Guðrún tekur við af Friðjóni hjá KOM eftir sameiningu Atli Ísleifsson skrifar 26. janúar 2023 08:10 Friðjón R. Friðjónsson, Guðrún Ansnes og Tinna Pétursdóttir. Aðsend KOM ráðgjöf og auglýsinga- og almannatengslastofan Ampere hafa sameinast og munu fyrirtækin starfa undir merkjum KOM ráðgjafar. Guðrún Ansnes, annar eigenda Ampere, tekur við sem framkvæmdastjóri KOM af Friðjóni R. Friðjónssyni sem gegnt hefur stöðunni síðastliðin níu ár. Frá þessu segir í tilkynningu frá KOM. Þar kemur fram að meðeigandi Guðrúnar, Tinna Pétursdóttir, verði hönnunarstjóri KOM og muni byggja upp hönnunarteymi KOM ráðgjafar. „Við þessa breytingu verða Friðjón og Björgvin Guðmundsson, meðeigandi í KOM, áfram í níu manna teymi ráðgjafa KOM, sem stofnað var fyrir 37 árum. Sameiningin við Ampere eykur enn þjónustuframboð KOM, sem hefur einbeitt sér að almannatengslum, krísustjórnun, fjölmiðlasamskiptum, stjórnendaráðgjöf, greiningum, samskiptum við hagaðila og skipulagðri upplýsingagjöf. Við sameininguna er meiri áhersla lögð á markaðsmiðaða ráðgjöf þar sem teymi sérfræðinga í almannatengslum og myndrænni framsetningu skilaboða veita viðskiptavinum mikilvægan stuðning við ákvarðanatökur, framsetningu efni og ásýnd. Bæði Tinna og Guðrún hafa starfað fyrir stærstu fyrirtæki landsins á sviði markaðs- og kynningarmála, gerð kynningarefnis, framkvæmd herferða og hönnun útlits,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Guðrúnu að þær Tinna séu reglulega ánægðar með sameiningu félaganna tveggja enda samlegðaráhrifin ótvíræð. „KOM er eitt elsta og reynslumesta félag á sínu sviði hérlendis með öflugt og fjölbreytt teymi ráðgjafa innanstokks. Með sameiningunni gefst okkur kostur á að takast á við virkilega spennandi áskoranir enda komum við að borðinu með aðrar áherslur og það mun skila sér í enn sterkara félagi og meiri breidd í þjónustuframboði þessa rótgróna félags,” segir Guðrún. Þá er haft eftir Friðjóni, fráfarandi framkvæmdastjóra, að sameiningin er skemmtilegur og rökréttur áfangi í þróun KOM, enda taki almannatengslaráðgjöf stöðugum breytingum rétt eins og boðleiðirnar og markaðurinn. „Ég hef stýrt KOM í níu ár og ég hlakka til að einbeita mér að öðrum verkefnum en um leið fá að sinna afmörkuðum verkefnum hjá KOM,“ segir Friðjón. Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá KOM. Þar kemur fram að meðeigandi Guðrúnar, Tinna Pétursdóttir, verði hönnunarstjóri KOM og muni byggja upp hönnunarteymi KOM ráðgjafar. „Við þessa breytingu verða Friðjón og Björgvin Guðmundsson, meðeigandi í KOM, áfram í níu manna teymi ráðgjafa KOM, sem stofnað var fyrir 37 árum. Sameiningin við Ampere eykur enn þjónustuframboð KOM, sem hefur einbeitt sér að almannatengslum, krísustjórnun, fjölmiðlasamskiptum, stjórnendaráðgjöf, greiningum, samskiptum við hagaðila og skipulagðri upplýsingagjöf. Við sameininguna er meiri áhersla lögð á markaðsmiðaða ráðgjöf þar sem teymi sérfræðinga í almannatengslum og myndrænni framsetningu skilaboða veita viðskiptavinum mikilvægan stuðning við ákvarðanatökur, framsetningu efni og ásýnd. Bæði Tinna og Guðrún hafa starfað fyrir stærstu fyrirtæki landsins á sviði markaðs- og kynningarmála, gerð kynningarefnis, framkvæmd herferða og hönnun útlits,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Guðrúnu að þær Tinna séu reglulega ánægðar með sameiningu félaganna tveggja enda samlegðaráhrifin ótvíræð. „KOM er eitt elsta og reynslumesta félag á sínu sviði hérlendis með öflugt og fjölbreytt teymi ráðgjafa innanstokks. Með sameiningunni gefst okkur kostur á að takast á við virkilega spennandi áskoranir enda komum við að borðinu með aðrar áherslur og það mun skila sér í enn sterkara félagi og meiri breidd í þjónustuframboði þessa rótgróna félags,” segir Guðrún. Þá er haft eftir Friðjóni, fráfarandi framkvæmdastjóra, að sameiningin er skemmtilegur og rökréttur áfangi í þróun KOM, enda taki almannatengslaráðgjöf stöðugum breytingum rétt eins og boðleiðirnar og markaðurinn. „Ég hef stýrt KOM í níu ár og ég hlakka til að einbeita mér að öðrum verkefnum en um leið fá að sinna afmörkuðum verkefnum hjá KOM,“ segir Friðjón.
Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Sjá meira