Steinunn frá Stígamótum til Aton JL Árni Sæberg skrifar 21. janúar 2023 13:43 Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir rær á ný mið á næstunni. Vísir/Vilhelm Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir hefur senn störf sem ráðgjafi hjá samskiptafyrirtækinu Aton JL. Hún hefur um árabil verið talskona Stígamóta, sem leita nú nýrrar talskonu. Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um. Steinunn tilkynnti um vistaskiptin á Facebook-síðu sinni í gær. Þar segir að hún muni hefja störf hjá Aton JL í mars eftir tæplega tólf ár hjá Stígamótum. Hún kveðst spennt fyrir nýjum áskorunum, verkefnum og starfsvettvangi en segir erfitt að kveðja Stígamót. Hún kveðji þó ekki áður en hún skipuleggur tvær herferðir og eina ráðstefnu til. „Ég held að það sé óhætt að segja að Stígamót séu einhver besti vinnustaður landsins með frábæru samstarfsfólki og endalausu frelsi fyrir alls konar hugmyndir. Ég er óendanlega þakklát fyrir allt það sem Stígamót hafa kennt mér og fyrir að hafa fengið að leggja baráttunni lið,“ segir Steinunn. Leita nýrrar talskonu Sem áður segir hefur Steinunn gengt stöðu talskonu Stígamóta lengi og því er um nokkur tímamót að ræða fyrir samtökin sem leita nú nýrrar talskonu. Í auglýsingu á ráðningavefnum Alfreð segir að starf talskonu felist í því að berjast fyrir bættum hag og réttindum brotaþola kynferðisofbeldis, kynna starf Stígamóta og vekja vitund almennings, stjórnvalda, hagaðila og annarra um eðli og afleiðingar kynferðisofbeldis. Athygli vekur að í auglýsingu er fólk af öllum kynjum kvatt til að sækja um starf talskonu. Vistaskipti Félagasamtök Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Steinunn tilkynnti um vistaskiptin á Facebook-síðu sinni í gær. Þar segir að hún muni hefja störf hjá Aton JL í mars eftir tæplega tólf ár hjá Stígamótum. Hún kveðst spennt fyrir nýjum áskorunum, verkefnum og starfsvettvangi en segir erfitt að kveðja Stígamót. Hún kveðji þó ekki áður en hún skipuleggur tvær herferðir og eina ráðstefnu til. „Ég held að það sé óhætt að segja að Stígamót séu einhver besti vinnustaður landsins með frábæru samstarfsfólki og endalausu frelsi fyrir alls konar hugmyndir. Ég er óendanlega þakklát fyrir allt það sem Stígamót hafa kennt mér og fyrir að hafa fengið að leggja baráttunni lið,“ segir Steinunn. Leita nýrrar talskonu Sem áður segir hefur Steinunn gengt stöðu talskonu Stígamóta lengi og því er um nokkur tímamót að ræða fyrir samtökin sem leita nú nýrrar talskonu. Í auglýsingu á ráðningavefnum Alfreð segir að starf talskonu felist í því að berjast fyrir bættum hag og réttindum brotaþola kynferðisofbeldis, kynna starf Stígamóta og vekja vitund almennings, stjórnvalda, hagaðila og annarra um eðli og afleiðingar kynferðisofbeldis. Athygli vekur að í auglýsingu er fólk af öllum kynjum kvatt til að sækja um starf talskonu.
Vistaskipti Félagasamtök Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira