Kröfur upp á 735 milljónir í þrotabú Hótel Sögu Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 14. mars 2023 16:45 Vísir greindi frá því í september árið 2021 að Félagið Hótel Saga ehf. hefði verið tekið til gjaldþrotaskipta. Stöð 2/Egill Skiptum er lokið í þrotabú Hótel Sögu ehf., rekstrarfélagsins sem Íslands rak Hótel Sögu í Bændahöllinni við Hagatorg um áratugaskeið. Lýstar kröfur voru tæpar 735 milljónir króna. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu. Skiptum á búinu var lokið 28. febrúar 2023. Samþykktar veðkröfur að fjárhæð kr. 36.752.543 voru greiddar að fullu. Samþykktar forgangskröfur að fjárhæð kr. 73.043.026 voru greiddar að fullu. Upp í samþykktar almennar kröfur að fjárhæð kr. 625.118.694 greiddust kr. 8.361.559, eða um 1,33% Vísir greindi frá því í september árið 2021 að Félagið Hótel Saga ehf. hefði verið tekið til gjaldþrotaskipta. Félagið, sem er í eigu Bændasamtaka Íslands rak Hótel Sögu í Bændahöllinni við Hagatorg um áratugaskeið, en hótelinu var lokað í nóvember árið 2020. Í tilkynningu frá eigendum var áhrifum af Covid-heimsfaraldrinum kennt um. Samkvæmt heimasíðu Bændasamtakanna var hótelreksturinn í tveimur félögum í eigu samtakanna, annars vegar Hótel Saga ehf., sem rak hótelið sjálft, og hins vegar Bændahöllinni ehf. sem rak fasteignina. Sumarið 2021 var sagt frá því að viðræður stæðu yfir við aðila tengdum Hótel Óðinsvé um kaup á húsinu. Háskóli Íslands keypti að lokum húsnæðið og er það í dag notað undir stúdentaíbúðir sem og aðra starfsemi. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Gjaldþrot Salan á Hótel Sögu Hótel á Íslandi Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Sjá meira
Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu. Skiptum á búinu var lokið 28. febrúar 2023. Samþykktar veðkröfur að fjárhæð kr. 36.752.543 voru greiddar að fullu. Samþykktar forgangskröfur að fjárhæð kr. 73.043.026 voru greiddar að fullu. Upp í samþykktar almennar kröfur að fjárhæð kr. 625.118.694 greiddust kr. 8.361.559, eða um 1,33% Vísir greindi frá því í september árið 2021 að Félagið Hótel Saga ehf. hefði verið tekið til gjaldþrotaskipta. Félagið, sem er í eigu Bændasamtaka Íslands rak Hótel Sögu í Bændahöllinni við Hagatorg um áratugaskeið, en hótelinu var lokað í nóvember árið 2020. Í tilkynningu frá eigendum var áhrifum af Covid-heimsfaraldrinum kennt um. Samkvæmt heimasíðu Bændasamtakanna var hótelreksturinn í tveimur félögum í eigu samtakanna, annars vegar Hótel Saga ehf., sem rak hótelið sjálft, og hins vegar Bændahöllinni ehf. sem rak fasteignina. Sumarið 2021 var sagt frá því að viðræður stæðu yfir við aðila tengdum Hótel Óðinsvé um kaup á húsinu. Háskóli Íslands keypti að lokum húsnæðið og er það í dag notað undir stúdentaíbúðir sem og aðra starfsemi.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Gjaldþrot Salan á Hótel Sögu Hótel á Íslandi Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent