Einstakt fataherbergi Ingu Tinnu minnir á fataverslun Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 9. febrúar 2023 11:30 Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í einstaka þakíbúð Ingu Tinnu Sigurðardóttur. Stöð 2 Inga Tinna Sigurðardóttir, forstjóri og eigandi DineOut, býr í þakíbúð í Borgartúni í Reykjavík. Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Ingu Tinnu og tók út þessa einstöku íbúð. Inga Tinna býr í sannkallaðri lúxus þakíbúð með stórum svölum, fallegu útsýni og heitum potti. Íbúðin er rúmlega 200 fermetrar og opnast lyfta beint inn íbúðina. Þegar Inga Tinna keypti íbúðina var hún tilbúin til innréttingar. Hún ákvað að fá ekki arkitekt í verkið, heldur hanna rýmin alveg sjálf. „Ég horfði á þetta og byrjaði að sjá rýmin svolítið fyrir mér en svo auðvitað bara þróaðist þetta með tímanum,“ segir hún. „Mig langaði alltaf að prófa eitthvað svona sjálf. Mig langaði alltaf í innanhússhönnun, þegar ég ákvað að fara síðan í verkfræðina. Ég ætlaði reyndar líka í leiklistarskóla,“ segir hin fjölhæfa Inga Tinna sem starfaði einnig sem flugfreyja. Inga Tinna hannaði rýmin sjálf.Stöð 2 „Pælingin var svona svolítið Manhattan style“ Eins og áður segir er íbúðin stór og ákvað Inga Tinna því að bregða á það ráð að brjóta hana upp með upphækkuðum pöllum. Íbúðin mátti vel við því, enda lofthæðin rúmir þrír metrar. Pallarnir eru svo lýstir upp og gefur það íbúðinni einstakt yfirbragð. „Pælingin var svona svolítið Manhattan style af því þetta er penthouse. Horfa ofan í stofuna, líka bara bæta útsýnið enn meira með því að vera hærra uppi,“ segir Inga Tinna. Í þessari lúxus íbúð er meðal annars að finna tvö baðherbergi og hvorki meira né minna en tvö fataherbergi, enda á Inga Tinna nóg af fallegum flíkum, skóm og töskum sem þurfa sitt pláss. „Þetta er alveg áhugamál og eins og með listina þá finnst mér föt líka vera ákveðin list,“ segir fagurkerinn Inga Tinna sem segir eyða töluverðum tíma inni í fataherberginu. Klippa: Einstakt fataherbergi Ingu Tinnu Heimsókn Hús og heimili Reykjavík Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fataherbergi sem Kardashian systur væru sáttar með Í nýjasta þætti af Heimsókn fór Sindri Sindrason alla leið til New Jersey þar sem hann heimsótti verkfræðinginn Þorbjörn Jónsson. Þorbjörn og eiginkona hans búa í ekta amerísku húsi eins og maður sér í bandarískum bíómyndum á borð við Home Alone eða Father of The Bride. 2. febrúar 2023 14:33 Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Sjá meira
Inga Tinna býr í sannkallaðri lúxus þakíbúð með stórum svölum, fallegu útsýni og heitum potti. Íbúðin er rúmlega 200 fermetrar og opnast lyfta beint inn íbúðina. Þegar Inga Tinna keypti íbúðina var hún tilbúin til innréttingar. Hún ákvað að fá ekki arkitekt í verkið, heldur hanna rýmin alveg sjálf. „Ég horfði á þetta og byrjaði að sjá rýmin svolítið fyrir mér en svo auðvitað bara þróaðist þetta með tímanum,“ segir hún. „Mig langaði alltaf að prófa eitthvað svona sjálf. Mig langaði alltaf í innanhússhönnun, þegar ég ákvað að fara síðan í verkfræðina. Ég ætlaði reyndar líka í leiklistarskóla,“ segir hin fjölhæfa Inga Tinna sem starfaði einnig sem flugfreyja. Inga Tinna hannaði rýmin sjálf.Stöð 2 „Pælingin var svona svolítið Manhattan style“ Eins og áður segir er íbúðin stór og ákvað Inga Tinna því að bregða á það ráð að brjóta hana upp með upphækkuðum pöllum. Íbúðin mátti vel við því, enda lofthæðin rúmir þrír metrar. Pallarnir eru svo lýstir upp og gefur það íbúðinni einstakt yfirbragð. „Pælingin var svona svolítið Manhattan style af því þetta er penthouse. Horfa ofan í stofuna, líka bara bæta útsýnið enn meira með því að vera hærra uppi,“ segir Inga Tinna. Í þessari lúxus íbúð er meðal annars að finna tvö baðherbergi og hvorki meira né minna en tvö fataherbergi, enda á Inga Tinna nóg af fallegum flíkum, skóm og töskum sem þurfa sitt pláss. „Þetta er alveg áhugamál og eins og með listina þá finnst mér föt líka vera ákveðin list,“ segir fagurkerinn Inga Tinna sem segir eyða töluverðum tíma inni í fataherberginu. Klippa: Einstakt fataherbergi Ingu Tinnu
Heimsókn Hús og heimili Reykjavík Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fataherbergi sem Kardashian systur væru sáttar með Í nýjasta þætti af Heimsókn fór Sindri Sindrason alla leið til New Jersey þar sem hann heimsótti verkfræðinginn Þorbjörn Jónsson. Þorbjörn og eiginkona hans búa í ekta amerísku húsi eins og maður sér í bandarískum bíómyndum á borð við Home Alone eða Father of The Bride. 2. febrúar 2023 14:33 Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Sjá meira
Fataherbergi sem Kardashian systur væru sáttar með Í nýjasta þætti af Heimsókn fór Sindri Sindrason alla leið til New Jersey þar sem hann heimsótti verkfræðinginn Þorbjörn Jónsson. Þorbjörn og eiginkona hans búa í ekta amerísku húsi eins og maður sér í bandarískum bíómyndum á borð við Home Alone eða Father of The Bride. 2. febrúar 2023 14:33
Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31
Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21
„Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning