Ástralar vilja ekki borga með Karli Bjarki Sigurðsson skrifar 2. febrúar 2023 09:03 Karl III Bretlandskonungur hlaut ekki náð hjá ástralska seðlabankanum og laut í lægra haldi fyrir innfæddum. Getty/Alastair Grant Karl III konungur verður ekki á nýjum fimm dollara seðli Ástrala. Verið er að endurhanna seðilinn og verður móðir hans, Elísabet II, fjarlægð af seðlinum. Í staðinn verður seðillinn til heiðurs innfæddum Áströlum. Seðlabanki Ástralíu greindi frá þessu í nótt en ákvörðunin var tekin í samráði við ríkisstjórn landsins. Rætt verður við innfædda í landinu og munu þeir aðstoða við að hanna nýja seðilinn, sem fer líklega ekki í umferð fyrr en eftir nokkur ár samkvæmt grein CNN. Elísabet II er framan á núverandi útgáfu fimm dollara seðilsins og töldu margir að sonur hennar, Karl III, yrði næstur enda hefð fyrir því að ríkjandi þjóðhöfðingi sé á einhverjum seðli ríkisins. Hann verður þó á peningamyntum landsins en þær munu koma í umferð seinni hluta þessa árs. Hönnun myntanna verður afhjúpuð á næstu vikum. Elísabet II fyrrverandi Bretadrottning verður ekki lengur framan á fimm dollara seðlum Ástrala.Seðlabanki Ástralíu Ástralía Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Seðlabanki Ástralíu greindi frá þessu í nótt en ákvörðunin var tekin í samráði við ríkisstjórn landsins. Rætt verður við innfædda í landinu og munu þeir aðstoða við að hanna nýja seðilinn, sem fer líklega ekki í umferð fyrr en eftir nokkur ár samkvæmt grein CNN. Elísabet II er framan á núverandi útgáfu fimm dollara seðilsins og töldu margir að sonur hennar, Karl III, yrði næstur enda hefð fyrir því að ríkjandi þjóðhöfðingi sé á einhverjum seðli ríkisins. Hann verður þó á peningamyntum landsins en þær munu koma í umferð seinni hluta þessa árs. Hönnun myntanna verður afhjúpuð á næstu vikum. Elísabet II fyrrverandi Bretadrottning verður ekki lengur framan á fimm dollara seðlum Ástrala.Seðlabanki Ástralíu
Ástralía Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Karl III Bretakonungur Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira