttafordómar Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Sjá meira
Við erum þrjár venjulegar konur sem eru íslenskir ríkisborgarar. Við erum í vinnu, ölum fjölskyldur og tökumst á við verkefnið dagsins. Við leggjum okkar af mörkum daglega til okkar nánasta umhverfis. Við erum líka innflytjendur sem höfum gert Ísland að heimili okkar, samanlagt í áratugi. Undanfarið höfum við hist til að deila reynslu okkar sem litað fólk (POC) á Íslandi í hlaðvarpi. Við höfum alla ævi þurft að takast á við fordóma. Upp með hausinn og áfram gakk? Það er það sem við höfum gert hingað til og það er lýjandi. Ofbeldi rasisma er svo innbyggt að fólk, sem ekki hefur reynt það á eigin skinni, getur ekki skilið þessa tilfinningu. Það er kjarninn í þörf okkar til að tjá okkur og deila erfiðum samtölum með þeim sem eru tilbúnir til að hlusta og taka þátt í umræðunni. Undanfarið hefur hin sígilda ópera Madame Butterfly eftir Puccini verið í umræðunni. Óperan var fyrst flutt árið 1904 og nú í sýningu hjá Íslensku óperunni. Sagan er í hnotskurn fegrun á menningarlegri og kynjaðri heimsvaldastefnu, svipmynd af liðinni öld sem nú er ódauðleg sem ein vinsælasta og frægasta ópera allra tíma. Óperan er svo sannarlega listrænt meistaraverk og uppsetningar um allan heim (til dæmis hér, hér og hér) hafa tekið á innbyggðum kynþáttafordómum og menningarnámi til að uppfæra gamla óperu fyrir áhorfendur í dag. Hvaða framþróun í þessum málefnum getum við stært okkur af, sem evrópskt lýðræðisríki, ef við getum ekki lagt í þá vinnu að skilja þennan rasíska undirtón frá snillini sem er tónlist Puccini? Hin ríkisstyrkta Íslenska ópera sleppti því að gera þetta, sem leiddi til gagnrýni frá listamönnum, aðgerðasinnum og meðlimum samfélagsins. En forsvarsfólk sýningarinnar hafa vísað allri gagnrýni á bug. Það er ábyrgð okkar sem samfélag að finna leiðir til að aðskilja listrænt ágæti sýningarinnar frá austrænum staðalímyndum hennar. Það er mikilvægara en að gera yfirborðslegar breytingar á sýningunni. Sú umræða sem spannst af gagnrýni á uppsetningu Óperunnar opinberaði fávisku og hatur og stundum úr ranni sem kom á óvart. Menntað, frjálslynt fólk sem aldrei hefði tekið stöðu með kynþáttafordómum sá ekkert athugavert við sýninguna og gagnrýndi gagnrýnina. Það sem umræðan sýndi okkur er að við eigum mikið verk óunnið. Ef við viljum búa í samfélagi sem er blómlegt og ber virðingu fyrir öllum, þurfum við að hlusta hvert á annað. Við erum stoltar að búa í landi sem vinnur stöðugt að því að bæta sjálfbærni, auka hagvöxt, jafnrétti kynjanna og inngildingarstefnur. Það er kominn tími til að bæta and-rasisma við samtalið. Aðgerðir gegn kynþáttafordómum þurfa koma í mörgum myndum. Við erum venjulegir íslenskir ríkisborgarar og sitjum ekki í stjórnunarstöðum í viðskiptalífi eða opinberri þjónustu. Þau forréttindi okkar sem við þó höfum gera það að verkum að við getum ekki þagað. Við vonum að þú takir þátt í næsta samtali. Achola Otieno er ráðgjafi, Shruthi Basappa er arkitekt, og Elizabeth Lay er menntunarfræðingur. Þær reka podcast sem heitir Beyond Melanin Iceland. Greinin var skrifuð sem hluti af Evrópuviku gegn kynþáttamisrétti 16. til 29. mars, á vegum Mannréttindaskrifstofu Íslands. How do we keep the conversation going? We are three of your fairly average Icelandic citizens. We are employed, we are raising a family, we struggle with what to make for dinner. We contribute daily to our immediate community. We also happen to be immigrants who have called Iceland home for 10-23 years. Recently, we have been meeting to share our experiences as persons of color (POC) living in Iceland. We have earned our place here and yet, the discussions have been difficult. Like many immigrants in Iceland, we are continuously made to feel excluded, dismissed, and discriminated against. Chin up and move on with it? Indeed, we have been doing that for a lifetime and it’s laborious. The violence of racism is so embedded that one cannot understand this feeling if one has only lived in the majority. This is the essence of why we want to speak up and share difficult discussions with anyone willing to engage. Take for example the classic opera Madame Butterfly by Puccini, first performed in 1904 and currently running by Icelandic Opera. The story is a romanticization of cultural and sexist imperialism, a snapshot of a bygone age now immortalized as one of the most popular and celebrated operas of all time. It is indeed an artistic masterpiece and productions around the world (for example, here, here, and here) have addressed the inherent racism and cultural appropriation head on in order to update the old opera for today’s audience. The Icelandic Opera holds responsibility as a state funded entity to move away from the well documented critique of Madame Butterfly’s story. What kind of growth and progress can we, as a democratic European nation, be proud of if we don’t put the hard work into detaching this (racist past) from the genius of Puccini’s music? The Opera missed an opportunity to do so, resulting in criticism from artists, activists, and members of the community. The opera production leaders have so far dismissed and denied any criticism. More important than making superficial changes on stage, it is our responsibility as a European nation to find ways to separate the artistic excellence of the show from its Orientalist and stereotypical portrayals of the East. The debate around the production is ongoing, and it shows all the vitriol and hate that we experience privately, now made apparent as social media trolling. It is disappointing to see wilful ignorance control the narrative. Once again, we have been excluded, dismissed, and discriminated against. If this example has shown us anything, it is that we still have work to do. We must remember that despite our differences, we share commonalities. If we want to live in a society that is thriving, resilient, and respects everyone, we need to listen to each other. We proudly live in a country that tirelessly works to improve sustainability, economic growth, gender parity, and inclusive practices. It’s time to add Anti-racism to the conversation. Action against racism comes in many forms. We are your average Icelandic citizen, we hold no positions in higher management nor government, but that does not mean we do not have a voice. The privileges that we do have means that we cannot stay silent. We hope you join in the next conversation. Achola Otieno is in consultancy, Shruthi Basappa is an architect, and Elizabeth Lay is an education researcher. They run a podcast called Beyond Melanin Iceland.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar